Vikan


Vikan - 04.04.1974, Blaðsíða 24

Vikan - 04.04.1974, Blaðsíða 24
sneri hann sér aö Tatiönu. — 0, Irena Vladinova.. Mér getúr ekki skjátlast aftur. María og Anastasiá æptu af hlátri. Irena vann i eldhúsinu og hún vár feit og rjóö. — Ó, Ivan Ivapovitchs þú ert alveg ómögu- legur, skrikti Tatiana. Svo and- varpaöi hún: — Og þú ert ennþá hættulegur og freistandi fyrir ungá stúlku. — Er'ég hvaö? — O, þetta eru aöeins orö, sem ég hefi tint saman, sagöi Tatiana, sem nú var oröin mjög glæsileg og fögur. Hún var fimmtán ára. — Jæja, en þú skalt ekki tlna þau upp fleiri, sagöi hann. Þau hoppuöu svo þarna I kring- um hann, þangaö til ein af hirö- frúnum léit inn til aö vita hvaö um væri aö vera og sagöi þessum há- gofgu unglingum aö flýta jér út i garöinn og svo myndi herra Kirby koma til þeirra, þegar honum hentaöi. Þau báöu hann aö koma fljótt út og svo voru þau þotin. — Þaö eru allir svo ánægöir yfir þvi aö fá yöur aftur hingaö, herra, sagöi Karita, en svo þaut hún lika út, einhverra hluta vegna og skildi allar töskur eftir opnar. Hann fór aö taka upp úr þeim sjálfur. Svo heyröi hann eitthvert hljóö, eiginlega aöeins dauft skrjáf og hann leit upp. Þar stóð hún, stúlk- an, sem haföi hertekiö hjarta hans. Hún stóö i dyragættinni. Hvltur kjóllinn lagðist mjúklega aö grönnum likamanum. Rauð- brúna háriö'var oröið gulliö, aug- un dimmblá og það sló skugga af augnhárunum á kinnar hennar. Olga Nicolaievna var nú aö veröa sautján ára og, ennþá var hún mjög feimnisleg. Börnin sneru ölj við, en ég hélt áfraín með fööur minum, sagöi hún og röddin titraði svollt- iö. — Ó, þarna eruð þér sjálf, sagöi hann. — Hágöfgi, þetta er óvænt ánægja. — Er þaö? Ég býst við, aö þér séuö uppgefinn eftir ferðina. Þettá hlýtur aö hafa verið þreyt- andi feröalag. Hann hafði oröiö m.jög glaöur vib aö,$já börnin og finna ánægju þeirra yfir endurfundunum, en nú var hann ekki slöur glaöur yfir þvl að sjá þessa hlédrægu stúlku. — Þér ,hafið veriö i Englandi, hélt hún áfram, en svo sá hún oþnar töskurnar. — Er engirin hér til aö hjálpa yöur? Má ég? Hún kom inn og flýtti sér aö opna eina töskuna. Hún var svo- litiö hikaridi og eins og til aö leyna þvi, tók hún upp hvlta skyrtu, — Þessari skyrtu klæöist þér, þegar þér leikið tennis viö pabba, er þaö ekki? — Og þegar ég missi af boltan- um og stingst á hausinn I netiö, sagöi hann brosandi. Hún leit snöggt á hann. Hann var sjálfum sér likur, alltaf reiöu- búinn til aÖ segja eitthvað, sem gat leyst vánda hennar. — Herra Kirby, ég er svo glöö yfir þvl, að þ£r skylduö geta kom- iö. Þaö veröúr gaman aö hafa yö; nu- hér. Töfraridi bros henriaT minnti mjög mikiö á föður henn- ar. Hún var yndislegri en orö fengu lýst. KSirita kom inn og varð alveg hneyksluð yfir þvi að sjá sjálfa stórhertogaynjuna vera að taka upp úr tösku. — Yðar hágöfgi..... — Karita, er ég nokkuð fyrir? sagöi Olga. — Ég hefi ekkert að gera, svo ég get vel hjálpaö til. Þáö er alveg satt. En sjáðu hvernig herra Kirby hefur látiö þétta niöur. Fötin eru öll hræði- lega krumpuö. Þú.þyrftir alltaf að hugsa um hann, fara lika með honum til Englánds, Karita. — Heldurðu aö þú víldir það, Karita? spurði Kirby grafalvar- lega. Hún stóð með galopinn munn- inn af undrun. — Ó, sagöi hún og stóö bókstaflega á öndinni. — Ó! Svo sagöi hún: — Þaö yrði dá- samlegt. En þér eruö aö striöa mér, ég kann ekki ensku. — Ég gæti kennt þér hana eftir hendinni, sagði hann. — Ó, nú er ég aldeilis hissa, já, ég er skelfingu lostin, sagði Kar- ita og settist niður. Olga skellihló. — Þér veröiö þá að fá leyfi hjá Karinshka prinsessu og foreldr- um minum, sagöi Karita. — Að sjálfsögðu • fæ ég^Ieyfi þeirra aílra, sagöi Kirby. Olga leit á hann, út undan sér. Hann virtist mjög ánægður yfir þvi aö fá Karitu sem einkaþjón- ustu. Þaö yrði lika prýðileg til- högun. Karita gæti þá skrifað henni og sagt henni, hvað hann heföi fyrir stafni. Olga ljómaði af ánægju. Alexandra keisaraynja var llka ánægö. Hún bauð Kirby innilega velkominn. Og Nicholas, sem var mjög vingjarnlegur við gestinn, gat vafla beðiö eftir þvi aö fá hann út á tennisvöllinn. Þótt keis- arinn heföi I mörg horn að lita, þá haföi hann alltaf margar stundir aflögu, þegar hann var á Livadia, og hann naut þeirra i fullum mæli. Aftur á móti var litið um slikar hvildarstundir, þegar fjöl- skyldan dvaldi i vetrarhöllinni, Sarskoje Selo, þar sem minnstu rikisvandamál virtust næstum ó- leysanleg. En hér, á þessum friö- sæla staö, var öll fjölskyldan hamingjusöm. Börnin lögöu bókstaflega hald á Kirby, hvenær sém þau gátu. Hann fóT i heræfíngaleik meö Al- exis og þeir skiptust á aö vera liðsforingjar og óbreyttir her- 'menn. Hann kenndi börnunum lika enska leiki og allan daginn kváöu við gleðióp barnanna, hlátrar og sköll. Hann haföi mikiö dálæti á þeim.öllum.. Ana- stasia var greind, Maria róman- tisk, Tatiana kát og Alexis hug- rakkur, en það var Olga sem hann elskaöi svo heitt, aö þeð var fariö aö valda honum miklum áhyggj- um. Hún var Ilka yndislegust af þeim öllum, alvarleg, bláeygð og gullinhærö. Og dagarnir liðu, heitir og sól- bjartir. Olga var hrifnust af þvi, þegar þau fóru öll, nema móöir þeirra, i smáferðir um sveitina. Hana langaöi.nú til aö verða sem fyrst fulloröin og henni fannst mjög fræðandi aö fara þessar feröir meö Kirby, það var alltaf svo margt að sjá og ræöa um frá mörgum hliðum, blóm, fuglar og fagurt útsýnið. — Herra Kirby, sjáiö þetta! Þaö sem hún benti honum á, var blátt blóm, sem stakk upp kollinum á mosaþúfu. — Svona einmanalegt, sagði hann, þegar þau námu staöar til aö viröa þaö fyrir sér. — Hvers v.egna segiö þér þetta? spurði hún og Virti fyrir sér vangasvip hans. — Eruð þér einmana? Eigið þér ekki vini? — Nei, Olga, ég er ekki ein- mana. Ég verð aldrei einmana. — Hvað eigið þér við meö þvi? Hún rétti úr sér og virti hann vel fyrir sér, alvarleg i bragði. þaö ýrði enginn morgundagur, aöeins þessi eini dagur til eiliföar. Alexandra var þögul stundar- korn. Svo sagði hún: — Hvernig Skemmti vinur okkar, hérra Kirby séf? Olga laut höfði yfir teglasið. — Vel, held ég. Alexis segir, að pabbi eigi aö gera hann áð hers- höfðingja. — En hvað vildir þú, að pabbF geröi, elskan? spurði Alexandra I mildum róm. — Ég? Hvers vegna spyrðu? Ég hefi alls. ekki hugsaö um það. En nú stokkroðnaði hún. Alexandra andvarpaði. Hún gat ekki fengiö af sér að eyðileggja draum dóttur sinnar. Hún vildi, Sumri hallar — Ég er mjög lánsamur. Sumir geta verið einmana, jafnvel innan um hóp af fólki. — Já, ef þeir hafa engan, sem heyrir þeim til, sagöi Olga. — Já, viðurkenndi hann. — Komið nú, þau hin eru komin svo langt á undan okkur. Eigum viö aö ganga eða hlaupa? — Hlaupa, sagði Olga — og þau hlupu og þyríuðu upp laufinu, sepi hafði hrannazt upp undir trján- um. Hún var töfrandi — hvít' og græn, snjóhvit blússan var hneppt upp i háls og pilsið var eins og flauelsmjúkir, grænir grasbal- arnir á Livadia og sveiflaöist mjúklega um granna okklana, þegar hún hljóp. Hún hló. Svo rak hún höfuðið i trjágrein og hattur- inn fauk af henni. — Ó! hrópaði hún. Þau námu staðar, hann náöi i hattinn og hún stóð kyrr, meöan hann kom honum fyrir á höföi hennar, þar sem hann trónaöi eins og geislabaugur. Hann leit snöggvast I bla augun, en svo leit hún niöur. — Svonp, nú er hann kominn á sinn stað, yðar hágöfgi, sagði hann. Eftir gönguferöina drakk Kirby te með zarnum og börnunum I garðinum. Olga var þar ekki, hún drakk teið meö móöur sirini i stássstofu hennar. Alexandra tók eftir þvi, hve Olga leit vel út eftir útiveruna. Hún sá lika, að elzta dóttir hennar ljómaði af ham- ingju. — Elskan min, sagði hún, þeg- ar Olga var aö sötra heitt teið, —■ um hvaö ertu aö hugsa — Mamma, væri það ekki dá- samlegt, e| þessi dagur tæki aldrei. enda? sagöi Olga. — Þá værum yiö alltaf öll saman. Viö yröum aldrei þreytt eöa hrygg, aö börnin hennar væru hamingju- söm á æskuárunum, vildi að þau ættu góðar minningar. Olga myndi heldur aldrei gleyma þvi, aö hún var dóttir zarsins. Hún vissi, að hún gat lika treyst herra Kirby. Að minnsta kosti fanrist henni þab. — Ivan Ivanovitch, • sagði Tatiana einn morguninn, — móðir min sagbi, að hún myndi hafa mikla ánægju af þvi að hitta þig viö tækifæri, sem þér hentaði. — Hvað sagði hún? — Reyndar bað hún mig að skila til þin, hvort þú vildir koma og tala við hana. — Já, það er svolitið ljósara, ó, stórhertogaynja, sagði hann. — ég hlýöi og fer strax á fund zar- ynjunnar. Tatiana virti hann fyrir sér, þegar hann gekk inn. — A ég aö segja þér eitt, sagöi hún við Olgu systur sina, — ég held, að ást min á Ivan Ivanovitch sé aö verða ólæknandi. — En spennandi, sagði Olga, bæöi undrandi og óttaslegin. — Heldurðu, aö hún sé jafn ólækn- andi eins og ást þin á. Mestaroy höfubsmanni, svo ég tali ekki um ást þina á Paul Sahkov liðsfor- ingja? — Drottinn minn, sagði Tatiana, — hvað þú getur verið andstyggileg. Hún flissaöi. — En Olga, finnst þér ekki dásamlegt aö hafa Ivan Ivanovitch hérna? Biddu mömmu að halda honum hér sem lengst. — Halda honum? Helduröu aö hann sé einhver api? — Ja, sagöi Tatiana, — hann væri nú ekki amalegt gæludýr. Olga sneri sér.íindan. — Þetta er ékkert fyndið, sagði hún hljóð- lega, — þetta er aðeins kjánalegt. 24 VIKAN 14.TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.