Vikan


Vikan - 22.05.1974, Blaðsíða 40

Vikan - 22.05.1974, Blaðsíða 40
SAMVINNUTRYGGINGAR Ármúla 3 - simi 38500 Ferðatryggingar okkar eru ódýrar og viótækar. Þær greióa bætur við dauða af slysförum og vegna varanlegrar örorku. Einnig dag - peninga, þegar hinn tryggði verður óvinnufær vegna slyss. Gegn vægu aukagjaldi greiðir tryggingin einnig sjúkra kostnað, sem sjúkrasamlag greiðir ekki. Dæmi um iðgjold; Miðað við 14 daga ferðalag og dánar-og örorkubætur Kr. 1.000.000.-. dagpeningar á viku Kr. 5.000.-. er iðgjald Kr. 550,- með söluskattí og stimpilgjaldi. Farið ekki ótryggð i feróalagiö. Tryggið yöur og farangur yðar hjá Aðalskrifstofunni eóa næsta umboöi. Farangurstrygging er"einnig ódýr og sjálfsögð. trygging ,sem faricJ er bömin, sérstaklega Alexis. Viljiö þér ekki skrifa honum? Alexis. Ekki Olgu. Hann skildi hvaö htln vildi gera honum ljóst. Zarinn og öll börnin voru sam- ankomin á veröndinni til aö kveöja hann. Olga reyndi aö stilla sig og leit út fyrir aö vera róleg. Tatiana var ekkert aö ómaka sig til þess. — Ó, þú ert' reglulega vondur, aö yfirgefa okkursvona.sagði hún viö hann. — Þetta er nú ekki beinllnis lofsvert, sagöi Maria. — Svona er það alltaf, kárl- mennirnir fara ýmist á sjóinn eöa I striö, sagöi Anastasia. Zarinn klappaöi Kirby vin- gjarnlega á öxlina. — Ég óska yð- ur góörar feröa og alls hins bezta, sagöi hann. — En ef mig vantar einhverntima hershöfðingja, þá er ég aö hugsa um aö skrifa George frænda og fá yöur léöan. — Þaö er sniðúgt, pabbi, sagði Alexis, grafalvarlegur. Kirby kvaddi þau öll, eitt af ,ööru. Alexis, Anastasia og Maria kysstu hann. Tatiana rétti honum höndina. Hann sá aö hún var meö tár I augunum. En þau voru Olgu vegna. Hann tók i hönd Olgu. Augun bláu voru sviplaus og höndin köld og titrandi. — Vertu sæl, Olga Nicolaievna, sagöi hann og snerti fingur hennar með vörunum. Hann heyröi hana hvisla: — Mundu hverju þú lofaöir. Framhald i næsta blaði. Axbridge, þorpið, sem missti mæður sínar t--------------- -------------- framhald af bls. 7. hjálparstarfinu vegna slyssins frá upphafi. Margaret Tucker bauð sig fram til þess að svara i simann og gera allt, sem i hennar valdi stæði. Shirley Vincent var nauð- synlegur milliliöur I hjálparstarf- inu. Hún var meðlimur i kven- félaginu og þekkti þess vegna alla, sem höföu farið I ferðina. Eina ástæöan fyrir þvi aö hún fór ekki sjálf, var aö hún hafði ekki efni á þvi. Kvöldiö, sem slysiö varö, söfnuöust allir þorpsbúar, sem ekki voru frá sér af skelfingu vegna þess, sem gerzt hafði, saman I Oak House, sem er veitingastaður þorpsins. Flest félagasamtök I bænum tóku þátt I aö skipuleggja hjálparstarfið. Mest aðkallandi var að gera aö- standendum þeirra, sem farizt höföu, kleift aö fára til Sviss til aö staöfesta aö likin væru af ætt- ingjum þeirra. Eftir nokkra daga opnaöi „Hjálparnefndin” skrif- stofu. Starfiö hefur frá upphafi veriö byggt á tenglum, sem hafá verið milliliöir nefndarinnar og þeirra, sem mest hafa þurft á aðstoð hennar að halda. 1 fyrstu var aöallega leitazt við að útvega ráðskonyr, en þær gáfu fæstar góöa raun, svo að nefndin sneri sér aö annars konar hjálp. 1200 pundum á viku var ráðstafað til hjálparstarfsins — i þeim voru falin útfararkostnaður, ferðir til Sviss, heimilishjálp og svo fram- vegis — til þess að enginn þy.rfti aö liöa enn meira vegna f járhags- öröugleika. Seinna gaf svissneska rikiö 50.000 pund til hjálparstarfs- ins, en enn hefur akki verið ákveöiö, hvernig þeim peningum verður varið. Barnagæzla var ef tíl vill mest aökallandi og svo margir buöu sig fram til hennar, að hægt heföi veriö að skemmta börnunum án afláts. Á yfirborðinu sézt ekkert á þorpsbúum. Ef þeir gráta, þá gera þeir það I einrúmi. Fólk, sem sinnir hjálparstarfinu, veröur vitni að ótrúlegu þreki. „Fólk er óðum að ná sér eft4r áfalliö”, segir Margaret Tucker. „Sumum gengur þaö betur en öðrum.” Það eru einkum innbyröis tengsl þeirra, sem fórust i flug- slysinu, sem eru ógnvekjandi. Margir, sem fórúst, voru skyldir. Mennirnir, sém misstu konur Hrúts merkiö 21. marz — 20. aprll Nauts- merkiö 21. aprll — 21. mal Tvlbura- merkiö 22. mal — 21. júnl Krahba- merkiö 22. júnl — 23. júlf Ljóns merkiö 24. júll — 24. ágúst Meyjar merkiö 24. ágúst — 23. sept. Aö öllum llkindum muntu fá gott tilboö I þessari viku. Þú skalt hugleiöa þaö vel og láta ekki brýna þörf þina fyrir peninga strax glepja of mikiö fyrir þér. Náinn ætt- ingi býöst til aö liö- sinna þér, og þú skalt hiklaust þiggja þaö. Þessi vika verður eins konar prófraun fyrir þig. Ef þú stenzt hana, mun þaö hafa mikla þýöingu fyrir þig i framtlöinni. En þú skalt ekki tala mikiö um málið, fyrr en þvi er lokið. Þaö gæti spillt öllum gangi þess. Þú ættir að reyna að komast hjá þvl aö taka bindandi ákvaröanir eöa skipuleggja áform þln i smáatriðum. Þannig er mái meö vexti, aö á þessu tima- biii munu skiptast á skin og skúrir hjá þér og þvl mikilsvert, aö þú kunnir aö haga seglum eftir vindi. Þú ættir aö gæta þess vandlega að efna lof- orö þau, sem þú hefur gefiö aö undanförnu. Innan tiðar muntu fá mörg góö tilboð og getur orðiö erfitt að velja rétt úr þeim. Upphringing á föstu- dag eöa laugardag mun koma þér i mjög gott skap. Framttðin virðist brosa viö þér um þess- ar mundir. Þú færð meðal annars viður- kenningu frá vinnu- veitendum þlnum fyrir vel unnin störf. Þú hefur einstaklega góöan hæfileika til aö aölagast mismunandi umhverfi. Fyrstu daga vikunnar munu berast mjög gleöilegar fréttir sem gera þaö aö verkum, að lundin veröur létt- ári en nokkru sinni fýrr. Fjárhagur þinn hefur ekki veriö nógu góöur aö undanförnu, en ef þér tekst aö hafa betra taumhald á út- gjöldunum.ætti allt aö bjargast. 40 V.IKAN 21. IBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.