Vikan

Tölublað

Vikan - 18.01.1973, Blaðsíða 28

Vikan - 18.01.1973, Blaðsíða 28
FALLEGAR ULLARHÚFUR 1. verðlaun: ,,Eplakrans.” Garnþörf, 50 gr. „Etapp Melanga”, rautt, appelsinugult, grænt, brúnt, gult og svart 50 gr. af hverjum lit, 50 gr. af gráu (aballitur). Prjónar: no. 3 eða 3 1/2, hringprjónn eða 5 prjónar. Lykkjustærð: 26 1. sl. = 10 cm. Mynztur: sjá teikn. Fitjið upp 117 1. með gráu garni og prj. 1 sl og 1 br 6 umf. Siðan slétt og i 1. umf. er aukið út um 20 1. (137). Eftir 6 umf. sléttar er mynztrið prjónað samkvæmt teikn. Þvi næst 6 umf. si. með gráu. Takiðþá úrsvona: lsl x 11 sl 2 sem x endurtakið frá x til x umf. á enda, 1 umf. sl, siðan: 1 sl. x 10 sl 2 sm x endurtakið frá x til x umf. á enda. Takið þannig úr með einni 1 færri á milli i annarri hverri umf. og endið með að taka 2 1 sm alla umf. Dragið bandið i gegn um þær 1 sem eftir eru og gangið vel frá. 2. verðlaun: Hekluð húfa með eymaskjólum. Garnþörf: 150 gr „Etapp Standard” eða Etapp Topella”. Ileklunál no 3 1/2. Lykkjustærð: 18 fl = 10 cm. Fitjið upp 100 loftl. fremur laust og festið saman i hring með 1 keðjul. Byrjið ailar umf. með 1 11. og endið umf. með 1 kl. i þessa 1. Heklið 10 umf. fl, takið um báða lykkjuhelmingana.^Heklið 1 umf. mynztur: x sláið bandinu um náiina, stingið henni niður og dragið bandið upp, sláið aftur upp á nálina og stingið i sömu 1, dragið 1 upp (5 1. á nálinni) dragið i gegnum allar þessar 1. x Endurtakið frá x til x umf á enda. Heklið 2 mynzturumf. til viðbótar og heklið þá á milli knúppanna. Sfðan 5 umf. fastahekl og 3 umf. mynztur, eins og áður, 5 umf. fastahekl. Úrtaka: 1. umf. Hlaupið yfir 10. hverja lykkju alla umf. 2. umf. án úrt. 3. umf. Hlaupið yfir 9. hverja lykkju alla umf. 4. umf. án úrt. 5. umf. Hlaupið yfir 8. hverja lykkju alla umf. Hald;ð þannig áfram með úrt. i annarri hverri umf. og með 1 lykkju færri á milli i hvert sinn. Þegar 10 1. eru eftir er garnið slitið og dregið upp úr 1. og gengið frá endanum. • □ — □ y y i yX y| I y] x r y X xjyM x z \/ y t 555, / X xV&n ■nnac< x W V y 55 v \ /X yTxbrjx Y V V)\ xj x] Z y y y y y y n Z5V / y xjxW 7 v V V/C x] xj y x w y / y / " Q A aaa/ f A A 2 2 /pcxjx’ X n/ /x/í xj § X x X y / / y n y / A A? \ A A A / /. / 7 VlvyCx / /xxl x j / y / y Q Q n Q Q Q \ nQ V v\ A Ai /// Y Y rv _ £ / / y y n \ n ni 3 A A 7 Q \ z / 3 A y x / / / / / / / x x n Q Q 2 n A, y \ Q Q n " /7h QrV/Q A A /\/VVv / / / / / x r \ n rz Q A, A A [ j Q Q \ Jju f * \ 3 rTrVjLA A A /y vxv / / z / \ Q Q 'K X A A A> \ vr r ^ Q \ 3 QjQjQrt A Av AA v/\ V / y _ □ Q y /, A /. A A / y yXÍ C\ zSqqQ 7\\ A y y y Q Q \ A A A (* r y v v X/ Q n A A A A xXX / y y c Q Q Q M Q .<>>:<■ W'V A Al XXX yj y 0 Q Q Q Q 13E3K <>’<>:<■ ■ ar;».vri:».w'WA''mr.w>:*n7íi'M r — i . • X : - _ _ Vvv> X P i >:• w> c ■■■» •■■■>:• >:< >:• •;<n _ _ J : z > ! 1 z L i m M nooa i m i i asxM □ V’SVtfcfcT /-ftRUW X=&tÓN 0=OCAM6C Derið: Það er heklað með tvöföldu garni og fastahekli yfir 48 miðlykkjurnar Hlaupið yfir 1 1. i byrjun hverrar umf. Eftir 7 cm er endinn slitinn og gengið frá honum. Eyrnaskjól: Heklið yfir 17 næstu 1. viö derið. Hlaupið yfir 1 1. i byrjun hverrar umf. Eftir 6 cm er endinn slitinn og gengið frá honum. Heklið annað eyrnaskjól hinum megin. Hekliðsiðan 1 umf. fastahekl utan um alla húfuna. Slitið bandið og gangið frá endanum. 3. verðlaun: Gaðraprj. húfa. Garnþörf: Bleikt og hvitt „Etapp Caramba” 1 hnota af hvorum lit. Prj. no 4. Lykkjustærð: 18 1. garðaprjón = 10 cm. Fitjið upp 90 1. með hvitu og prj. garðaprjón, 8 umf. hvitt, 8 umf. bleikt til skiptis. Þegar bleiku rendurnar eru orðnar 6, er prj. áfram með hvitu og i annarri umf. er tekið úr: x 7 sl 2 sm. x endurtekið frá x til x umf. á enda. 1 umf. slétt, x 6 sl 2 sm. x x endurtakið frá x til x umf. á enda. Endurtakið úrt. i annarri hvorri umf. með 1 1. minna á milli úrt. og endið á að taka 2 og 2 1. saman alla umf. Slitið bandið og dragið i gegnum allar lykkjur sem eftir eru. Saumið húfuna saman i hnakkanum og brjótið tvisvar upp á kantinn. 4. — 10. verðlaun. Slétt og brugðin húfa: Garnþörf: 2 hnotur brúnt 1 hnota ryðrautt „Etapp Shetland”. Prjónar no. 5 1/2 Húfan er prjónuð meö tvöföldu garni. Fitjið upp 82 1. með tvöföldu brúnu garni og prj. 1 sl. 2 br. I 7 cm. Prj. siðan 9 cm meö einum þræði brúnum og einum þræði ryðrauðum saman. Prj. siðan með 2 brúnum þráðum þangað til húfan er 32 cm ( eða eins og þurfa þykir) Prj. nú saman 2 og 2 1. 1 sl og 1 br. til skiptis alla umf. Slitið garnið og dragið i gegnum lykkjurnaf sem eftir eru. Saumið húfuna saman i hnakkanum og gerið dúsk með báðum litum og festið hann vel. Brún barnahúfa úr Mohair. Garnþörf: 2 hnotur „Etapp Mohair”. Heklunál no 5 1/2. Húfan er hekluð með tvöföldu garni. Fitjið upp 511. með tvöföldu garni, festið saman i hring. Byrjið allar umf. með 111. og endið með 1 kl. i þessa 1. 1 umf. Heklið 7 fl. utan um hringinn (fremur laust) 2. umf. Heklið 2 fl. i hverja 1. (heklið um báða lykkju- helminga). 3 umf. Heklið 2 fl. i aðra hverja 1. 4. umf. Heklið 2 fl. i 3 hverja 1. 5. umf. Heklið 2 fl. i 4. hverja 1. 6. umf. Heklið 2fl. i 5. hverja 1. 7. umf. Heklið fl. án þess að auka I. 8. umf. Heklið 2 fl. i 6. hverja 1. 9. umf. án þess að auka i. 10. umf. Heklið 2 fl. i 7. hverja 1. 11. umf. Heklið fl. án þess að auka I. 12. umf. Hekliö 2 fl. i 8. hverja 1. Heklið 8 umf. án þess að auka i (eöa eins og þurfa þykir) Slitið garniö. Gangið frá endanum. Hægra eyrnaskjól: Heklið i 7. 1. 28 VIKAN 3.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.