Vikan

Eksemplar

Vikan - 18.01.1973, Side 50

Vikan - 18.01.1973, Side 50
Ráðlegglng . . . Reynið LIMMITS súkkulaði- og megrunarkex strax 1 dag. Fæst nú aftur í öllum apótekum. Afar bragðgott. Heildsölubirgðir: G. ÓLAFSSON, Aöalstræti 4 BRÉFASKÓLI S.Í.S. & A.S.Í. Leiðrétting á auglýsingu Bréfaskólans í 2. tbl. Vikunnar 11. janúar 1973: I. Atvinnulíf. Búreikningar. Kennari Guðmundur Sigur- þórsson búnaðarhagfræðingur. - Námsgj. í ofangr. auglýsingu kr. 900,00 á að vera kr. 1500,00. Vatnsbera- rnerkiS 21. jan.— 19. feb. Þú fékkst nýlega skemmtilega hug- mynd og nú virðist kominn tími til að hrinda henni í fram- kvæmd. Farðu spar- lega með peninga, því að mikil og óumflýian- leg útgjöld eru fram- undan. Vogar- merkiS 24. sept.- 23. okt. Nú þarftu að hugsa þig um vandlega, því að þú átt um tvo kosti að velja í ákveðnu máli og virðist hvorug- ur góður. Við nána at- hugun kemur þó í Ijós, að annar er sýnu betri. Dreka- merkið 24. okt,— 22. nóv. Ástamálin koma tals- vert við sögu í vik- unni og þarf að vara sig á þeim. Nýjunga- girni þín kann að verða til þess, að þú gerir eitthvað, sem þú munt sjá mikið eftir síðar. Bogmanns- merkiS 23. nóv,— 21. des. Þú munt hækka í áliti hjá yfirmönnum þín- um á vinnustað og þykist eiga það skilið. En velgengni eins kallar á öfund annars, svo að þú þarft að þola ofurlítil óþægindi vegna upphefðarinnar. Tvíbura- merkið 22. maí— 21. júni Þú neyðist til að taka að þér verkefni, sem þú hefur engan áhuga á og er fremur illa við að leysa af hendi. En endirinn verður sá, að þú færð áhuga á mál- inu. Föstudagurinn er merkasti dagur vik- unnar. Hrúts- merkið 20. apríl 2'. marz- Þessi vika verður fremur tilbreytingar- lítil. Maður, sem vill þér vel, er að reyna að ná sambandi við þig, en það virðist ganga erfiðlega. Ofurlítið ævintýri á sunnu- daginn. Nauts- merkið 21. apríl— 21. maí I þessari viku gerist eitthvað, sem skiptir framtíð þína afar miklu, þótt það komi ekki í Ijós, fyrr en síðar. Þú sýnir óvenju- lega kænsku og bjarg- ar peningamálum þín- um snilldarlega. Krabba- merkið 22. júní— 23. júlí Þú lendir í útistöðum við persónu, sem þú metur fjarska lítils. Þér er þó rðlegast að láta það álit ekki í Ijós. Ef þú gerir það, muntu ekki þurfa að skammast þín fyrir endalok málsins. Ljóns- merkið 24. júlí— 24. ágúst Meyjar- merkið 24. ágúst- 23. sept. Þú verður störfum hlaðinn í þessari viku, en ert of stoltur til að biðja um hjálp. Brjóttu add af oflæti þínu, svo að þér takist að vinna öll verkin sóma- samlega á tilsettum tíma. Þú ert of trúgjarn og átt eftir að líða fyrir þennan galla þinn í þessari viku. Þótt þú [ metir fólk mikils i þarftu ekki að trúa því í blindni, heldur reyna að mynda þér sjálfstæðar skoðanir. Stein- geitar- merkið 22. des.— 20. jan. Þú vantreystir sjálfum þér þessa stundina, en hefur enga ástæðu til þess. Þú munt um- gangast margt fólk í vikunni og vekja tals- verða athygli f hópi mikilsmetandi manna. Fiska- merkið 20. feb. 20. marz Þessi vika verður með þeim allra skemmti- legustu, sem þú lifir fyrripart þessa árs. Ofurlítinn skugga ber þó á sæluna á fimmtu- daginn, en þú skalt ekki taka það nærri þér. 50 VIKAN 3. TBL,

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.