Vikan - 28.09.1972, Síða 34
SLYS________________ ~
eina fyrir sjálfa sig og þá þriöju á
litiö borö viö stóra hæginda-
stólinn, þar sem maöur hennar
var greinilega vanur aö sitja. Og
þegar hún setti frá sér þriöju
skálina, lék einkennilegt bros um
varir hennar. Þaö var þetta bros,
sem reiö baggamuninn.
Nú var hann viss!
Þetta var furöuleg kona.
Hættuleg kona. Hún þurfti ekki
undirbúning. Hún virtist ætla aö
snara sér i þetta og nota hann
sem vitni. Þetta var svo mikil
frekja og áræöi, aö honum lá viö
köfnun.
En sniöugt var þaö, - fjandans
ári sniöugt. Hann myndi ekki
hafa neinar sannanir. Hún
reiknaöi meö aö hann væri
grunlaus, þar sem hún lét til
skarar skrlöa svona fljótt.
Hann dró djúpt andann og
hallaöi sér fram. - Frú
Merrowdene, ég er dálltiö
einkennilegur maöur og mér
dettur oft ýmislegt I hug. Viljiö
þér nú ekki vera svo elskuleg aö
sinna duttlungum minum.
Hún leit spyrjandi á hann, en
virtist alveg gruniaus.
Hann stóöupp, tók skálina, sem
hún ætlaöi aö drekka úr, gekk
meö hana aö litla boröinu og
skipti um skálar.
- Mig langar til aö biöja yöur aö
drekka heldur úr þessari.
Hún leit ekki undan og augu
hennar voru róleg, óræö. Svo tók
hún viö skálinni.
Hann hélt niöri i sér andanum.
Ef honum heföi nú sjálfum oröiö á
I messunni . . .
Hún lyfti skálinni aö vörum
slnum, en svo var eins og hún
áttaöi sig, hún hellti innihaldi
skálarinnar I blómsturpott. Svo
leit hún upp og horföi þrjózkulega
I augu hans.
Hann andaöi léttar og settist.
- Jæja? Hljómfalliö I rödd
hennar var ögrandi, jafnvel háös-
legt.
Hann svaraöi rólega: - Þér eruö
mjög greind kona, frú
Merrowdene. Ég held aö þér
skiljiö mig. Þaö má ekki veröa
endurtekning á þessu. Ég held
þér skiljiö mig.
- Ég skil yöur mætavel. Röddin
var algerlega hljómlaus.'
Hann kinkaöi kolli. Já, hún var
mjög greind. Hún ætlaöi ekki aö
láta dæma sig fyrir morö.
- Skál fyrir langri sambúö
ykkar hjóna, sagöi hann meö
áherzlu og lyfti skálinni aö
vörunum.
En.svipur hans tók skyn-
dilegum breytingum, hann af-
myndaöist I framan. Hann reyndi
aö hljóöa, reyndi aö standa
upp . En svo féll hann niöur, hel-
blár I framan. Þaö fóru kippir um
lfkama hans.
Frú Merrowdene hallaöi sér
yfir hann og irti hann fyrir sér.
Dauft bros léi um varir hennar.
Hún sagöi hljóölega:
- Yöur skjátlaöist, herra Evans.
- Þér hélduö aö ég ætlaöi aö
myröa manninn minn. Þaö var
heimskulegt, ótrúlega heimsku-
legt.
Hún horfði stundarkorn á látna
manninn, þennan þriöja mann,
sem haföi ætlaö aö skilja hana og
manninn, sem hún elskaöi.
Hún var nú llkari madonnu-
mynd en nokkru sinni fyrr. Hún
kallaði hátt:
-Georg! Georg! Komdu! Flýttu
þér! Þaö hefir nokkuö hræöilegt
skeö! Slys . . .Veslings herra
Evans ........
3M - THE KINKS
Framhald af bls. 15.
iönaö, sem til hefur oröið I
kringum poppmúsik.
önnur ný album Kinks erú
Willage Green Preservarion
Society og Arthur. A Arthur voru
lög, sem samin voru sérstaklega
fyrir heimildarkvikmynd, sem
stjórnaö var af Ray Davies og
Julian Mitchell. Eftir allt þetta
skiptu þeir svo um plötufyrirtæki
og geröu samning viö RCA.
Fyrsta plata þeirra fyrir þaö
fyrirtæki var Muswell Hillbillies.
Eftir aö hafa undirritaö
samning viö RCA héldu þeir I
hljómleikaferðalag um Banda-
rfkin. Til þess aö gera svo allt
þetta eftirminnilegt, héldu þeir
myndarlega veizlu I New York.
Ber ekki öllum sögum saman um
veizluna þá, en hún komst I alla
slúöurdálka dagblaöa I Banda-
rlkjunum og Bretlandi. Eftir þaö
hafa vinsældir Kinks aukist I
Bandarlkjunum og eru nú
töluvert meiri þar, en I Bretlandi,
hvers vegna nú sem það er.
Ray Davies hefur samiö meira
en fyrir hljómsveitina. Tónlist I
kvikmyndir hefur veriö ofarlega
á baugi auk þess sem hann hefur
leikiö f einu sjónvarpsleikriti. Þar
lék hann mann, sem reynir aö
setja heimsmet í planóleik.
Myndin hét The long distance
pianoplayer. Yngri bróöirinn,
Ray, hefur heldur ekki veriö
aögeröarlaus. Hann hefur sent
frá sér soloplötu, Death of a
Clown, sem náöi efstu sætum
vinsældalista vlöa um heim. Þó
svo þeir bræöur hafi sln hvor
áhugamálin, kemur þaö ekki I
veg fyrir, aö Kinks haldi saman.
Litil plata, sem þeir gáfu út I
sumar, Supersonic Rocket Ship,
geröi mikla lukku og svo viröist
vera, sem Kinks séu enn á ný aö
öölast þær vinsældir, sem þeir
áttu aö fagna hér áöur fyrr.
Nýjasta plata þeirra er
Everybodyá in Showbiz,
Everybody’s a Star og er þaö
tveggja platna L.P. album.
KONAN 1 SNÖRUNNI
Framhald af bls. 33.
hugsazt, aö hún hafi haft peninga
á sér og verið rænd.
— Þaö er hugsanlegt, svaraði
Hanslet, efablandinn. — En ein-
hvernveginn get ég ekki hugsað
mér venjulegan ræningja fara að
hengja hana upp á krókinn. Þvi
aö það var verulega sniöugt
bragö, sem aö minnsta kosti
gabbaöi lækninn ykkar, svo að
vafalaust heföi þetta veriö taliö
sjálfsmorö, ef ungfrú Carroll
hefði ekki komið til sögunnar. Vel
áminnzt: Ég held aö ég verði aö
fara og fá mér bita I gistihúsinu,
og svo ætla ég aö koma meö hana
hingaö meö mér.
Everley samþykkti þetta, og
innan klukkustundar komu þau
Hanslet og ungfrú Carroll til hans
aftur. Everley heilsaöi henni
kurteislega. — Mér þykir leitt aö
veröa að ónáöa yður aftur, sagði
hann, — en þér skiljiö, aö eftir
þær upplýsingar, sem fram komu
I réttarhaldinu, þurfum viö aö fá
yðar hjálp til þess aö finna morö-
ingjann.
— Auövitaö er ég reiöubúin til
aö hjálpa, það sem ég get.
— Jæjaþá. tfyrstalagi: Háfiö
þér nokkurn snefil af grun um
nokkurn ákveöinn mann, sem
gæti hugsanlega hafa myrt
ungfrú Bartlett?
Ungfrú Carroll hristi höfuöiö.
— Ég get alls ekki látiö mér detta
neinn I hug. Þetta er mér allt
fullkomin ráögáta.
— Yöur getur ekki dottiö i hug
neinn maöur, sem bar kaldan hug
til hennar og heföi getaö myrt
hana?
— Ég veit engan, serr v«ri neitt
teljandiilla viöhana. Ég þekki aö
vlsu ekki kunningja hennar
sérlega mikiö.en flesta þeirra hef
ég þó einhverntima séö, og hún
virtist mjög vinsæl I þessum
kunningjahópi. Vitanlega getur
hún hafa móögaö elnhvern ein-
hverntfma, en þaö er ekki annaö
nér meira en hver maöur gerir.
En heföi hún átt einhvern
verulegan óvin, er ég alveg visá
um, aö hún hefði sagt mér frá þvl.
— Þér hafiö sagt fulltrúanum
hérna frá þvl, aö ungfrú Bartlett
hafi veriö allvel efnum búin.
Vitið þér nokkuö, hvaðan henni
komu peningar?
— Hún erfði talsveröar eignir
eftir foreldra sina, en þær voru I
annarra umsjá þangaö til hún
varö fullveöja, en þá tók hún sjálf
viö stjórninni á eignum sinum.
Og hún haföi góöa fjármála-
hæfileika, enda er mér kunnugt
um, aö eignir hennar jukust
heldur en hitt, eftir að hún tók
sjálf við stjórninni og setti þær i
önnur verömæti, en þær áöur
voru I.
— Er trúlegt, aö hún hafi haft
mikið fé á sér seinast, þegar hún
fór að heiman?
— Ekki nema hún hafi tekið
þaö út úr bankanum þann 10' Hún
skipti við Chelsea-útibúiö frá
London & Counties bankanum.
— Ætli ungfrú Bartlett hafi látið
eftir sig erföaskrá?
— Hún sagði mér fyrir nokkrum
árum, að svo væri, og að ég ætti
aö erfa allar eignir hennar. Ég
man ég sagði þá, að óvist væri
hvor annan græfi. Síðan hefur
þetta ekkert boriö á góma, svo að
það er meir en hugsanlegt, að hún
hafi breytt þessu. En það getur
Dykes, lögfræöingurinn hennar,
sennilega sagt yöur.
— Þakka yður fyrir, ungfrú
Carroll. Þá þarf ég ekki aö ónáöa
yöur meira i bráöina. En vænt
þætti mér um, ef þér vilduö semja
skrá yfir alla kunningja hinnar
látnu, sem þér vitiö um. Þaö gæti
flýtt fyrir rannsókn okkar á ferli
hennar eftir að hún fór siöast aö
heiman.
Ungfrú Carroll lofaöi þessu.
Þegar hún var farin út, sneri
Everley sér aö Hanslet. — Viö
höföum ekki mikiö upp úr þessu,
sagöi hann.
— Ég veit ekki. Við höfum að
minnsta kosti fengiö nóg aö vita
til þess, aö viö getum farið aö
spyrjast fyrir. En nú ætti ég aö
fara aö hypja mig til London. Þú
lætur yfirmann þinn snúa sér
formlega til Scotland Yard, er
þaö ekki? Ef þú slmar þangaö,
ætti þaö aö veröa komiö I kring
um það leyti sem ég kem þangað.
— Já, ég ætla aö gera það og
byrja svo aö rannsaka þaö, sem
hægt er, hérna megin, þó að
hamingjan megi annars vita,
hvernig ég á aö byrja.
— Ég veit vel, á hverju ég ætla
aö byrja, svaraöi Hanslet.
12. kafli.
Þegar Hanslet kom til Scotland
Yard, lágu fyrir honum boö frá
yfirmanni hans um að koma til
viötals. Hann fór þegar og fann,
eins og hann haföi búizt viö, aö
lögreglustjórinn i Waldhurst heföi
þegar beiözt aöstoöar I Bartlett-
málinu.
— Mér er sagt, aö þér þekkiö
eitthvað til þessa máls, Hanslet,
sagöi yfirmaöur hans. — Þér
ættuð aö gefa mér yfirlit yfir það I
stórum dráttum. Mér skiidist af
þessu símtali, aö einhver stúlka
heföi fundizt hengd, Skammt frá
Waldhurst.
Hanslet gaf stutt yfirlit yfir
þaö, sem gerzt haföi, og þá fyrst
og fremst réttarháldiö. — Þetta
er aö ýmsu leyti einkennilegt
mál, endaði hann ræðu sina. —
Maöur eins og Sir William
Rolsford er ekki líklegur til aö
láta sór skjátlast, og hann heföi
aldrei fullyrt eins mikiö og hann
geröi, ef hann væri ekki sann-
færöur um, aö um morö væri aö
34 VIKAN 39. TBL.