Vikan

Eksemplar

Vikan - 29.11.1973, Side 45

Vikan - 29.11.1973, Side 45
Framhald af bls. 42 örvænting greip hana, sama örvæntingin eins og þá... Michael var dáinn, þaö var heppilegt fyrir þig, aö hann var ekki búinn aö fá skilnaö, áöur... Claire... Claire... var þaö Claire, sem haföi sagt þetta? Eöa Janet? Nei, hún mundi allt sem haföi skeö, eftir aö hún hitti Janet og Claire i fyrsta sinn i april. Eöa... var þaö kannski ekki i fyrsta sinn? Claire haföi sagt, aö hún vissi... Hún beitti allri sinni orku, til aö hrista þetta af sér, til að vakna. Dögunin smaug inn i herbergiö, og eins og tröllskessan i ævin- týrinu, hvarf lausnin, sem henni fannst, að heföi verið svo nálæg. Hún reyndi aö kæfa snöktiö i koddanum, svo enginn heyröi til hennar. Þaö gæti kannski oröiö til þess að hún fengi ekki að fara fieim, vegna þess' aö þunglyndiö væri aö ná á henni tökum. Óttinn rak allt annaö á brott. Morguninn, sem hún áti að fara af sjúkrahúsinu, klæddi hún sig meö sérstakri nákvæmni og hún greip það i sig aö hugleiöa, hvernig hún heföi verið klædd, þegar hún hitti Michael i fyrsta sinn. Þaö var ekki Michael, heldur Myra, sem kom til aö sækja hana og þaö hlaut aö hafa sézt á henni, hve vonsvikin hún var. — Strákarnir eiga að fljúga i dag, svo þú veröur aö láta þér EMMA Barnafataverzlun Skólavörðustíg 5. Sængurgjafir. Ungbarnafatnaður, mikið úrval. Skirnarkjólar. Póstsendum. nægja aö fara heim meö mér, sagöi Mym. — Hvernig líöur þér? Ég hef saknaö.þin mjög mikiö og þaö hefir Jimmy lika gert. — Nei, ég skiidi börnin eftir hjá Colleen. Eigum viö ekki aö koma okkur af staö? Októbersólin var mild og hlý og ilmur i lofti. — Ég skildi bflinn eftir neöar i götunni, þaö var svo erfitt aö fá stæöi vegna þess aö svo margar götur eru lokaöar. — Lokaöar? — Já, rikisstjórinn hefir kallaö hingaö herliö, • vegna súdenta- óeiröanna. Þaö er ekki hægt aö komast áfram i námunda viö Tempe. Myra nam staöar viö fallegan rauöan sportbil. —- Já, hvaö finnst þér? Er hann ekki glæsilegur? — Ertu búin aö fá nýjan bil? — Þú átt þennan bil. Þetta er gjöf frá manninum þinum. En þú veröur aö sjálfsögðu að fá öku- skirteini, áöur en þú sezt undir stýri. Laurel var alveg stjörf, meöan Myra settj töskurnar inn i bflinn. — Sagöi hann þér hvers vegna hann gefur mér þennan bil? — En sú spurning, sagði Myra og krossaði sig. Þögnin varö svolitiö óþægileg á leiöinni heim. Laurel gat ekki annaö en taliö minúturnar, þar til hún hitti Jimmy. — Laurel, sagöi Myra aö lokum. — Ég verö aö biöja þig Barnaúlpur Barnagallar heilir og tvískiptir Vatteraðar gallabuxur 1—3 ára Pollabuxur Regngallar Sokkabuxur Nýkomiö Ameriskar hopprólur Amerískar plastbuxur barnateppi, mikiö úrval fyrirgefningar. Ef ég heföi vitaö aö þú ...þú heföir viö svona mikla erfiöleika aö striöa, þá heföi ég sannariega ekki viljaö auka á þá, meö þvi aö tala svona mikið um Mike. Ég vona aö þaö hafi ekki oröið til þess aö ...Ó, Láurel, mér finnst ég hafa veriö svo and- styggileg, allan timann siöan þú fórst á sjúkrahúsiö! — Vertu ekki aö þessu, Myra. Þetta er nokkuö, sem byrjaöi fyrir löngu siöan. Og svo var hún allt i einu farin aö segja Myru alla söguna. Þær sátu kyrrar i bilnum góða stund, fyrir framan Utla húsiö. Framhald inæsta blaöl Lif í borg Framhald af bls. 21 venjum. Hann er samt sizt ógreinilegri en mörg sú stétta- skipting, sem byggist á auöi, völdum eöa menntun. HREYFING MANNA MILLI STÉTTA Stéttaskipting nútimans er nógu losaraleg til þess, aö tiltölu- lega auövelt er aö hlaupa á milli laga, milli þrepa i mannfélags- stiganum. Menn geta unniö sig upp I stéttakerfinu og margir HEILDVERZLUN PÉTURS PÉTURSSONAR Suðurgötu 14 - Sími: 210 20 48. TBL. VIKAN 45

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.