Vikan - 07.06.1973, Page 20
FRAMHALDSSAGA eftir
IRSKT
Þaö var á hlýjum apríldegi,
þann dag, sem fyrsta skotiB reiö
af á Fort Sumter, aö vinnu
lokinni, aö Joseph Armagh lagöi
leiö sina til Green Hill, þar sem
Tom Hennesséy, borgarstjórinn i
Winfield bjó. Þetta var þriggja
mllna leiö.
Hús borgarstjórans var hvltt og
stórt og glæsilegasta hús, sem
Joseph hafði augum litið. Hann
hallaði sér upp að tré og virti fyrir
sér umhverfiö. Hér heföi Regina
systir hans veriö nú, ef hann hefði
gefiö leyfi til þess.
En þá heföi hún ekki heldur
borið nafnið Mary Regina
Armagh, sem var miklu göfugra
nafniö en Hennessey, og þá heföi
hún Hka veriö sem dáin fyrir
honum. Og innan tiðar heföi hún
ekki haft hugmynd um annaö, en
aö þetta fólk, sem þarna bjó,
væru hennar einu skyldmenni og
hún heföi gefiö ást sina óveröugu
fólki.
Það hvarflaöi ekki einu sinni að
Joseph, að hann hefði gert rangt,
eöa aö hann iöraöist ákvörðunar
sinnar.
Hann heyröi skæra barnsrödd
og sá litla stúlku koma hlaupandi
yfir grundina og á hælum hennar
var eldri kona. Telpan var
kringluleit og brúna harið var
liöaö og gljáandi. Hún var ekki
frið, en hún ljómaði af kátinu.
Regina var alvarleg og
hugsandi, þetta barn —
Bernadette - var áhyggjulaus og
aB líkindum haföi hún ekki aðra
hugsun en sínar eigin kröfur. Hún
haföi líklega aldrei grátiö af ótta.
Hún var fjögra ára, eins og
Regina.
Telpan var næstum komin aö
veggnum, en hún sá ekki Joseph,
sem stóö bak viö tréö. Hún horföi I
kringum sig I galsa og þegar
fóstran kallaöi til hennar I
ströngum tón, tók hún til fótanna
og skauzt á milli trjánna, hoppaöi
eins og kanina, svo blúndu-
buxurnar sáust upp aö mjöömum.
Rökkriö var aö leggjast yfir og
skugga trjánna bar við græna
grundina, þegar Joseph sá opnum
vagni, sem dreginn var af tveim
fallegum hestum, ekiö upp aö
húsinu. Hann var ekki I neinum
vafa um aö þarna var borgar-
stjórinn, Tom Hennessey á ferö.
Þar sem frú Hennessey var svo
ung, hafði Joseph hugsaö sér
eiginmann hennar ungan mann.
En Tom Hennessey leit út fyrir að
vera um fertugt, stór maöur og
breiöleitur, ábúðarmikill, en alls
ekki ófrlöur. En þaö var eitthvaö
gróft og ruddalegt yfir honum og
Joseph var alveg viss um aö hann
heföi gert rétt, þegar hann kom I
veg fyrir aö þessi maöur yröi
faöir Reglnu. Slíkur faöir myndi
eitra sál hennar.
lrskur ómerkingur, tautaöi
Joseph fyrirjitlega meö sjálfum
sér. Var þá ekkert stolt aö finna
hér I Amerlku, aö sllkir menn
skyldu vera hafnir til vegs og
viröinga, menn eins og Tom
Hennessey? I fyrsta sinn I mörg
ár, flautaði hann glaðlega á leiö
sinnitil Winfield. Ef menn eins og
Tom Hennessey gátu komizt
svona langt i nýja heiminum, þá
var ekkert liklegra en aö
afkomandi Armagh ættarinnar
ætti aö geta spjarað sig.
Það var komiö myrkur, þegar
Joseph kom heim til sin. Hann las
dagblaðssnepilinn, sem hann
haföi lesiö fyrst i nóvember,
þegar honum hafði liðið hvaö
verst og hann hugsaöi með
sjálfum sér: Þaö veröur næsta
sunnudag.
Þegar Joseph kom heim, aö
vinnu lokinni á laugardags-
kvöldiö, taldi hann peningana,
sem hann hafði nurlaö saman i
næstum sex mánuöi, meö þvi aö
þræla á sunnudögum. Hann flýtti
sér til munaöarleysingjahælisins
og systir Elizabeth varð undrandi
yfir þvl aö sjá hann. — Börnin eru
háttuð, sagöi hún, — en ég skal
samt biðja systir að sækja þau.
— Nei, sagði hann, — ég er á
hraöri ferö. Ég er á förum héöan
til Pittsburgh, þar sem ég fæ
betur launaöa vinnu. Ég vona aö
þess veröi ekki langt aö blöa, aö
ég geti sótt Sean og Reginu. Hann
rétti henni vöndul af peninga-
seölum. t- Hér eru fimmtiu
dollarar, systir, fyrir uppihaldi
þeirra. Þegar þetta er búiö, verö
ég búinn aö afla meira fjár.
Henni leiö ekki sem bezt. — Ég
vildi óska þess aö allt gangi vel
fyrir þér I framtlöinni, Joey.
— Systir, sá skilningur sem þú
leggur I oröiö „vel”, er líklega
ekki þaö sem ég legg I þaö orö.
Hann flýtti sér út I svalt kvöld-
loftiö, honum leiö ekki sem bezt.
Þegar hann leit um öxl og virti
fyrir sér klausturhæliö, þá haföi
hann á tilfinningunni,. aö hann
ætti ekki eftir að sjá þaö aftur.
Hann hugsaöi til systkina sinna
og hann varö aö herpa saman
varirnar, til aö stilla grátinn, yfir
þvl aö fara þannig frá þeim, án
þess aö kveöja þau.
Þegar hann kom heim I
hrörlega herbergiö sitt, virti hann
fyrir sér hinar fátæklegu eigur
sínar. Hann yröi aö skilja eftir
bækurnar, sem honum þótti svo
vænt um. Hann tók fram einu
fötin, sem hann átti til skiptanna
og tróö þeim ofan I litinn pappa-
kassa.
Hann var eiginlega feginn yfir
þvi, aö ennþá var svalt á kvöldin,
svo hann gat veriö I kulda-
jakkanum og þyrfti ekki aö bera
hann. Svo lagðist hann til svefns
og sofnaöi strax. Hann var búinn
aö temja sér það, aö geta sofnaö,
um leiö og hann lagöist út af.
Þaö skyggði æ meir og
svölurnar flugu mót himin-
blámanum. A götunum heyröist
fjarlægur kliður, það var einhver
æsingur i loftinu, enda voru nú
fréttirnar óðum aö berast frá
fyrstu striösaðgeröunum. En
Joseph hlustaöi ekki eftir þvi,
hvað kom þetta striö honum viö?
Þaö var rétt fariö að birta af
degi, þegar Joseph vaknaöi næsta
morgun. Hann þreifaöi I vasa
slnum eftir blaösneplinum, sem
hann hafði geymt, og las einu
sinni ennþá:
„Það er stööugt boraö eftir oliu
I Titusville og hefir það gefiö góöa
raun. 1 þessari litlu borg er nú
ólgandi lif, eins og I Klondike árið
1845, og verkamenn fá ótrúlega
hátt kaup. Menn hópast aö,
allstaöar úr Pensylvaniu og
öörum rikjum, til aö vinna viö
oliuborunina ....
Hann sagöi viö sjálfan sig: Ég
hefi fundiö leiöina til aö veröa
rlkur, og ekkert getur hindraö
mig!
Lestin til Titusville var ekki
komin,' þegar Joseph kom til
Wheatville, sem var lítill bær.
Hann fór þvi inn I skýliö, sem var
loftlaust og troöfullt af fólki.
Joseph haföi aldrei séö slikt
samansafn af mönnum. Hávaðinn
var ærandi, menn þrefuöu meö
miklum látum, gortuöu og sumir
buöu fram vinnu, gull og græna
skóga.
Joseph þoldi þetta ekki nema
stundarkorn, svo hann flýtti sér
út á brautarpallinn og horföi
niöur á teinana, sem virtust
silfraöir i tunglsljósinu.
— Eigiö þér eldspity, herra?
spuröi mjög ungleg rödd viö hliö
hans.
— Nei, sagöi Joseph, á sinn
venjulega snögga hátt, sem hann
viöhafði ætíö, þegar ókunnugir
áttu I hlut, en forvitnin kom
honum til að h'ta út undan sér.
Þetta var aöeins drengur, á aö
gizka fimmtán ára. Hann var
ekki i neinum hliföarfötum, ber-
höfðaður og ákaflega magur.
Alfalegt andlitiö náði varla
Joseph upp að öxl, hann var
hörundsdökkur, næstum brúnn,
meö gneistandi svört augu, ^vart
hrokkiö hár og stórt bogiö nef.
Drengurinn sagði: — Ég heiti
Haroun. Ert þú aö fara til
Titusville? Þar geturöu grætt
mikla peninga, ef þú hefúr áhuga
á þvi. Ég hefi ekki áhuga á neinu
ööru. Hann hló glaölega og
Joseph fann, sér til undrunar, aö
20 VIKAN 23. TBL.