Vikan - 29.11.1973, Síða 49
Útgáfubækur Máls og menningar 1973
Á árinu 1973 gefur Mál og menning út 9 bækur, sem
félagsmenn geta valið úr annaðhvort 2, 4 eða 6 bækur
eftir því hvaða árgjald þeir greiða:
Albert Mathiez: Franska byltingin, síðara bindi
Ásgeir Hjartarson: Mannkynssaga — fornöldin
Björn Th. Björnsson: Aldateikn — þættir um myndlist og
listastefnur
þórbergur Þórðarson: Ofvitinn
Hjörleifur Guttormsson: Vistkreppa eða náttúruvemd
PAPPÍRSKILJUR:
Ernst Fischer: Um listþörfina
Brynjólfur Bjarnason: Með storminn í fangið I
þrynjólfur Bjarnason: Með storminn í fangið II
Regis Debray: Félagi forseti (Viðtal við Allende forseta frá
árinu 1971)
Árgjald 1973 er kr. 1500: 2 bækur og Tímarit
eða kr. 2200: 4 bækur og Tímarit
eða kr. 2700: 6 bækur og Tímarit
Meðalverð hverrar bókar er því frá kr. 500 og niður í
kr. 386 miðað við bækurnar óbundnar, en verð á bandi
er frá kr. 200 til kr. 300 á bók.
MÁL OG MENNING
Laugavegi 18, Reykjavík. Pósthólf 392
m
n
átta þig á viöbrögöum konu
minnar, þaö er svo margt, sem þú
veizt ekki, en veröur aö reyna aö
skilja.
Steinn kinkaöi kolli. — Henni
liöur ekki vel.
— Nei, henni liöur ekki vel og
auk þess kvelur hún sjálfa sig
meö sjálfsásökunum, sem eiga
viö engin rök aö styöjast.
— Já, sagöi Steinn, ég hef tekiö
eftir þvl, en ég get ekki gert mér
grein fyrir því, hvaö þaö er sem
hún kennir sér um.
Arne varp öndinni þungt. —
Pétur fórst I umferöarslysi. Hann
sat aftan á mótorhjóli hjá vini
slnum. Þaö var ekiö á þá, og
Pétur lézt.
Arne þagöi um stund og haföi
greinilega allan hugann viö um-
feröina, en Steinn veitti þvi at-
hy’glt aö hendur hans krepptust
um stýriö, svo aö hnóarnir hvltn-
uöu. En röddin var róleg, þegar
hann hélt áfram: — Skömmu fyrr
haföi hann beðiö um aö fá mótor-
hjól. Einmitt þá höföu veriö
óvenju mörg slys á mótorhjólum
og móöir hans var vitaskuld,.
hrædd um hann. Pétur var
óvenjulegur piltur, haföi margt
þaö íil að bera, sem ekki ......
Hann rétti sig upp i sætinu. — í
rauninni var Karlotta hrædd um,
aö viö fengjum ekki aö halda
honum, vegna þess hve — jæja,
hve einstakur hann var. Hann
reyndi aö brosa til Steins. — Já,
ég veit, aö þaö hljómar einkenni-
lega, og Karlotta hélt þaö heldur
ekki þannig, ekki I alvöru. Hún er
ekki móöursjúk. En þaö
geröist....
Blllinn nam staðar utan viö
stööina, þar sem Steinn ætlaöi aö
stlga út.
— Viö gáfum Pétri ekki mótor-
hjól I jólagjöf. Okkur fannst, aö
hann ætti aö blöa til vorsins,
þegar vegirnir yröu ekki eins
hættulegir. Þess vegna fékk hann
aö sitja á hjá vini sínum eipn dag-
inn....
Þeir sátu þögulir og horföu á
umferöarysinn.
Arne klappaöi á öxlina á Steini.
— Og svo stendur þú viö úti-
dyrnar og þaö slæma er, en þaö
geturöu ekki vitaö sjálfur..
Aö ég llkist Pétri?
— Hefur Karlotta sagt þér þaö?
Steinn hristi höfuöiö. — Nei, en
hún hefur sýnt mér myndir af
honum. Þaö er eins og aö viröa
fyrir sér myndir af sjálfum sér.
— Þú ert svo alvarlegur á
svipinn I dag, Steinn? Karlotta
sat fyrir hjá Steini, en hann var
ekki enn farinn aö mála, og þessi
orö hennar uröu til þess aö hann
lagði frá sér pensilinn.
Hann gekk aö bókahillunni I
herbergi Péturs og tók upp lltinn
stein, sem var I laginu eins og
hjarta.
— Karlotta, sagöi hann
alvarlegur, — þið hjónin hafiö
veriö svo einstaklega alúöleg viö
mig, svo að mér finnst ég veröa
aö segja þér svolitiö, sem ég hef
hingað til haldiö leyndu. Hann
horföi beint I augu hennar. — Ég
var vinur Péturs.
Henni brá mjög viö. Hún var
varnarlaus og vissi ekki hverju
hún átti aö svara.
Hann settist fyrir framan hana
á gólfiö. — Þess vegna baö ég
Pedersen prófessor um aö reyna
• aö útvega mér vist hjá ykkur.
Mér fannst ég veröa aö. tala viö
ykkur — vegna Péturs.
— Já.....? Röddin heyröist
varla.
Hann hélt litla hjartalaga stein-
inum I hendinni. — Þennan stein
fundum viö einu sinni saman. Þú
manst, aö hann fór til Lökken
siðasta sumariö, sem hann. liföi.
Ég var þar lika. Viö hittumst á
ströndinni. Við stóöum og horfö-
um hvor á annan og vorum báöir
furöu lostnir yfir þvl, hve likir viö
vorum. Viö urðum sérstakir vin-
ir, þó aö við kynntumst ekki nema
þessa átta daga. Hann var i Lökk-
en I hálfan mánuö og átta dögum
eyddum viö saman.
Karlotta hristi höfuöiö og skildi
tæpast neitt i neinu.
— Já, en af hverju sagði hann
okkur aldrei frá þér?
— Ég veit það ekki, svaraði
Steinn. — En ég get vel skiliö þaö.
Vinátta okkar var á einhvérn hátt
einstök og þaö var éins og það
væri ekki rétt aö tala um hana.
Viö létum okkur dreyma,
spjölluöum um allt milli himins
og jaröar og við töluðum um
sjálfa okkur. En við töluöum lika
um þig og manninn þinn og fjöl-
skyldu mlna. En mest af öllu
töluöum viö um aö lifa... og um aö
deyja.
Hún faldi andlitiö I höndum sér.
Steinn lagði höndina snortinn
um heröar henni. — Viö sögöum
hvor öörum, aö við værum ekki
hræddir viö aödeyja. Þaö eina er,
sagði Pétur, er að mömmu og
pabba myndifalla það svo þungt.
Þú skilur Karlotta, aö þegar
maður er ungur getur maöur
talaö opinskátt um slíkt á bjartri
sumarnóttu. Og þú veizt bezt
sjálf, aö Pétur áleit, aö maöur
ætti aö reyna aö gera öörum gott,
aö minnsta kosti að leitast viö aö
gera engum illt.
Hún kinkaði kolli til samþykkis.
— Og svo, þvl gleymi ég aldrei,
sagöi hann sér sögu af ungum
manni, sem var ástfanginn af
stúlku, en hún kraföist þess aö
hann færöi sér hjartaö úr móöur
sinni aö gjöf. Ungi maöurinn drap
móöur sína, skar úr henni hjartaö
og hljóp til vinu sinnar meö þaö i
hendinni. En hann flytti sér svo
mikiö, aö hann hrasaði og missti
hjartað. Hann lá á þjóöveginum
og hugaði aö meiöslum sinum, og
þá heyrði hann hjarta móöur
sinnar segja: „Varstu aö meiöa
þig, veslings barniö?”
Hann hélt á steininum og brosti.
— Þaö liggur viö, aö ég sé feiminn
aö segja meira, Karlotta, en þú
veizt hvaö maöur er rómantlskur
á þessum aldri, að minnsta kösti
vorum viö þaö. En þaö er merki-
legt, aö einmitt þegar Pétur haföi
sagt mér söguna, kom hann auga
á þennan stein. Hann tók hann
upp og hélt lengi á honum I hend-
inni. Svo fórum viö báöir aö hlæja
og daginn eftir var fríiö á enda.
Jólin nálguöust. Arne hafði
veitt athygli þeim miklu
breytingum, sem oröið höföu á
Karlottu, þaö var eips og tendraö
heföi veriö ljós I augum hennar.
En hann spuröi einskis, hann
vissi, aö hún myndi segja sér frá
þvl, þegar hún þyrfti þess.
Dagurinn, sem Steinn ætlaöi aö
leggjá af staö til þess aö halda jól
með foreldrum slnum, rann upp.
Þegar hann kvaddi Karlottu og
Arne, sagði hún: — Ég haföi ekki
hugsað mér aö neitt yröi af
grenitré I potti þetta áriö, en nú er
ég búin aö skipta um skoöun.
Þeirri hefö munum viö ekki týna
niöur.
Svo rétti hún Steini eitthvaö,
sem hún haföi falið I lófa sér. —
Má ég gefa þér þetta til minja,
Steinn?
— Þakka þér fyrir! Steinn
brosti út undir eyru. Svo tók hann
utan um hana og kyssti hana á
kinnina. — Þakka þér fyrir allt.
— Þaö er mér sem ber aö
þakka. Ég veit ekki, hvernig ég
heföi getaö lifaö áfram án þess-
ara mánaöa meö þér.
— Hvaö var þaö, sem þú
fékkst? spuröi Arne forvitinn.
Steinn sýndi honum þaö.
— Þetta er bara steinn, sagöi
Arne og fannst Steini misboöiö.
—Já, sagöi Steinn brosandi, —
en hann er I laginu eins og hjarta.
Arne hristi höfúðið. — Hvaö
á þetta aö þýöa?
Karlotta tók utan um hann. —■
Þaö þýöir hjarta handa Steini. Og
ég skal segja þér allt, þegar þú
kemur heim frá þvl aö aka Steini
til stöövarinnar. Þá muntu
skilja....
1 þetta skipti stóö hún á tröpp-
unum og veifaði til þeirra, þegar
þeir oku brott.
48. TBL. VIKAN 49