Vikan - 04.04.1974, Blaðsíða 48
—
Ferdasiysa
trygging
-hvert,sem
fariO
er
Farangurstrygging er*einnio-
ódýr og sjálfsögö.
Feróatryggingar okkar eru ódýrar og viótækar. Þær greiða bætur
vió dauöa af slysforum og vegna varanlegrar örorku. Einnig dag -
peninga, þegar hinn tryggói veróur óvinnufær vegna slyss
Gegn vægu aukagjaldi greióir tryggingin einnig sjúkra -
kostnað, sem sjúkrasamlag greióir ekki.
i iðgjold:
tur Kr 1C
örorkubætur Kr, 1.000.000.-, dagpeningar á viku Kr. 5.000,-
er iógjald Kr. 550 - meó söluskatti og stimpilgjaldi.
Farið ekki ótryggö í feróalagiö.
Tryg'gió yóur og farangur yöar hjá Aðalskrifstofunni eða næsta umboöi.
SAMVIIVNUTRYGGINGAR
Ármúla 3 - simi 38500
London
dömudeild
Mikið úrval
af ódýrum
terylene kápum
London
dömudeild
Krahba-
merkið
Hrúts
merkið
21. marz —
20. april
Sýndu hugrekki i mik-
ilsverðu máli. Sá sem
aldrei þorir að taka
neina áhættu, ber
aldrei neitt úr býtum.
Einkamálin viröast
vera i mjög góöu lagi
um þessar mundir. Þó
gæti litilsháttar mis-
skilningur valdið af-
brýðisemi, en þér
tekst að leiðrétta hann.
Nauts-
merkið
21. aprll —
21. mai
Peningamálin hafa
lengi verið erfið hjá
þér, en samt hefurðu
aldrei misst móðinn
og alltaf vonaö, aö þér
legöist eitthvað til.
Nú gerist það loksins.
Þú verður fyrir ó-
væntu happi, sem ger-
ir það að verkum, að
fjárráð þfn verða
meiri en nokkru sinni
fyrr.
Tvibura-
merkið
22. mal —
21. júnl
Stundum koma allt i
einu vikur, þegar ó-
vænt tiðindi gerast, —
atburðir, sem verða
eftirminnilegir og þú
hefur ánægju af að
rifja upp alla ævi.
Þetta verður ein af
þessum skemmtilegu,
en þvi miður allt of
sjaldgæfu vikum.
Góða skemmtun!
22. júnl —
23. júif
Þessi vika einkennist
af mikilli og þrotlausri
vinnu. Þú verður að
leggja nótt við dag og
skapið verður ekki
sérlega gott, meöan á *
þessu mikla annrfki
stendur. En árangur-
inn verður góður og þú
munt ekki sjá eftir að
hafa lagt svona hart
að þér.
Ljóns
merkið
24. júll -r
24. ágúst
Aætlun, sem þú hefur i
huga aö hrinda i fram-
kvæmd, er nokkuð
djörf og ekki timabær
enn sem komið er.
Oryggið er fyrir
mestu, og þess vegna
skaltu blða svolitið
lengur. Þeir timar eru
ekki langt undan, þeg-
ar þú ert undir það bú-
inn að ráðast i stór-
virkið.
Meyjar
merkið
24. ágúst —
23. sept.
Vertu hreinskilinn og
heill og gættu þess vel
að særa ekki einn úm
leið og þú þóknast öðr-
um. Þaö skiptir ekki
máli, hvort menn eiga
mikið eða litið undir
sér, þú verður að hafa
kjark til að standa við
gefin loforð og gera
ekkert, sem striðir
gegn sánnfæringu
þinni.
48 VIKAN 14. TBL.