Vikan

Útgáva

Vikan - 29.11.1973, Síða 26

Vikan - 29.11.1973, Síða 26
Piparkökuhus 100 gr. sykur 3 dl. sýróp 2 tsk. kanell 1 1/2 tsk. engifer 1 1/2 tsk negull 2 egg 200 gr. bráöiö sm.iörliki tæpl. 1 kg. hveiti 1 msk. matarsódi. Sjóðiö saman sykur og sýróp, setjið kryddið saman við, egg smjörlfkið og að siðustu hveitið og matarsódann. Haldið aðeins rá af hveitinu til þess að eiga pegar farið er að fletja deigið út. Deigið látið biða um stund. Hnoð- ■ð það siðan og fletjið það út ca. 3 mm þykkt. Skerið siðan út köku- húsið eftir pappirssniðum með >eittum hnifi. Bakið við 175 gráð- ir. Þegar húsið er sett saman er aliðunum difið ofan I bráðinn syk- ar á steikarpönnu og þannig limt saman. Húsið er siðar sprautað neð flórsykursglassúr (flórsykur hrærður út með dál. vatni) Skreytið siðan með allskonar sæl- gæti. Enskar piparkökur 1 1/2 dl. sýróp 1 1/2 dl. dökkur púðursykur 150 gr. smjör eða smjörliki 1 tsk. engifer 1 tsk. negull 1 tsk. kanell 1 tsk pommeranskal l egg 500 gr. hveiti 1/2 tsk. matarsódi Sjóðið saman sýróp og sykur, smjörliki og krydd. Egginu bætt I og hveitið blandað matarsódan- i,m. Deigiðlátið biða 1 sólarhring. Flatt þunnt út og bakað við 175 gráður. Látið kólna á plötunni. Þetta verða ca. 200 stk. PIPA KÖKl 6 VIKAN 48. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.