Vikan


Vikan - 04.04.1974, Blaðsíða 20

Vikan - 04.04.1974, Blaðsíða 20
í þorpinu Bullerup á Fjóni situr spánski teiknarinn Jaime Vallve og teiknar Skugga — ævintýramanninn úr frum- skógunum, sem lesendum Vikunnar er vel kunnur. , 4 Y>/ MBy m JB i m / Jffi ímf m / W í Jaime Vallve er eini maöurinn I heiminum, sem hefur séö Skugga grlmulausan og lifaö þaö af. Þeir fáu aörir, sem hafa séö hann grlmulausan, hafa dáiö hryllilegum dauödaga. Maöurinn I hauskiipuhásætinu I frumskóginum hefur sjálfur grandaö þeim. Þegar Jaime Vallve er á ferli á götum fjónska þorpsins Bullerup, rétt utan viö Óöinsvé, er hann nákvæmlegá þaö sem hann litur út fyrir aö vera — fjölskyldufaöir, sem foröast öll átök. Fæstir vita, aö hann lifir I rauninni á átökum. Þessi maöur lifir á barsmlöum og spennu. Hann er höfundur Skugga. Hann einn veit alld leyndar- 'dómana um Gangandi anda og hina yfirnáttúrlegu krafta hans. Jaime Vallve er kvæntur danskri konu, sem heitir Birthe. 1 rauninni er Birthe gift tveimur mönnum, spönskum teiknara frá Barcelona og frum.skóganrann- inum Skugga, sem verndar hina smáu og gætir réttlætisins. Það er andi Skugga, sem liggur i loftinu á sveitabýlinu, sem Vallvefjölskyldan býr í, og þar veröa ævintýri frumskóga- hetjunnar til. Skuggi varö eiginlega til I Bandarikjunum áriö 1936 og allar götur slöan hefur ástasamband hans og stórborgarstúlkunnar Dlönu veriö jafninnilegt .og þó viökvæmt. Mörgum hefur þótt þaö miöur, aö frumskóga- maöurinn virðist ekki gæddur sérlega mikilli kynorku. Lilega er þaö þess vegna, aö foreldrar Dlönu hafa engar áhyggjur af henni, þó aö hún leggi I hættulegar feröir lengst inn I frumskóginn til þess aö heim- sækja unnustann. Hún vill heldur heimsækja hann, heldur en fá hann til borgarinnar, þvl aö henni finnst hann meira spennandi á hvlta hestinum sinum meö hund- inn Djöful á hælunum, en I borgaralegum klæönaöi. Vallve hefur fengizt viö verk- efni eins ólfk myndasögu- teikningum og kirkjumálverk eru. Hann lauk einnig námi I byggingalist I Parls. í heims- borgimii liföi hann glööu stúdentallfi, þvl aö Vallve hefur alltaf kunnaö vel aö meta mat og drykk. Hann þurfti ekki aö hafa áhyggjur af fjármálunum, þvl aö frönsku blöðin greiddu vel fyrir myndasögurnar, sem hann seldi þeim. I Paris varö Lemmy til. Lemmy var hetja hetjanna, karlmannlegur, stór og sterkur og naut sln bezt I hópi vel limaðra stúlkna. Og þaö var Lemmy, sem varö til þess aö Vallve fluttist til Kaupmannahafnar. Nú eru tólf ár liðin frá þvi aö Þegar Skuggi er ekki einhvers staöar í miðju ævintýri, þykir þeim Vallve og honum gott aö sitja stundarkorn hvor á móti öffrum og ræöa framtiöina. Ég veröaldrei þreyttur á Skugga. Ég kann einfaldlega svo vel viö manninn. 20 VIKA.N 14.TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.