Vikan


Vikan - 04.04.1974, Side 33

Vikan - 04.04.1974, Side 33
Jafnið i forminu með hveitugri héndi. Pikkið deigið með gaffli. Látið hefast'i ca. 20—30 minútur. Bakið siðan i ca. 1 klst. við 175 gr. Penslið skorpuna með vatni. Lát- ið siðan kólna á rist, vafið i stykki. Kúllukökur 200 .gr. sm.jörliki 4 Í/2 dl. hveiti 2 eggjahvitur 2 1/2 dl.'strásýkur Skerið smjörlikið i hveitið og myljið og hnoðið siðan fljótt sam- an. Látið biða á köldum stað um stund. Stifþeytíð eggjahviturnar og setjið sykurinn saman við. Skiptið deiginu i tvennt og fletjið hvorn hluta út i ca. 1 cm þykkan hleif 35x15 cm á kant. Setjið stif- þeyttu eggjahviturnar yfir og rúllið upp eins og rúlluterta væri. Setjið rúllurrtar á kaldan stað um eldhús vikunnar ÍIMSJÓN: DRÖFN H. FARESTVEIT HÉSMÆDRAKENNARI stund. Skerið siðan með hvössum hnif i tæpl. 1 cm þykkar sneiðar. Bakið við 150 gr. i 20—25 minútur. Horn með möndlumassafyllingu 50 gr. pressuger 150 gr. smjör eða smjörliki 1/2 ltr. mjólk 1 1/2 dl. strásykur 1 tsk. salt ca. 17 dl. hveiti. Fylling: 150 gr. möndlumassi (við stofu- hita) 50—100 gr. smjörliki 'eða smjör egg til penslunar Leysið gerið upp i volgum vökv- anum. Bræðiðsmjörlikið og hellið saman við. Blandan á að verða fingurvolg. Sykur og salt sett saman við og hveitið ca. 16 dl. Hnoðið vel. Bætiðmeira hveitii ef þörf gerist. Látið deigið hefast um helming, ca. 30 minútur. Hrærið á meðan möndlnmassann og smjörlikið i fyllinguna. Setjið deigið á hveitistráð borðið og hnoðið. Skiptið i fernt og búið til 16 litil horn eða 1 stórt. Horn eru búin til þannig að hver deighluti er flattur út i kringlótta köku og siðan skipt i 16 hluta. Fyllingin sett á og siðan er hverjum hluta rúllað upp frá breiðári endanum fyrst. Látið hefast. Penslið með eggi. Bakið við 250 gr. i ca. 5—7 mihút- ur. Siðast má'setja glassúr á hornin ef vill. Blúiiduterta með súkkulaðikremi' og marsipankjúklingum. (4 botnar).. 150 gr. bráðið smjör eða smjörliki 1 1/2 dl. strásykur 1/2 dl. sýróp 1/2 dl. rjómi eða mjólk 100 gr. saxaðar hnetur 2 dl. haframjöl 1 1/2 dl. hveiti 1/2 tsk. lyftiduft Fylling: 1 1/2 dl. rjómabland 2 eggjarauður 1 dl. strásykur 5 msk. kákaó 1/2 msk. kaffiduft 1 tsk. maisenamjöl 75 gr. srhjpr eða smjörliki Botnarnir: Bræðið smjöiniiió og látið kólna. Blandið hveitinu og lyftiduftinu saman og siðan er öllu blandað samah við i botnana. Búið til ál- form eftir disk eða þviumliku ca. 23 cm i þvermál, alls 4 stk. Breið- ið siðan deigið út i þessi 4 form. Þau þarf ekki að smyrja. Bakið við 175 gr. ca. 10 minútur,<eða þaF til botnarnir hafa fengið gulbrún- an jit. Ef þeir eru bakaðir of stutt verða þeir ekki stökkir. Látið kólna á rist og þá er pappirinn tekinn burt. Leggið botnana sam- an með súkkulaðikremi og skreytið með marsipankjúkling- um. Súkkulaðikrem öllu blandað samnn i pott nema smjörlikinu. Hitað og hrært vel i og látið sjóða þar til þykknar. Látið kólna og hrærið i annað * veifið. Smjörlikið hrært lint, bæt- ið blöndunni saman við i mat- skeiðatali Hrærið allan timann vel. Breiðið siðan kremið yfir botnana og leggið þá saman Páskakökur 12 stk. einfaldar, 6 stk. tvöfaldar, eða 4 stk. þrefaldar 4 egg 2 dl. strásykur 1 dl. hveiti 1 dl. kartöflumjöl 2 tsk lyftiduft Skreyting: aprikósur eða ferskjur, 1 á hverj^ köku 2—3 dl. þeyttur rjómi Smyrjið smjörpappir og setjið i ofnskúffu, ca. 30—40 cm. Þeytið egg og sykur og setjið á botninn. Blandið þurrefnunum saman við. Hellið i formið og bakið við 250 gr. : ca. 6—7 minútur. Hyolfið kök- unni siðan upp á sykri stráðan pappír, og látið kökuna kólna undir forminu. Skerið siðan út 12 kökur. Setjið rjóma á hverja köku og hafið þær einfaldar, tvöfaldar eða þrefaldar eftir yðar eigin ósk- um. Setjið ávöxt efst. r l^tTHickadj Úrvalsvörurnar frá Marks & Spencer fást í Gefjun Austurstræti og hjá kaupfélögum um land allt. Fatnaöur á alla fjölskylduna. Vörurnar, sem eru þekktar og rómaöar um víða veröld. Framleiddar undir strangasta gæðaeftirliti.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.