Vikan


Vikan - 22.05.1974, Blaðsíða 4

Vikan - 22.05.1974, Blaðsíða 4
Dósturinn Póstur Elsku Póstur! Ég ætla að biöja þig aö svara fyrir mig nokkrum spurningum. Og helzt aö gera þaö útúrsnún- ingaíaust. 1. Hvaö þarf maöur aö vera gamall til þess aö læra útvarps- virkjun? 2. Hvaö tekur þaö mörg ár? 3. Eru einhverjar konur hér á landi, sem hafa lært útvarps- virkjun? 4. Til hvaöa skóla á maður aö leita i þessu sambandi? 5. Eru það bæöi maöur og kona, sem svara Póstinum? Jæja, þá er allt komiö, kæri Póstur. Vertu svo vænn aö svara þessu fyrir mig. Hvernig er skriftin og hvaö lestu úr henni? Hvaö helduröu áö ég sé gömul? A aö skrifa fullt nafn og heimilis- fang undir bréfin til þin? Meö fyrirfram þökkum fyrir birtinguna. 1966. Nám i útvarps- og sjónvarps- virkjun veröur hvergi stundaö, nema viö Iönskóla Reykjavlkur. Aöur en nám er hafiö veröa nem- ar aö hafa lokiö aö minnsta kosti miöskólaprófi og eins árs námi i Málmiönaöardeild Iönskólans. Sú deild er undirbúningur alls málmiönnáms og aö námi I henni loknu, hafa nemar öölazt rétt til aö hefja nám I öllum þeim iön- greinum, sem skyidari eru máimi en tré. Útvarpsvirkjunin er siöan tveggja ára bókiegt og verklegt nám I Iönskóla Reykjavikur og aö þvi námi loknu niu mánaöa starf hjá útvarps- og sjónvarpsvirkja- meistara. Aö þessum starfstima loknum er fimm vikna upprifj- unarnámskeiö i Iönskólanum, sem lýkur meö sveinsprófi i iön- inni. Ein stúlka er viö nám i út- varpsvirkjun sem stendur. Kyn- feröi Póstsins er leyndarmál. Þú ert fjórtán ára og skriftin bendir til sérstæörar kimnigáfu. Þaö er alltaf svolitiö ieiöiniegt aö fá nafnlaus bréf. Stutt steingeitar- stjörnuspá Kæri Póstur! Ég vil byrja á aö þakka ykkur þarna á Vikunni fýrir gott efni. Eins er ég ykkur hjartanlega sammála um aö hafa ekkert um stjórnmál I blaöinu (eins og einn, sem skrifaöi I Póstinn var hálf- partinn aö biöja um), þvi aö þetta er heimilisblaö og nóg er af stjórnmálafréttum í dagblöðun- um. Jæja, hvaö um það. Þaö, sem ég ætlaöi aö spyrja um, var af- hverju sfjörnuspáin hjá steingeit- innieralltaf svona stutt. Stafirnir' (STJÖRNUSPA) koma pftast inn i spá geitarinnar. Þó aö maður trúi nú ekki nema svona tak- markaö á þetta, vill maöur nú fá meira en þarna er. Ég vona, aö þessu bréfi mlnu veröi svaraö, þvi aö ég hef þrisv- ar sinnum skrifaö áöur og aldrei fengiö svar. Hvernig er stafsetningin og hvaö lestu úr skriftinni? Hún er, aö ég held, fastmótuö, þvi aö svona hef ég Skrifað mjög lepgi. Meö fyrirfram þökk, ef þetta veröur birt. Anna Th. Einhvers staöar veröa vondir aö vera, Anna min, og lika fyrir- sögnin á stjörnuspánni. Annars er þaö ekki rétt hjá þér, aö hún taki alltaf rúm frá stjörnuspá stein- geitarinnar, þó aö þaö skuli viö- urkennt, aö hún veröur oftast fyr- ir baröinu á henni. En vonandi dreifist hún réttlátar i framtlö- inni. Stafsctningin er bara aiveg ágæt — engin villa i bréfinu. Skriftin bendir til þess, aö þú sért vandlát og svolltiö erfitt sé aö gera þér til hæfis. Hann er eldri en ég Kæri Póstur! Ég vil byrja á þvi aö þakka fyr- ir allt gamalt og gott. Ég hef skrifað þér einu sinni áð- ur, en fékk ekki svar og þess vegna vona ég, að þú svarir mér núna. Þannig er mál meö vexti, aö ég er hrifin af strák, sem er einu ári eldri en ég. Hann hefur ætiö veriö hrifinn af mér. Svo þegar ég hitti hann fyrir nokkru, var hann svo fúll eins og ég heföi gert honum eitthvað. Heldur þú, aö hann sé ekkert hrifinn af mér lengur? Ég get ekki hætt viö hann. Jæja, ég vona bara aö þú getir birt þennan snepil og blö eftir svari. Hvaöa merki eiga bezt við tvi- burana? Hvernig er skriftin og hvaö heldur þú aö ég sé gömul? Meö fyrirfram þökk fyrir birting- una. Ein I ástarsorg. Ef þú hefur ekki gert stráknum neitt, hefur hann enga ástæöu til þess aö vera fúll viö þig. En hann getur náttúrlega aiveg ieyft sér aö hætta aö vera skotinn i þér, ef honum býöursvo viö aöhorfa. Viö þv.I er ekkert aö gera, nema þá- vera svolitiö sætari en vant er, ef þú getur. Þú ert nu ekki i\éma þrettán.ára, svo aö þaö er epgin ástæöa' fyrir þig aö fara aö ör- vænta strax, þó aö strákar hætti aö vera skotnir i þér. Skriftin er barnaleg ‘og. ómótuö. 011- mérki eru ágæt fyrir tviburann, nema krabbi, stéingeit og sporödreki. Fiskarnir geta lika-veriö vara- samir.:. * 4 VIKAN 21. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.