Vikan


Vikan - 04.04.1974, Blaðsíða 43

Vikan - 04.04.1974, Blaðsíða 43
Viðtal við háskólarektor Framhald af bls. 37 „Strax eftir aö ég lauk námi fór ég að vinna á Hagstofu Islands og vann þar fyrstu 15 árin. Alveg eins og ég lft á mig sem Grindvik- ing, þá finnst mér Hagstofan hafa veriö sá vinnustaöur, þar sem ég komst inn í llfiö. Ég haföi mikla ánægju af aö vinna þar og læröi mikiö. Andrúmsloftið var gott og samstarfsfólkiö skemmtilegt og ég á Klemenz Tryggvasyni hag- stofustjóra mjög margt upp aö unna. Meöan ég var á Hagstof- unni geröi ég ýmislegt jafnframt störfunum þar. Þegar Gylfi Þ. Gislason varö menntamálaráö- herra áriö 1956 fór ég aö kenna Htilsháttar viö háskólann og einn-, -íg kenndi ég lengi smávegis i Verzlunarskólanum. 1 11 ár byrj- aöi ég þannig daginn á þvi aö kenna einn tima, áöur en ég fór i vinnuna, og svo kenndi ég i há- degismatartímanum. Þegar ég. þaföi ekki fengiö hádegismat I 11 ár gekk þetta ekki lengur. Svo var ég lika I blaöamennsku, þvi meö- an ég var I háskólanum og fyrstu • árin á eftir sá ég um prentun og umbrot Fálkans og skrifaöi eitt- hvaö af greinum, en ritstjóripn var bUsettur erlendis. Mér fannst þetta reglulega skemmtilegt”. Héldu að ég væri vitlaus að hlaupa úr ráðuneytis- stjórastarfi „Svo kom aö þvi aö ég fór um tima i fjármálaráðuneytiö sem ráöunéytisstjóri. Ég hafði unniö mikiö fyrir fjármálaráöuneytiö áöur, aöallega i sambandi viö fjárlagagerö. Þannig vann ég að þyi á árunum 1961—63 aö undir- búa þau lög og reglur, sem rikis- reikningurinn og fjárlögin byggj- ast á nú. En þegar Gylfi Þ. GIslar son sagöi af sér prófessorsem- bættinu áriö 1967, ákvaö ég aö stökkva hingaö i háskólann. Þá héldu margir að ég væri oröinn vitlaus — aö fara aö hlaupa eftir stuttan tima Ur ráöuneýtisstjóra- starfi. En þaö veröur nú einu sinni allt aö fara sina leiö og ég sé ekki eftir þessu stökki, þótt ég sakni mjög Arnarhvols, þvi þar átti ég marga vini. Það er og hefur veriö min skoöun, aö maöur eigi aö hreyfa sig svolitiö og þaö er ástæöan fyrir þvi aö ég hef far- iö milli starfa. Maöur á að breyta um starf nokkrum sinnum á æv- inni, en þó ekki of oft. Ég held aö þaö endurnýi mann sjálfan, þvi þaö reynir á vissar nýjar hliöar. — Siöan 1967 hef ég veriö prófess- or I viöskiptafræðideildinni, en I haust tók ég aö mér rektorsstarf- iö .til þriggja ára”, „Finnst þér 3 ár hæfilegur timi i rektorsstarfi?” „Já, ég held aö þaö sé mjög hæfilegt i þvi formi, sem rektors- starfiö er nú, þ.e. háskólaráö meö rektor sem formann er æösta vald háskólans. Þaö getur veriö aö styttri tlmi, til dæmis 2 ár, væri góöur, vegna þess aö þvi veröur ekki neitaö aö meöan maöur gegn ir rektorsembætti, losnar maöur talsvert Ur tengslum viö kennsl- una og þaö getur verið erfitt aö fara inn I hana eftir þrjú ár. En ég held samt, aö upp á aö veröa að einhverju gagni i stjórnsýslunni, megi maður ekki sitja miklu skemur en 3 Ur. Lengri seta i rektorsembætti getur veriö erfiö, þvi framfarir eru hraöar i flest- um greinum og Utilokaö aö maöur geti fylgzt meö i sinu fagi jafn-. framt þvi aö gégna svona starfi”. Rektor hefur i allt of mörgu að snúast „Nú á rektor að vera hvort tveggja i senn, andlegur leiðtogi og framkvæmdastjóri háskólans. Er ekki erfitt aö sameina þetta tvennt?” „Sannleikyrinn er sá, aö eins og er hefur rektor i allt of mörgu aö snúast. Hann þarf aö taka afstööu til flestra mála, sem upp koma i háskólanum, smárra og stórra, auk þess aö vera fulltrúi skólans Ut 'á yiö, en þaö er mjög tima- frekt: Þaö er alveg ljóst, aö þaö veröur aö létta einhverju af rektorsembættinu og vonandi veröur þaö hægt I náinni framtiö. Nefnd, sem unniö hefur aö þvi undanfariö aö gera tillögur um breytingar á stjórnsýslunni, mun skila áliti á næstunni, svo þessi mál eru hér á dagskrá. Ég tel aö háskólarektor eigi helzt aö ^geta snúiö sér aö höfuömálunum, hvernig stabiö skuli aö þróunar- málum háskólans og tengslum hans viö þjóöfélagiö. Innri rekstur, sem búiö er aö setja niö- ur i fjárlögum og meö reglum, ætti aö vera hægt aö stjórna meö starfsliöi skólans”. „Er það nægilega margt eins og er?” •/ „Nei, en það stendur vonandi allt til bóta. Þaö er I stórum drátt- um hægt aö skipta stjórnsýslunni i þrjá meginflokka: fjármál, kennslumál og byggingamál. Há- skólaritari sér um fjármál skól- ans og ætti þaö aö vera meira en nógu stórt verksviö fyrir hann. Þaö hefur komið i hlut aöstoöar- háskólaritara að sjá um skipu- lagningu prófa, innritun, gerö stun'daskráa o.fl. og er það mikið álag ofan á /önnur dagleg störf á skrifstofunni. Vegna hinnar glfurlegu fjölgunar, sem orbib hefur á nemendum á siöustu ár- um, er oröiö brýnt aö fá hæfan mann til aö taka aö sér 'stjórn kennslumála og höfum v'iö góöa von um aö fá fjárveitingu til þess. Þá höfum vib fengib bygginga- stjóra til aö sjá um byggingamál háskólans, en hann er hér aöeins i hálfu starfi. Þannig er smám saman aö komast á verkaskipting I stjórnsýslunni. Ég éf þeirrar skoöunar, aö þegar veriö er aö skipuleggja fram I timann, sé betra aö prófa sig áfram meö ákveöna gerö stjórnsýslu og láta siðan lögfesta hana, þegar reynsla hefur fengizt, en byrja ekki á þvi aö teikna upp skýja- borgir, sem lita vel Ut á pappir, en enginn veit hvernig eíga eftir' aö reynast. Annaö, sem þarfnast Urbóta, er daglegur rekstur hinna einstöku deilda háskólans. Margar deildir eru orönar á stærö við heila skóla, en hafa kannski ekki abgang nema aö hálfri vélritúnarstúlku. Þvi lendir þaö á deildarforsetum aö leysa Ur alls konar smávand- -kvæöum, sem upp koma og eru timafrek. Viö stefnum aö þvi aö hver deild fái sinn fulltrúa til aö annast málefni deildarinnar. Þetta er allt á réttri leiö, þvi heimspékideild og verkfræöi- og raunvísindadeild eru þegar búnar aö fá slna fulltrúa og læknadeildin er i þann veginn aö fá sinn”. j Blómahúsið Skipholt 37 simi 83070 Legg rækt við að sérhver skreyting eða blómvöndur sé rétt túlkandi fyrir það tilefni sem við á. Sendum um alla borgina. — Sendum um allt land. 14. TBL, VIKAN 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.