Vikan


Vikan - 04.04.1974, Blaðsíða 32

Vikan - 04.04.1974, Blaðsíða 32
 0 Bananakaka 1 stórt eða 2 litil egg 1 1/2 dl. strásykur 2 dl. hveiti 1 tsk. vanilla 1 1/2 tsk. lyftiduft 50 gr. bráðið og kælt smjör eða smjörliki 4 msk. rjómi 2 mósaðir bananar Smjörlikið brætt og látið kólna. Þeytið egg og sykur ljóst og létt. Þurrefnunum blandað saman við, ásamt kældu smjörlikinu, rjóm- anum og vel mósuðum bönunum. Hrærið jafnt. Setjið i vel smurt brauðmylsnustráð form, sem tek- ur ca. 11/2 ltr. Bakið viö 175 gr. i ca. 35 minútur. Sigtið flórsýkur yfir. Möndlumassakökur 400 gr. möndlumassi 2 eggjahvitur Skreyting: heslihnetukjarnar eða valhnetur og súkkulaði Blandið möndlumassann með eggjahvitunum. (Möndlumassinn á að vera við stofuhi'ta). Látið biða um stund á köldum stað. Sprautið siðan litlar kökur, gjarn- an mismunandi að lögun. Skreyt- ið með hnetukjörnum. Bakið við 200 gr. i ca. 8 minútur. Þá eru kökurnar mjúkar, en harðna nokkuð við að kólna. Látið siðan súkkulaðidropa á kökurnar með bráðnu suðusúkkulaði. Súkkulaðirúður (ca. 35 stk.) 100 gr. smjör eða smjörliki 1 1/2 dl. strásykur 1 egg 1 msk. vanillusykur 1—1 1/2 dl. hveiti 1/2 tsk. lyftiduft 50—100 gr. suðusúkkulaði 1/2 dl. hnetukjarnar eða möndlur Sykur og smjörliki hrært vel sam- an. Eggið sett saman við og hrær- ið áfram um stund. Blandið van- illusykrinum saman við hveitiö og lyftiduftið. Blandið siðan öllu saman. Breiðið út i form að stærð ca. 25x35 cm sem klætt er að inn- an með smurðum smjörpappir. Gróftsaxið súkkulaðið og hnet- urnar og stráið yfir kökuna. Bak- ið við 200 gr. I ca. 12 minútur. Skerið siðan kökuna i rúður með- an kakan er heit. Losið siðan kök- urnar þegar þær hafa kólnað. Tilbreyting: Setjið 2 msk. af kakó saman við deigið. Stráið þá að- eins hnetukjörnum eða möndlum yfir. Gróft formbrauð 100 gr. pressuger (10 tsk. þúrr- gerT 50 gr. smjör eða smjörliki 6 dl. vatn eða mjóik 1 dl. sýróp 2 tsk. salt 1 msk. edik 2 msk. kúmen eða 1 msk. anis 1 ltr. rúgmjöl 9-10 dl. hveiti Leysið gerið upp i volgu vatni. Bræðið smjörið og bætið saman við. Allt á að vera ylvolgt. Þegar gerið er uppleyst setjið þá sýróp, salt, edik og krydd saman við, rúgmjöl og 8 dl. af hveiti. Hnoðið vel. Bætið meiru hveiti saman Við ef þörf gerist. Látið deigið hefast um helming i ca. 40 minútur. Hnoðið siðan aftur og setjið deigið i 2 form gjarnán hringform með lausum botni og háum köntum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.