Vikan - 29.11.1973, Blaðsíða 3
BORGARLíFIÐ ER AÐ SIGRA
„Þaö kann að vera, aö í bókinni séu einhver atriöi,
þar sem mönnum finnst nærri sér höggvið. Til
dæmis álitur sveitafólk ef til vill, aö búiö sé aö af-
skrifa lifshætti þess og er óánægt meö þaö. En
hvort sem mönnum likar betur eða ver, þá vaxa
borgirnar jafnt og þétt, og borgarlifiö er aö
'sigra.” Þetta er brot úr spjalli við Jónas
Kristjánsson, ritstjóra, um nýja bók, sem komin
erút eftir hann og nefnist „Lif i borg”. Sjá bls. 20.
BÆLUM EKKI SKÖPUNARGLEÐI
BARNANNA
A bls. 10 er grein um Barnaleikhúsið i Osló, en þaö
erskóli, sem reynir að hjálpa börnum að viðhalda
hæfileikanum til þess aö lifa sig inn i lif annarra
og tjá sig eölilega. Reynt er aö hjálpa þeim til þess
aö gefa eitthvaö af sjálfum sér i staö þess aö ætl-
ast stööugt til að fá skemmtun frá öörum. Elisa-
beth Gording vinnur ótrauð við Barnaleikhús sitt i
Osló og getur glaözt yfir mörgum og þakklátum
nemendum.
NÝ OG SPENNANDI FRAMHALDS-
SAGA
„Hún vissi, að Mia sjálf varð að berjast þeirri
baráttu, sem hún átti fram undan. Hún var að
minnsta kosti komin heim, þótt hún ætti eflaust
margar erfiðar stundir i vændum. En hún hafði
staðið af sér fyrsta höggið...” Þessar setningar
eru gripnar af handahófi úr nýju framhaldssög-
unni okkar, „Óvenjulegur maður”. Hún hefst á
bls. 12 og er spennandi frá upphafi til enda og nýt-
ur vonandi jafn mikilla ’vinsælda og sagan um
götustrákinn, sem lauk i siðasta blaði.
KÆRI LESANDI:
Þetta tölublað er að venju glugga, og birtúm við lit-
helgað jólabakstrinum, en myndir af verkum hans. Af
næsta blað verður jólablað, innlendum frásögnum kunnra
tvöfalt að stærð, 104 bíaðsiður, höfunda má nefna ,,Nóttin var
þar af 32 siður prentaðar i kyrr og stjörnurnar nærri”,
fjórum litum á myndapappir. frásögn af jólum i austrænni
Reynt hefur verið að vanda borg eftir Sigvalda Hjálmars-
efni jólablaðsins sérstaklega, son með teikningum eftir
og er langmestur hluti þess Halldór Pétursson, listmál-
eftir innlenda höfunda. ara, — og „Þegar ég át slöng-
Af efni þess má meðal una”, svipmynd frá Honduras
annars nefna heimsókn til eftir Jónas Guðmundsson,
Askenazy-fjölskyldunnar á stýrimann. Jólasagan verður
heimili hennar við Brekku- eftir Ragnar Þorsteinsson, og
gerði i Reykjavlk. Við birtum tiu Islendingar svara spurn-
stutt spjall við Þórunni og ingunni „Tníir þú á fram-
fylgja þvi litmyndir af hinu haldslif?”
nýja og glæsilega heimili Siðast en ekki sizt vildum
þeirrahjóna. Við heimsækjum við minna á jólagetraunina
lika i jólablaðinu Leif Breið- okkar. Fjórði hlutinn birtist i
fjörð, sem er eini maðurinn þessu blaði, en sá fimmti og
hér á landi, sem gerir steinda siðasti i jólablaðinu.
VIKAN útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaöamenn: Matt-
hildur Edwald, Kristín Halldórsdóttir og Trausti ólafsson. Útlitsteikning.
Þorbergur Kristinsson. Auglýsingastjórar> Sigriður Þorvaldsdóttir og
Sigriður ólafsdóttir. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing, Síðu-
múla 12. Símar: 35320 — 35323. Póst hólf 533. Verð i lausasölu kr. 100.00.
Áskriftarverðer 1000.00 kr. fyrir 13 tölublöð ársf jórðungslega eða 1950.00 kr.
fyrir 26 tölublöð hálfsárslega. Áskriftarverðið greiðist fyrirfram. Gjalddag-
ar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst.
Vikan
48. TBL. 35. ÁRG.
29. NÓVEMBER 1973
BLS. GREINAR
6 Ég er hálfgerðúr ævintýramaður,
grein um Snowdon lávarð
10 Barnaleikhúsið, grein um tilraun
til mótvægis gegn bælingu sköp-
unargleðinnar í skólum '
20 Stéttaskipting borgarbúa, kafli úr
bókinni „Líf í borg”
SOGUR:
8 Steinhjartað, smásaga eftir G.
Johan Andersen
12 Óvenjulegur maður, ný og
spennandi framhaldssaga eftir
Betty Roland, fyrsti hluti
22 Hver er Laurel, framhaldssaga,
10. hluti
V íÐToL
20 „Borgarlíf ið er að sigra", spjallað
við Jónas Kristjánsson, ritstjóra,
um bók hans, „Líf í borg"
ÝMISLEGT.
23 Nú bökum við til jólanna, sex lit-
prentaðar síður um jólabakstur-
inn, sem Dröfn H. Farestveit,
húsmæðrakennari, hefur séð um
32 Jólagetraun Vikunnar, fjórði
hluti. Getrauninni lýkur í næsta
blaði, sem er jólablað Vikunnar
16 3M — músik með meiru,
poppþáttur i umsjá Edvards
Sverrissonar
18 Úr dagbók læknisins
FORSiÐAN
Forsiðan visar á jólabaksturinn, sem
er aðalefni þessa blaðs. Hann er í
miðopnunni og má kippa honum út úr
blaðinu og geyma hann.
48. TBL VIKAN 3