Vikan


Vikan - 22.05.1974, Blaðsíða 6

Vikan - 22.05.1974, Blaðsíða 6
AXBRIDGE -ÞORPIÐ ER NIISSTI Að morgni lögðu þau af stað i skemmti- ferð til Sviss. Um kvöldið höfðu 108 látið lifið. Sextiu og tvö börn voru móðurlaus, sextiu og fimm menn misstu konur sinar. í átján mánuði syrgðu ibúarnir i Axbridge i kyrrþey, en nú hafa þeir gefið leyfi til þess að sagt verði frá þvi, sem gerzt hefur i litlav bænum þeirra, siðan slysið varð. Saknaðarskuggi grúfir yfir dalnum, minningar um það, sem liðiö er og horfið og aldrei verður vakið til lifsins að nýju. -Söknuðurinn er mildur eins og vetrarsnjórinn, sem hylur jörðina unz vorbliðan vermir hana að nýju. Timinn vinnur verk sitt hægt og i kyrrþey og leggur smyrsl á sárin, sem svo erfitt er að græða. Axbridge — nafn nátengt skelf- ingu og dauöa. Skelfilegt flugslys, sem i fórust 108 manns, sem voru á leið til Dornach i Sviss i október 1972. Allir léku á als oddi — á næsta. andartaki voru þeir allir' dónir — limlestir i brakinu úr flugvélinni. Meðal þeirrá voru 65 eiginkonur — margar þeirra meðlimir i kvenfélaginu i bænum — sem létu eftir sig 62 móðurlaus börn. 47 þeirra voru á skólaaldri,' fimm voru ungabörn. Slysið var kallað Axbridge- slysiö, þó að fleiri ættu um sá’rt að binda en Axbridgebúar. beir, sem fórust, voru viða að....frá Bristol, Congresbury, Yatton, Wrington, Cheddar and Weston og Almesbury. ^ ,,Við verðum að fá að syrgja út af fyrir okkur.” Hljóðlátir og skelfingu lostnir ættingjar hinna látnu fóru til þess að staðfesta, að likin væru af ást- • vinum þeirra. Likin voru flutt heim og grafin. beir, sem eftir lifðu, áttu minningarnar einar eftir. Mörgum, sem misstu eigin- konur sinar frá litlum börnum, var likt og gefinn einhver undar- legur styrkur, sem auðveldaði • þeim baráttuna fyrsta kastið. , beir hverföust i vissa kyrrö. Umvafðir ástriki ættingja sinna urðu þeir að berjast við harm sinn i einrúmi. Einn ekklanna sagði um þettaleyti: „Við verðum aðfá ,tima til að syrgja út af fyrir okkur.” Nú er næstum ár liðið. Tim- anum, sem sagður er lækna öll sár, hefur orðið ótrúlega mikið ágengt. bó stinga aliir þriðju- dagar, tiundi. hvers mánaðar, af- mælisdagarnir, brúðkaups- dagarnir, enn I hjartað. Kannski það versta sé um liðið. Eða ætli svo sé ekki? T húsi einu við High Street er Eddie Hopkins, 39 ára að aldri að ljúka við uppþvottinn eftir kvöld- verðinn. Gareth átta ára er ein- samall I hermannaleik. Lisa fjórtán ára er farinn i annað þús til að gæta barna um kvöldið, Neil ellefu ára og Nicholas tólf ára eru á skátafundi. Eddie er þreytu- légur og viðurkennir, að hann hafi sofið lítiö nóttina áður.. „Einn drengjanna var með hlustaverk og ég sat hjá honum. begar hann sofnaði loksins, straujaði ég þvottinn. Næturnar eru mjög lengi aö liða, þegar börnin eru sofnuð.” Eddie er húsasmiður og vinnur upp á eigin spýtur. Frá þvi að. hann missti Brendu konu sina I slysinu, hefur hann oftsinnis verið Eddie Hopkins og Brenda kona hans á brúökaupsdaginn. Honum gengur verst að gleyma, áð þau stóðu að fjársöfnuninnl til ferðar- innar. ► begar ailt'/irtist vonlabst. Volli, svissneska hjálpræðishers- stúlkan, leggur hendina á axlir Johns Newell f huggunarskyni. m' S JEKwi. i frá vinnu heilu daganá og það hefur vitáskuld orðið til þess að tekjur hans hafa rýrnað nokkuð. 1 dagstofunni hjá Eddie liggja allmargar gamlar ljósmyndir á skrifborði. „Ég hafði alltaf hugsað mér að setja þessar myndir i albúm”, segir hann, en nú er ég feginn, að ég skyldi ekki gera það.” Brenda var formaður kven- félagsins, sem skipulagði ferðina. Eddie hjálpaði henni við fjár- söfnunina. „Ég get aldrei gleymt þvi, aö ég tók þátt I að skipuleggja dauðaferð þessa fólks. Eina konuna langaði ekki til að fara. Við Brenda sögðum við hana: „bú skált fara. bú þarfnast til- breytingarinnar.” A arinhillunni stendur mynd af konu Eddies i ramma. „Auövitað gekk á ýipsu hjá okkur I hjónabandinu eins og gerist vist I flestum eða öllum hjónaböndum. En þegar hún sat hérna inni viö aö prjóna og ég var að vinna i garðinum, var ég hamingjusamur og frjáls eins og fuglinn fljúgandi.” „Ég á svo margar minningar.. Kannski of margar. Ég þurfti að 6 VIKAN 21. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.