Vikan - 04.04.1974, Blaðsíða 55
Mikið úrval leikfanga, m.a. 8. teg. bilabrauta og 8.
teg brúðu kerra og brúðuvagna. Hjá jkkur fáið þið
leikföngin, sem gleðja börnin.
Sendum i póstkröfu.
LEIKFANGAHtJSii),
Skólavörðustíg 10/
sí.mi 14806.
sagði Anstruther og brosti breitt.
— Y6ur hefur verib veitt staöa i
hernum. t vor eigiðþér að ganga i
rannsóknadeild okkar, þá deild,
sem hefur' með málefni Rúss-
lands aö gera. Við yonum, að þér
getið þá gefið okkur nákvæmar
skýrslur um vopnabirgöir þeirra,
skotfærijog svo fraiuvegis, Viö lit-
um nú á Rússa, sem okkar banda-
menn i framtiðinni. Þér getiö ver-
ið vingjarnlegur i þeirra garð, án
þess að finna til sektar.. Já, þér
hafið verið tilnefndur sveitarfor-
ingi. Hérdeild yöar er fjórtánda
herdeild riddaraliðsins. Ég læt
yður vita þegar einkennisbúning-
ar yðar eru tilbúnir. Hann
þagnaði sem snöggvast. — Þetta
er mikil virðingarstaða, bætti
hann við: — Ég bjóst við að þér
yrðuö ánægður.
— Ó, ég er það, sagði Kirby. —
Að nókkru leyti. En mér skilst, að
heræfingar Rússa héfjist ekki
fyrr en f april og þar sem ég þekki
þjónustuna alltof vel, þá veit ég,
að ég á ekki að 'fá að liggja i leti i
heilan mánuð. Ég þiö því i sak--
leysi minu, eftir þvi að heyra
hvað mér er ætlað að starfa þenn-
an tima,
Anstruther ók sér vandræða-
lega i stólnúm. — Jæjá, já, sagði
hánn, — við höfum hugsaö okkur
að næsta mánuð ættuð þér að
heiga yður félagsskap Karinshku,
prinsessu.
1 þettá sinn varð Kirby mál-
laus.
Anstruther tók til við útskýr-
ingar. Það var gert i þeim til-
gangi að losa Rússana við þau
smáóþægindi, sem hlutust af af-
skiptum prinsessunnar af stjórn-
mólum. Þaö var nauðsynlegt áð
fyrirbyggja aðgerðir hennar
meðal lýöveldissinna. Að vissu
leyti -er hún meira en lýöveldis-
sinni. Hún þykist vera það, en er
raunverulega i slagtogi með bylt-
ingársinnum og er i sambandi við
háskalegt fóik. Það er nauðsyn-
legt að gera eitthvað I málum
> hinnar göfugu prinsessu. Það var
að visu hægt að senda hana til
Siberiu, en þáð myndi aðeins
auka fylgi við hana. Það væri
miklu betra að sýna hinum bylt-
ingarsinnuðu vinum hennar, aö
hún væri aðeins að sýnast og
gerði þetta til að skemmta sér og
auka á tilbreytni i iðjuleysinu.
Anstruther sagði svo, blátt
áfram: — Það bezta, sem hægt
væri að gera i þvi máli, er aö þér
trúlofuðust henni, Kirby sveitar-
foringi, brezkur hefðarmaður i
þjónustu hins keisaralega hers og
persónulegur vinur zarsins sjálfs.
Nicholas yrði yfir sig hrifinn.
Hann hefur miklar áhyggjur af
þessari byltingarsinnuöu prins-
essu.
— Þér getið ekki ætlazt til þess
að ég taki þetta alvarlega, sagði
Kirby.
— Ekki það? Kirby, sagði Anv
struther. Svo hristi hann höfuðið.
— Öskið þér ekki þins bezta henni
til handa? Okkur er sagt, að
prinsesáan hafi mikið dálæti á yð-
ur. Ég hefi líklega ék.ki gert yður
það fyllilega ljóst, að þér þurfið
ekki að hafa fyrir þvi aö biðja
hennar. Við komum þvi þannig
fyrir, að getið verði um trúlofun
ykkar i blöðunum. Það kemur yö-
ur á óvart og ek.ki siður henni, en
það gæti orðið til þess, að henni
fyndist þetta mjög gott fyrir-
komulag.
— Þekkið þér Áleku prinsessu?
— Ekki persónulega, sagði An-
struther, — en á öðrum sviöum.
En hvað sepi þvi liður, þá hefur
hún 'veikleika, eins og aðrar
mannéskjur. Þar komið þér til
skjalanna, eftir þvi sem ég hefi
fregnað. Viö höfum þaö á tilfinn-
ingunni, að hún muni ekki flýta
sér. til að afneita þessari frétt
opinberlega. Það getur verið að
hún sjái ekki i gegnum þetta
bragð og afleiöingar þess. Þér
gerið hvorki að játa eöa neitp
sannleiksgildi fréttanna. Þér taliö
auðvitað við hana og það getur
veriö að þiö komiö ykkur saman.
Ég verð að benda yöur á, að við
ætlumst ekki til, að þér rjúkiö til
að kvænast henni, — en — hver
veit? Það getur veriö, að hún taki
þaö til athugunar.
v—Hún bitur af mér hausinn.
— Ó, það veit ég nú ekki. Þér
getið leikið á hana á hæverskan
hátt og ef þaö skyldi nú losa hana
við Siberfúvist, þá getur verið, aö
hún verði þakklát.
En Kirby var sannarlega ekki
ánægð’ur, ekki beinlinis sin vegna,
hann var ekkert hræddur um, aö
hann gæti ekki ráðið viö þetta mál
persónulega. Hann var að hugsa
um Olgu Nicolaievnu, sem nú
dvaldi mcð foreldrum sinum rétt
fyrir utan St. Petersburg , á Sár-
skoje Selo. Fréttir af tVúlofuninni
myndu ekki vera lengi að berast.
Zarsfjölskyldan myndi sennilega
fá fréttirnar fyrst. Og þótt hann
vissi, að það væri Olgu til góðs að
vita hann bundinn annarri mann-
eskju, þá fann hann sárt til, þeg-
ar hann hugsaði um það hvernig
henni yrði viö. Hann vissi að það
myndi valda henni sárri sorg.
Framhald i næsta blaði.
Gata í London________________
Framhald af bls. 11
gömlu hjúkrunarkonu einu sinni
áður. Vökul augu hennar sýndu
það greinilega, að henni fannst
Beth alltof ung til að taka að sér
þétta starf. Beth hugsaði aö það
væri skynsamlegast fyrir sig, að
ganga meðplaggat á bakinu. ,,Ég
er ekki of ung — er fullra tuttugu
og fimm ára, þótt ég liti ekki út
fyrir það, ég er smávaxin, en ég
er sterk, ég er útlærð hjúkrunar-
kona og ljósmóöir”.
Hún flissaði með sjálfri sér við
tilhugsunina og henni var allt i
einu sama þótt það rigndi. Hún
dró gluggatjöldin frá og leit út á
Laburnum Street.
Allt var grátt og óhreint, en
þetta var vinnustaöur hennar, svo
hún leit á þetta allt I jákvæðu
ljósi.
Beth hugsaði um framtið sina,
meöan hún borðaði, morgunverð-
inn.
Þessi työ hérbergi voru nokkuð
vinaíeg og húseigandi var gömul
en elskuleg kona. Vinnan yrði aö
sjálfsögðu erfið. Vegna niðurrifs-
ins myndu margar fjölskyldtír
flytja úr þessu hverfi, en flest
gamalmennin yröu þó um kyrrt
og sömuléiöis barnmargar fjöl-
skyldur, sem fekki áttu gott með
að finna nægilega stórt húsrými.
Já, þaö var vist .ábyggilegt, aö
hún fengi nóg aö gera....
Dellu fór að lika betur við Bill.
Framkoma hans bar það sannar-
lega ekki með sér, aö hann ætlaði
að bola henni úr §tarfinu. Hann
sat hljóölátur við boröið sitt og
dundaöi við verkefnin. Hann haföi
ÞýÓingar.
Hilmir hf. vill ráða þýðendur í aukavinnu til
vandaðra bókaþýðinga úr ensku.
Upplýsingar sendist sem fyrst í
skrifstofur okkar að Síðumúla 12,
Reykjavík.
Hilmir hf.
14. TBL. VIKAN 55