Vikan


Vikan - 01.08.1974, Side 18

Vikan - 01.08.1974, Side 18
„Segja hva&?” Þaö var strlönisglampi i bláum augunum. „Ungfrú! Þaö hefði riöiö baggamuninn.” Æg hristi höfuöið og rey,ndi að brosa. „Nei, Sharon heföi ekki dansaö viö mig, þó að ég heföi knékropið fyrir henni.” Hún hleypti brúnum, en sagði ekkert og ég var henni þakklátur fyrir þaö. Mér var strax farið áð lei&ast a& hafa talað svona um Sharon viö ókunnuga. Ekki svo aö skilja, a& mér þætti þessi stúlka vera mér sérlega ókunnug. Hún féll svo vel aö likama minum i dansinum, aö það var eins og viö -hef&um aldrei á ævinni gert neitt annaö en dansa saman. Og allti i einu fann ég mér til mikillar ánægju, að ég var farinn að skemmta mér hið bezta, þó aö Sharon væri eins og snúið roð i hund eins og oft áöur. Ég sá Sharon og þennan Donovan standa viö frönsku dyrnar, sem lágu út á svalirnar. En öllu meira máli þótti mér skipta, aö Sharon sá mig og stúlkuna greinilega. Sharon var greinilega undrandi á svipinn og eitthvaö annaö mátti lesa úr and- liti hennar, en ég gat ekki gert mér ljóst hvaö það var. Þaö var ekki fyrr en tónlistin þagnaöi, a& ég skildi hvað þaö var. Ósköp einföld forvitni. Gat veriö, a& hún væri svolitiö móöguö? Areiðanlega ekki af- brýöisöm? Ég hló meö sjálfum mér. „Heyrðu...tónlistin er þögnuð,” muldraöi hás rödd i eyra mér. Ég lyfti höföinu og sá, aö ég og stúlk-- an vorum næstum oröin ein á gólfinu. Ég sleppti henni og brosti niöur til hennar. „Fyrirgefðu. Ég var I órafjarlægö. Langar þig til aö anda að þér fersku lofti?” Hún kinkaöi kolli og viö fórum út á svalirnar. Hún sneri sér að mér og sagöi allt i einu: „Stúlkan þln — Sharon — hún var ekki sér- lega ánægö á svipinn.” „Var þaö ekki?” svaraði ég. „Nei.” Hás röddin var þó nokkuð hörö. „Og þú skalt ekki vera aö Imynda þér, aö ég veröi þér innan handar til að segja henni til syndanna.” Auövitað haföi mér ekki dottið neitt slikt I hug, en þetta var áreiöanlega afbragðs góö hug- mynd. „Þvi ekki?” sagöi ég og' glotti. Blá augu stúlkunnar voru •ákveöin aö sjá. „Af þvl aö þaö er óheiðarlegt og barnalegt og auk þess myndi þaö ekki ganga?” „Af hveí-ju myndi þaö ekki ganga?” spuröi ég. „I fyrsta lagi vegna þess, aö ég þekki þig ekki.” Ég hló. „Þaö er auðvelt aö kippa þvi I lag. Ég er David Carey. Og þú gætir veriö annaö hvort ógleymanleg gömul kærasta eöa einhver ný uppgötv- un. Þú skilur, augnatillit þvert yfirherbergiö og svo framvegis.” „Nei!” sagöi stúlkan ákveöin og sneri sér frá mér og staröi út I dimman garöinn. Ég færöi mig nær henni og sagði I gamni: „Heyrðu, trúir þú ekki á ást viö fyrstu sýn? Ég hélt öllum stúlkum væri innrætt sú trú I vöggu. Þú hlýtur að hafa lesið...” Rödd min titraði af óöryggi af þvi að ég hafði tekiö eftir þvi, aö grannt bak hennar hristist. En ég hafði ekki sagt neitt sérstaklega fyndiö. Hún gat áreiðanlega ekki verið að... Ég sagöi: „Heyrðu! Sjáðu til...” Hún kipptist viö eins og ég heföi rekiö I hana tituprjón og snar- sneri sér viö. „Snertu mig ekki,” sagði hún. „Snáfaður burt. Farðu og láttu mig I friði.” Hún hækkaði röddina: „Farðu!” .. „Nei, hpyrðu mig nú,” sagði ég rólega. „Hvaö i ósköpunum geng- ur eiginlega að þér?” Ég greip um báða handleggi hennar og hristi hana svolitið. Þegar ég var svona nærri henni, sá ég tárin i augum hennar. „Hvað er að þér?” endurtók ég og hristi hana aftur. Allt 1 einu féll stúlkan að brjósti mér, greip utan um mig og hristist enn ákafar af ekkanum. Ég lagði handlegginn i flýti utan um hana og svipaðist um eftir hjálp, en það var enginn nema við tvöúti á svölunum. Mér datt i hug a& hlaupa og sækja Mörshu eða jafnvel Sharon, en ég varö að telja henni trú um, að ég gæti hjálpað mér sjálfur. Ég viss ekkert hvað ég átti til bragös að taka, en ég klappaði henni þó á herðarnar og sagði: „Svona, svona.” Þetta hljómaði fávizkulega og ég var þakklátur henni fyrir aö gera engan hávaða. Ef einhver sæi okkur af tilviljun, dytti honum ekki annað i hug en aö við værum eitthvert hamingjusamt par. Allt i einu og fyrirvaralaust rétti hún sig upp og færði sig f jær mér. „Fyrirgefðu,” sagði hún lágri röddu. „Nú er allt i lagi með mig, svo aö mér þætti bezt að þú færir. Geröu það fyrir mig...herra ’Cárey”. Að hún skyldi muna nafnið mitt varö til þess að ég reyndi að finna upp á einhverju skynsamlegu henni til huggunar, en auðvitað datt mér ekkert i hug. Svo ég gerði þegjandi eins og hún bað. Ég fór frá henni. Allir höföu safnazt saman til þess aö njóta matreiöslusnilldar Mörshu, þegar ég kom aftur inn og enginn veitti þvi athygli, aö stúlkan i rauða kjólnum haföi oröiö eftir útL Þrátt fyrir allt, sem ég haföi gengiö I gegnum um kvöldið, eöa kannski þaö hafi einmitt verið vegna þess, var ég farinn aö kenna hungurs. Og þar sem þaö yröi engum til nokkurs gangs, aö ég sylti i hel fór ég I röðina og beiö eftir þvi aö komast aö boröinu. Þarna var Sharon á tali viö ein- hverja I biöröðinni. Ég beiö þangaö til hún haföi veitt nærveru minni athygli, en þá sagði ég: „Halló! Hvað ertu búin aö gera við þennan veslings Dylan Thomas þinn?” Þetta var kannski óviöurkvæmilegt orð- bragö, en ég gat ekki stillt mig. „Vertu ekki að hafa áhyggjur af þvi. En hvar er þessi stúlka?”Ég var hissa á þvi, að hún skyldi spyrja svo aö ég virti hana nákvæmlega fyrir mér til þess að vita hvað ég gæti lesið úr svipbrigöum hennar. Var hún móðguð? Areiðanlega var hún ekki afbrýðisöm. Ég andvarpaði. „Ó, hún er ein- hvers staöar hérna. Af hverju spyrðu?” Mér til mikillar furöu virtist Sharon ekki standa á sama um þetta. „Ég þarf að vita það. Hún er gömul vinkona Mörshu og þekkir engan.hérna. Ég lofaði að reyna aö vera henni til skemmtunar.” Mér lá við að segja: Henni veitir ekki af þvi, en ég stillti mig um það. Þegar ég hugsaði um hvað ég heföi oröiö feginn aö sjá Sharon áðan úti á svölunum, vissi ég ekki hvers vegna ég hafði ekki sótt hana. Mér fannst églaðast að þessari ókunnu stúlku á einhvern einkennilegan og sjaldgæfan hátt. Við komum aðborðinu, þar sem ég tók tvo diska og Sharon tók að setja hitt og annað lostæti á þá! „Hvað heitir hún?” spurði ég. „Mmmmm?” Sharon var önn- um kafin við að setja salat á diskana „ó. Frances Blake. Af hverju spyrðu?” „Af engu,” sagði ég og reyndi að láta líta út eins.og ég hefði eng- an áhuga á stúlkunni. „Mér datt þaö bara i hug. Heyrðu, ég vil ekki lauk...” „Ó, þetta er ekki handa þér,” greip Sharon fram I fyrir mér. „Ég ætlaði þetta handa Benedict. Hann fékk svo bráðsnjalla hug- mynd, að hann varð að skrifa hana niður. Viltu ekki finna þér annan disk. Ha, geröu það!” Hún greip báða diskana af mér og snerist á hæl. ,,Já, og þegar þú sérð Frances, viltu þá koma með hana til okkar. Ég býst við henni myndi þykja gaman að hitta Benedict.” Ég hitti stúlkuna i rauða kjóln- um ekki aftur og þó svo að ég hefði hitt hana, hefði ég áreiðan- lega foröast að fara með hana i námunda við Donovan. Ég verð að viðurkenna það, að ég svipaðist um eftir henni, en sá hana hvergi. Svo að ég sé alveg einlægur er bezt að játa, að mig langaði aö stofna til svolitið nánari kynna viö hana.. Ég heyröi á tal þeirra Sharon og Mörshu. Þær minntust á höfuðverk og að einhver heföi farið snemma heim og svo var talaö um veslings Frances, en þá sáu þær mig rétt hjá sér og þögnuðu eins og stungið heföi veriö upp i þær steini. Af einhverri óskýranlegri ástæðu gat ég ekki hætt að hugsa um hana. Mig dreymdi hana meira að segja um nóttina. Hún var að drukkna i griðarstórri skál fúllri af oliusósu og ég var að reyna að bjarga henni upp úr með þvi að rétta henni saltkex til að halda sér i, en hún bandaöi mér frá sér með hendinni og sagði hvað eftir annað: „Farðu i burtu!” Ég reyndi hvað ég gat til þess að gleyma henni, en allt kom fyrir ekki og daginn eftir sá ég blá augu hennar ljóslifandi fyrir mér og ég sá svart hárið þyrlast kringum eyrað og ég heyrði hvernig hún grét hljóðlaust. Um kvöldið leit ég inn hjá Sharon. „Segðu mér,” sagði ég, „af hverju vorkennið þið Frances svona mikið?” Það er einn mikill kostur við Sharon og hann er sá, að hún seg- ir aldrei neitt viðlfka fiflalegt og „Hvað áttu við?” Hún er of raun sæ til þess og hún svaraði mér bara blátt áfram: „Ég myndi vorkenna hvaða stúlku sem væri, sem hefði orðið að horfa upp á kærastann sinn kvænast systur sinni hálfum mánuði áður en hún ætlaði sjálf að giftast honum.” Ég glápti á hana og sagði: „Ha?” Svo hugsaði ég mig um og bætti við: „Getur það verið?” Sharon kinkaði kolli. „Já, það getur verið. Að þvi er Marsha segir þá er við engan að sakast. Systir Frances kom heim frá Bandarikjunum til þess að vera við brúðkaupið og þannig fór það. Ast við fyrstu sýn. Þetta hefði getað komið fyrir hvern sem var.” Ég kinkaði kolli annars hugar og var i þann veginn að fara, þegar ég mundi eftir öðru, sem ég þurfti að spyrja hana um. „Veiztu hvar hún býr?” Hún leit hugsandi á mig. „Þú spyrð ekki bara af forvitni, er það, David? „Hún var svolitið stirfin á svipinn. Ég greip andann á lofti. „Nei, nei, ég hef áhyggjur af henni.” Ég sá andlit Sharon ljóma af brosi, sem ég hafði aldrei séð áður á andliti hennar. Kannski sé vafasamt að kalla það móðurlegt, en þó var eitthvað sérstaklega umhyggjulegt við það. „Nú, ef svo er,” sagði hún og greip i jakkaboðanginn minn. Svo steig hún upp á tærnar og kyssti mig hlýlega. Ég stóð eins og negldur niður meðan hún kyssti mig hvað eftir annað. Ég velti þvi fyrir mér, hvort hún væri nú endanlega orðin vitlaus. „Hvað á þetta eiginlega að þýða?” gat ég loksins stunið upp. Sharon var hin rólegasta. „Þetta er bara til þess að þú hafir einhvern samanburð,” sagði hún léttilega. „Þú hefur ekki kysst mig mánuöum saman. Svo gaf hún mér heimilisfangið. Ef Frances Blake þótti gaman að sjá mig, leyndi hún þvi sér- staklega vel. „Nú, það ert þú,” sagði hún. „Komdú inn.” Hún bjó i snoturri ibúð, sem sneri út að garðinum. Hún bauð mér ekki sæti, svo að ég stóð á miöju gólfi og velti þvi fyrir mér, hvað þaö eiginlega hefði verið

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.