Vikan


Vikan - 04.04.1974, Blaðsíða 5

Vikan - 04.04.1974, Blaðsíða 5
Bæði svolitið feimin. Elsku Póstur! Þetta er i annaö sinn, sem ég skrifa þér og vona, aö þú birtir þetta bréf og gefir mér gööa ráö- leggingu, þvi aö fyrra bréfiö mitt lenti i ruslakörfunni hjá þér. Þannig er mál meö vexti, aö ég hef verið meö sáma stráknum siöan i nóvember, alltaf þegar viö hittumst..En núna vinnur harin úti á landi og kemur þess vegna ekki Oft til Rétykjavikur. Hann hefur alltaf verið mjög góður og yndis- legur, þegar viö höfum verið saman, þangað til um daginn, var hann svo fúll og leiður, en ekkert frekar við mig en aöra krakka, setír voru meö okkur i bilnúríi, Hann sagði varlá orð allt kveldiÖ og svaraöi ekki einu sinni, þegar talaö var við hann. Ég er svo hrifin af þessum strák óg vil ekki að allt endi svona leiðinlega hjá okkur. Kæri Póstur! Hvað ráðleggur þú mér aö gera i þessu máli? (Gefðu mér nú gott ráö). Hvaö lestu svo úr skriftinni og hvað heldur þú, aö ég sé gömul? Hvernig fara svo sam- an bogamaður (stelpa) og hrútur (strákur) og nautið (stelpa) og vatnsberi (strákur)? Kveðja. Rúna. Es. Við erum bæöi svolitið feimin, sérstaklega þegar aðrir krakkar eru nálægt. Getur ekki verið, að svona illa liafi legið á piltinum, vegna þess að honum leiðist, hvað hann sér þig sjaldan, og svo eydduð þið öllu kvöldinu i bíl með öðrum krökk- uin? Reyndu nú að stilla svo til, að þið getið verið ein, næst þegar þið hittist. Þá ættuð þið að geta spjallað saman og notið Hfsins. Skriftin bcndir til góðs skapferl- is og blíðrar lundar. Þú ert að verða sáutján ára. Bogamanns- steipa og hrútsstrákur hæfa vel hvort öðru, en nautsstelpa og vatnsberastrákur ættu að forðast of náið samneyti. Rió? Kæri Póstur! Komdu blessaður og sæll! Ég vil þakka þér og samstarfs- fólki þinu fyrir reglulega gott og vel unnið blað, sem hefur veitt mér margar ánægjustundir. Get- urþúnokkuð sagt mér, hvar Helgi Pétursson og Olafur Þórðarson eiga heima? Ég vona, að þetta bréf lendi nú ekki i þinni frægu ruslakörfu. Hvað lestu úr skriftinni? Hvernig er stafsetningin og hvað heldur þú aö ég sé gamall? Einn frá Noröfirði. Þakka góðar kveðjur. Ef þú átt við Helga og Ólaf, sem voru f Rfó triói, þá ráöleggur Pósturinn þér að snúa þér til Fálkans, sem hefur gefið út plöturnar með trló- inu þvl. Stafsetningin er til fyrir- myndar, skriftin bendir til ócðli- legrar eigingirni og þú ert sextá'n eða sautján ára. Noregur. Hæ Póstur! Ég vil byrja á þvi að þakka þér fyrir allt gamalt og gott. Mér finnst nefnilega Pósturinn yfir- leitt vera það skemmtilégasta i Vikunni, að öllu öðru þó ólösjuðu. Jæja, þá er bezt að koma sér. að erindinu. Hvert er bezt að snúa sér, ef maður vill komasf að sem skiptinemi, t.d. i Noregi? (Ef þú svarar þessu bréfi, þýðir ekkert að benda á eldri árganga, þvi að ég hef ekki aðgang að þeim, ekki einu sinni siðasta árs)! Geturðu sagt mér, hvað nafnið Fróðný þýðir? Hér er að lokum þessi sigiidá spurning: Hverriig er skriftin óg stafsetningin? Geturðu lesið eitt- hvaðúrskriftinni? Hvað heldurðu að ég sé gömul? Bless. Guffý. Varðandi nám i Noregi og á öðrum Noröurlöndum, er bezt að snúa sér til skrifstofu Norræna fé- lagsins I Norræna húsinu i Reykjavik, sem likiega getur veitt upplýsingar. Skriftin er hálfgert hrafnaspark, én staf- setningin er ekki sem verst. Þú ert fimmtán ára. Skriftin cr það óæfð og óþroskuð, að litiö sem ekkert er hægt að lesa úr henni. Fróðný er sú, sem er fróð og ung. ö Póstsendum Hannyrðavörur frá Jenný prýða h HATTA- OG HANNYRÐAVERZLUNIN MarksblöS og fjöldi af öSrum hannyrSablöSum bómullargarn í öllum litum, CB og METTA. Jettttý SkólavörSustig 13a - Simi 19746 - Pósthólf 58 - Reykjavík 14. TBL. VIKAN 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.