Vikan


Vikan - 04.04.1974, Blaðsíða 8

Vikan - 04.04.1974, Blaðsíða 8
Brúðhjónin Christiane og Alain Kiffaudot hafa sennilega verið ein sælustu brúðhjón heims, þvi að iifi Alains var bjargað með hjartafiutningi átján vikum fyrir brúðkaupið. MEÐAN HJARTAÐ SLÆR Brúökaup hins 26 ára gamla Alains Riffaudot og 25 ára brúöar hans, Christiane, var þeim kannski enn meiri viöburöur en brúökaup eru brúöhjónum yfir- leitt, þvi aö nokkrum mánuöum fyrir brúökáupiö haföi Alain veriö talinn dauövona. En nú kvæntist hann unnustu sinni meö hjarta sextán ára stúlku I brjóstinu. Þaö var grætt i hann 18 vikum fyrir brúökaupiö. ^ Alain Riffaudot'hefur unniö i mörg ár viö neöanjaröarbrautina i Paris. Hann vann á Richard Lenoir-stööinni og þar seldi lag- leg stúlka, sem hét Christiane, miöa meö leslunum. Þau bundust vináttuböndum og uröu ástfangin hvort af ööru. Brátt fóru þau aö ráögera brúökaupiö og tala um aö stofna heimili. En yfir hamingju þeirra grúföi dipnmur skúggi. Alain fór aö kvarta yfir vaxandi svimaköstum og hann átti oft i erfiöleikum meö andardráttinn. Þessi ungi maöur, sem áöur haföi veriö hraustur og þróttmikill, fór aö kvarta undan máttleysi. Hann reyndi aö leyna veikindum sinum fyrir foreldrum sinum, sem höföu nóg annaö viö aö striöa. Þeim fannst sonur þeirra fjarlægjast þau meira og meira eftir aö hann kynntist ungu stúlkunni. Alain fór til nokkurra lækna, en þeim kom ekki saman um, hvaö aö honum gengi. Hann fékk ógrynni lyfja, en þrátt fyrir þau hrakaöi honum stööugt. Einn daginn gat hann ekki lengur setiö uppréttur. Hann var fluttur á sjúkrahús. Andlit hans var fariö aö blána vegna þess hve erfitt hann átti meö aö ná andanum. Fýrsta rannsóknin leiddi hræöilega staö- reynd i ljós. Hjarta hans var þaniö óeölilega mikiö út og læknarnir töldu, aö hann gæti i me§ta lagi lifaö i tvö ár til viöbót- ar. Christiane neitaöi aö trpa þess- um óvæga dauöadómi. Læknun- um hlaut aö skjáltast. En þeim skjátlaöist ekki. Tvö ár — 24 mánuöi — 700 daga — áttu þau Christiane og Alain eftir aö njóta samvista hvors annars. Þannig var helber raunveruleik- inn. Hjartasérfræöingarnir töldu sig ekki geta lengt lif Alains, en þeim tókst þó aö koma honum aftur á fætur. Hann fór aftur aö vinria viö neöanjaröarbrautina og Christiane sótti þaö fast, aö brúö- Alain Kiffaudot dansar I brúökaupsveizlunni. Fyrir átján vikum gaf' hann ekki hreyft sig vegna hjartasjúkdómsins. Alain Riffaudot eftir hjarta- igræösluna. t brjósti hans slær hjarta sextán ára stúlku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.