Vikan


Vikan - 28.09.1972, Blaðsíða 51

Vikan - 28.09.1972, Blaðsíða 51
Pennavinir Hér á eftir fylgja nöfn nokkurra Japana, sem langar til að skrifast á við ísl. pilta og stúlkur. — Þau skrifa öll ensku. Mayumi Kamachi, 1752-1 Niishiro Awaya, Hirokawa-Machi Yame- Gun, Fukuoka-Ken, 834-01 Japan. 16 ára stúlka, áhugamál: tónlist, sjónvarp. Sanae Someya, 611 Furudo, Abi- ko-City Chiba, 270-11 Japan. 17 ára stúlka. Ahugamál: skrifar og syngur söngva. Hiroyuki Yamzaki, 5-39-5-Chome, Minamimacome, Otaku, Tokyo, Japan. 16 ára piltur, áhugamál: tónlist, safnar frímerkjum. Kyohko Tanaka, 13-3 Shimofuru- tera, Ogawa-M, Higi-G, Saitama, 355-03 Japan. 15 ára stúlka. — Áhugamál: safnar póstkortur. Shiro Nishiguchi, 2112 Shinden, Nabari City, Mie, Japan. 14 ára piltur, áhugamál: tónlist, íþróttir. Shinichi Yonei, 417-1 Misaki-Cho, Funabashi-Shi, Chiba -(Ken) 274 Japan. 17 ára stúlka, áhugamál: safnar póstkortum og myndum. Takayasu Kumada, 16 Higashi Kin- po 1-C, Gifu-S, Gifu, 500 Japan. 18 ára piltur, áhugamál: bóka- lestur. Yoshiko lchikawa, 1-130 Uzuma- sasanbi -Cho, Uicyo-ku, Kyoto Ci- ty, Kyoto, 616 Japan. 16 ára stúlka, áhugamál: tónlist, íþróttir. Atsuko Sugiyama, 308-10 Kamo, Kiatgata Gifu, 501-04 Japan. 17 ára stúlka, áhugamál: safnar frí- merkjum og póstkortum. Mr. Ichiro Saito, 740, Suzumeno- miya 4-C, Utsunomiya 4-C, Utsu- nomiya -S, Tochigi, 321-01, Japan. Fransoise Mighot, 11, allée G. Thuxillier, 71. La Ciayette, France. 17 ára frönsk stúlka sem hefur hug á bréfaskiptum við pilta eða stúlkur 17—22 ára. Kom til ís- lands árið 1970 og langar til að koma aftur eins fljótt og mögu- legt er. Saab 1973 SÝNINGARBfLAR Á STAÐNUM s~iH^ BDÖRNSSON A£0; SKEIFAN 11 SÍMI 81530 Mr. Donald Phillips, 12B Bridge Road, San Ivan, Trinidad Wl. 32 ára Trinidadbúi, sem vil skrifast á við ísl. dömu á svipuðum aldri. Ásta Eggertsdóttir, Eyrarvegi 2, Akureyri, óskar eftir bréfaskiptum við pilt á aldrinum 18—20 ára. — Mynd óskast með fyrsta bréfi.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.