Vikan


Vikan - 22.05.1974, Blaðsíða 33

Vikan - 22.05.1974, Blaðsíða 33
 1 U'i m.-m _ k i }*. • >•;? f: : hafa verið i siglingaklúbbnum eru orðnir fjörutiu talsins og eru al- gengasta seglbátategundin, enda ódýrastir og þægilegastir fyrir byrjendur að spreyta sig á — bæði hva'ð smiðina og siglingar áhrær- Það var ekki algengt en þekkt- ist þó, að konur væru formenn á Sigrún cr farin að hlakka til aðreyna farkostinn. róðrarbátum hér fyrr á árum og er Þuriur formaður á Stokkseyri hvað kunnust þeirra. OIlu sjáld- gæfara mun hafa verið, ef það hefur þá nokkurn tima komið fyr- ir, að konur hafi gefið sig að skipa- eöa bátasmiði. En nú er tólf ára gönnsl stúlka, sem heitir Sigrún, Einarsdóttir að smiða sér „siskáta” i félagi við Asgeir bróður sinn, sem er einu ári yngri en hún. Ingi Guðmonsson sagði, að þó nokkrar stúlkur hefðu kom- ið i bátaskýlið i Nauthólsvikinni og verið að hugsa um að leggja út i bátasmiði, en engin heföi hafizt handa fyrr en Sigrún. Sigrún sagði, að afi þeirra syst- kinanna hefði átt hugmyndina áð bátasmiðinni og þau hefðu tekið henni fegins hendi, þvi ab þeim hefði alltaf þótt gaman á sjó. Fað- ir-þeirra væri sjómaður og þau hefðu nokkrum sinnum fengið að fara með honum i stuttar ferðir á sjó og hún gæti varla Imyndað sér, að nokkuð skemmtilegra væri til. Hún kvaðst að visu ekki hafa siglt seglbáti, en það hlyti að vera enn meira gaman að stjórna bátnum sinum sjálfur, en að standa bara á þilfarinu og hafast ckki 3Ö Ekki sagðist Sigrún hafa feng- nMnffíiTaiTiÝI'vÍmB'~j iP’1 Hér cr unnið af kappi við smiði kajaks og „siskáta”. izt neitt við að smiða áður, enda væri handávinna stúlkna i skólan- um öll miðuð við prjónaskap og aðrar hannyrðir. Samt sagðist hún vona, að hún fengi eitthvað að smlða i skólanum næsta vetur, þvi að það væri svo miklu Systkinin Asgeir og Sigrún vinna saman að smiði bátsins. skemmtilegra að handleika hamar og hefil en nálar og prjóna. Ekki var heldur annað að sjá, en Sigrúnu veittist auðvelt að fara með smiðatólin og Ingi sagði, að hún stæði sig sizt verr en strák- arnir, sem hjá honum hefðu verið við smiðar, og jafnvel enn betur. Ingi lauk miklu lolsoröi á hvao þátt.takendur I námskeiðunum hefðu sýnt mikinn dugnað við að sækja þau, þar sem oft væri um langan veg ab fara hjá þeim og samgöngur slæmar við Nauthóls- vikina. Þau systkinin Asgeir og Sigrún sögðu, að enn væri allt óráðið um heiti bátsins þeirra, en þau væru alveg óhrædd um, að þau kæmu sér ekki saman um eitthvert fall- egt nafn. Og hvenær ætli báturinn verði svo sjósettur? — Vonandi einhvern tima i vor eða sumar, sagði Sigrún. — Kannski á sjómannadaginn. 21. TBL. VIKAN 33

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.