Vikan


Vikan - 04.04.1974, Blaðsíða 17

Vikan - 04.04.1974, Blaðsíða 17
um engin, i suma er au&velt aö komast, i aöra ógengt nema fær- ustu fjallagörpum. Þarna eru ef til vill grasi grónir bakkar viö ána, sem fellur um dalinn, en reytingslegt kjarr upp i hliöun- um. Annars staöar er hliöin ráuö- skellótt af fjallarósum. Fjalla-- geitur og kindur stikla um snasir og skeiöár og mergö fugla kvakar i kjarrinu. Slika fjallaparadis skoöuöu þeir Eric Shipton og félagar hans 1934 er þeim heppnaöist aö finna leiö inn i hina svokölluöu Nanda Devi kvos sem er skeifulaga dalur bak- viö Nanda Devi, luktur hömrum og hengiflugi á alla vegu. Dal- botninn var þakinn blómaskrúöi og villigeiturnar svo spakar aö þeir gátu gengiö fast aö þeim áöur en þær hörfúöu frá. En mikilfenglegast af öllu fannst þeim þó hiö máttuga spil ljóss og skugga i hábrúnum fjallanna, er sól reis eöa hné aö viöi. En þarna eru ekki bara fjöll. Þarna er lika fólk, harögert fólk, frumstætt fólk, sem hefur komist upp á lag með aö lifa á þvi sem afla má til fæöis og klæöis i fjalla- byggðunum. Og margir gestir hafa verið þarna á ferö bæði fyrr og siðar, gestir úr öörum álfum, nú siðustu árin mikiö feröamenn og fjailagarpar, en áöur — og raunar enn — frómar sálir, er þráöu aö leita guðs sins i heimi fjallanna. Tibet hefur lengi veriö lokað land. Kinverjar höföu leyfi til aö fara inn i landiö ef þeir komu noröurleiðina svonefndu, yfir Mongóliu, Gobieyöimörkina og Chang Tang. Og Indverjar hafa frá fornu fari notið þeirra sérrétt- inda að mega fara pilagrimsferð- ir til Manasarovar og Kailas. En stöku pilagrimur hefur komið úr öðrum löndum og þvi neyðst til að bjóða þeirri hættu byrginn sem þvi er samfara að stelast inn i framandi land. Um aldamótin siöustu lagöi japanskur Búddhamunkur I slika för. Hann hét Kawaguchi. Heima var hann mikils metinn fræði- maður og þekktur fyrir djúpan skilning sinn á helstu spekimál- um trúar sinnar og gat átt fram- undan náðuga daga. En þrá eftir meiri menntun og dýpri reyn'slu ásamt ómótstæöilegri fórnar- löngun pilagrimshugarfarsins rak hann til Tibet. Hann fór fót- gangandi og lengst af einn upp úr Nepal, þræddi fáfarnar slóöir af ótta viö aö veröa geröur aftur- reka og komst viöa I hann krapp- an . Margir tóku honum vel, en er hann var kominn norður fyrir háfjöllin, byrjuöu erfiöleikar hans fyrir alvöru. Hann þurfti aö fara þar yfir langan og erfiöan fjallveg og vaöa ár i krapaburöi. Eitt sinn svaf hann heila nótt úti i hriöarveöri, og heitir sá kafli I feröabók hans sem þar um fjall- ar: „Ég lifi af heila nótt I hrlö”. Seinna var hann rændur, og 6töö- ugt nagaöi hann óttinn yiö aö vera tekinn fastur þau þrjú ár, sem hann var i Tlbét. En heilagir flgkkarar um þessi fjöll eru raunar flestir heimaaln- ir. Frægastur þeirra allra er ein- setumaöurinn, töframaöurinn og skáldið Milarepa sem uppi var á siðari hluta elleftu aldár. Hann er upprunninn á þeim slóöum, sem besteru þekktar á Vesturlöndum, nágrenni Everest, og um tima bjó hann i helli i þvi fjálli. Milarepa var af efnuðu fólki kominn I hér- aöinu Tingri, sem er svæöiö vest- an viö Everest, I sjálfum fjalla- garðinum miöjum. Hann missti fööur sinn ungur, og segir sagan, aö frændfólk hans hafi sölsað undir sig mestallar eignir ekkj- unnar. Hún fylltist af þvi slikri héift, aö hún ól son sinn upp til aö hefna. Hann skyldi nema svarta- galdur og granda fjandmönnum hennar með særingum. Og svo fór hinn ungi sveinn til galdrameist- ara og reyndist iðinn lærisveinn. A hann aö hafa meö fjölkynngi sinni velt um húsi frænda sins, er veisla stóö yfir, og fórst þar margt manna. En Milarepa iöraöist. Hann var i rauninni göfugmenni og skáld- hugi sem ekki vildi launa illt meö illu. Hann tók nú aö leggja stund á hvitagaldur, einkum hjá hinum lærða yogaspekingi, Marpa, geröi iörun og yfirbót og eyddi J)vi sem eftir var ævinnar i þögn og kyrrð háfjallanna, sannheilagur maöur. Hafa miklar sagnir myndast um þennan frægasta skáldspeking fjallanna sem kvað viökvæm ljóö, þrungin dulúö og einstæðri reynslu þess manns sem langa ævi lifir I nábýli viö hæstu fjöllin. Aðrir.gestir háfjallanna segja einnig sinar sögur af þeim. Það eru f jallagarparnir. Þeir koma til að sigra hæstu tindana og kanna slóðir sem áður eru óþekktar. Um áratugi, eöa frá 1920 til 1953, var annaö slagiö lagt til atlögu viö sjálfan fjallakonunginn, Everest, og glöggir afreksmenn á þvi sviöi hafa sagt merkilegar sögur úr þeim raunum. Þaö eru ekki allt sögur um snjóflóð og hriöar. Þaö eru lika til sögur af striöi manns- ins viö sjálfan sig þegar likaminn var aö gefast upp, taugakerfiö að bila og öll starfsemi heilans oröin ruglingsleg af skorti á súrefni og ofþreytu viö strit i hinum erfið- ustú kringumstæöum. Einn þeirra er hæst komust i fjallinu og mest orö fór af fyrir þrek og snilli i iþrótt fjallgöngu- mannsins, meðan ófundin var leiöin upp á fjallið aö sunnan, er F.S. Smythe. Þetta var i Everest- leiöangrinum 1933. Þaö var búiö að gera nokkrar tiiraunir til aö klifa tindinn, og Smythe var orð- inn einn I efstu búöum ásamt Eric Shipton. Þejr lögðu af staö árla, en fljótlega varö Shipton aö snúa viö sakir þrauta, er hann fékk i magann. Smythe hélt nú áfram einn og komst upp i 8560 metra hæð, en varla hefur veriö gengið hærra I fjalliö aö noröan. Eftir aö hann var oröinn einn, fór hann aö veröa var viö ýmis- legt undarlegt. Hónum fannst hann ekki vera einri. Honum fannst einhver óþekktur fjalla- garpur fýlgja sér. Þeir voru tengdir saman meö gönguvaö, og ef hann hrasaði og hrapaöi, mundi fylgdarmaðurinn áreiöan- lega draga hann upp. Þetta var honum fullkomin vissa, og hann Framhald á bls. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.