Vikan


Vikan - 04.04.1974, Blaðsíða 33

Vikan - 04.04.1974, Blaðsíða 33
Jafnið i forminu með hveitugri héndi. Pikkið deigið með gaffli. Látið hefast'i ca. 20—30 minútur. Bakið siðan i ca. 1 klst. við 175 gr. Penslið skorpuna með vatni. Lát- ið siðan kólna á rist, vafið i stykki. Kúllukökur 200 .gr. sm.jörliki 4 Í/2 dl. hveiti 2 eggjahvitur 2 1/2 dl.'strásýkur Skerið smjörlikið i hveitið og myljið og hnoðið siðan fljótt sam- an. Látið biða á köldum stað um stund. Stifþeytíð eggjahviturnar og setjið sykurinn saman við. Skiptið deiginu i tvennt og fletjið hvorn hluta út i ca. 1 cm þykkan hleif 35x15 cm á kant. Setjið stif- þeyttu eggjahviturnar yfir og rúllið upp eins og rúlluterta væri. Setjið rúllurrtar á kaldan stað um eldhús vikunnar ÍIMSJÓN: DRÖFN H. FARESTVEIT HÉSMÆDRAKENNARI stund. Skerið siðan með hvössum hnif i tæpl. 1 cm þykkar sneiðar. Bakið við 150 gr. i 20—25 minútur. Horn með möndlumassafyllingu 50 gr. pressuger 150 gr. smjör eða smjörliki 1/2 ltr. mjólk 1 1/2 dl. strásykur 1 tsk. salt ca. 17 dl. hveiti. Fylling: 150 gr. möndlumassi (við stofu- hita) 50—100 gr. smjörliki 'eða smjör egg til penslunar Leysið gerið upp i volgum vökv- anum. Bræðiðsmjörlikið og hellið saman við. Blandan á að verða fingurvolg. Sykur og salt sett saman við og hveitið ca. 16 dl. Hnoðið vel. Bætiðmeira hveitii ef þörf gerist. Látið deigið hefast um helming, ca. 30 minútur. Hrærið á meðan möndlnmassann og smjörlikið i fyllinguna. Setjið deigið á hveitistráð borðið og hnoðið. Skiptið i fernt og búið til 16 litil horn eða 1 stórt. Horn eru búin til þannig að hver deighluti er flattur út i kringlótta köku og siðan skipt i 16 hluta. Fyllingin sett á og siðan er hverjum hluta rúllað upp frá breiðári endanum fyrst. Látið hefast. Penslið með eggi. Bakið við 250 gr. i ca. 5—7 mihút- ur. Siðast má'setja glassúr á hornin ef vill. Blúiiduterta með súkkulaðikremi' og marsipankjúklingum. (4 botnar).. 150 gr. bráðið smjör eða smjörliki 1 1/2 dl. strásykur 1/2 dl. sýróp 1/2 dl. rjómi eða mjólk 100 gr. saxaðar hnetur 2 dl. haframjöl 1 1/2 dl. hveiti 1/2 tsk. lyftiduft Fylling: 1 1/2 dl. rjómabland 2 eggjarauður 1 dl. strásykur 5 msk. kákaó 1/2 msk. kaffiduft 1 tsk. maisenamjöl 75 gr. srhjpr eða smjörliki Botnarnir: Bræðið smjöiniiió og látið kólna. Blandið hveitinu og lyftiduftinu saman og siðan er öllu blandað samah við i botnana. Búið til ál- form eftir disk eða þviumliku ca. 23 cm i þvermál, alls 4 stk. Breið- ið siðan deigið út i þessi 4 form. Þau þarf ekki að smyrja. Bakið við 175 gr. ca. 10 minútur,<eða þaF til botnarnir hafa fengið gulbrún- an jit. Ef þeir eru bakaðir of stutt verða þeir ekki stökkir. Látið kólna á rist og þá er pappirinn tekinn burt. Leggið botnana sam- an með súkkulaðikremi og skreytið með marsipankjúkling- um. Súkkulaðikrem öllu blandað samnn i pott nema smjörlikinu. Hitað og hrært vel i og látið sjóða þar til þykknar. Látið kólna og hrærið i annað * veifið. Smjörlikið hrært lint, bæt- ið blöndunni saman við i mat- skeiðatali Hrærið allan timann vel. Breiðið siðan kremið yfir botnana og leggið þá saman Páskakökur 12 stk. einfaldar, 6 stk. tvöfaldar, eða 4 stk. þrefaldar 4 egg 2 dl. strásykur 1 dl. hveiti 1 dl. kartöflumjöl 2 tsk lyftiduft Skreyting: aprikósur eða ferskjur, 1 á hverj^ köku 2—3 dl. þeyttur rjómi Smyrjið smjörpappir og setjið i ofnskúffu, ca. 30—40 cm. Þeytið egg og sykur og setjið á botninn. Blandið þurrefnunum saman við. Hellið i formið og bakið við 250 gr. : ca. 6—7 minútur. Hyolfið kök- unni siðan upp á sykri stráðan pappír, og látið kökuna kólna undir forminu. Skerið siðan út 12 kökur. Setjið rjóma á hverja köku og hafið þær einfaldar, tvöfaldar eða þrefaldar eftir yðar eigin ósk- um. Setjið ávöxt efst. r l^tTHickadj Úrvalsvörurnar frá Marks & Spencer fást í Gefjun Austurstræti og hjá kaupfélögum um land allt. Fatnaöur á alla fjölskylduna. Vörurnar, sem eru þekktar og rómaöar um víða veröld. Framleiddar undir strangasta gæðaeftirliti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.