Vikan


Vikan - 08.08.1974, Blaðsíða 42

Vikan - 08.08.1974, Blaðsíða 42
BRAGÐBÆTTIR HAMBORGARAR Hamborgarar Hamborgarana getum við keypt tilbúna frosna, eða búið þá til sjálf úr nautahakki án þess að þynna það með vökva. Aætlið ca. 75-100 gr. á hverja buffköku. Steikið við snöggan hita. Setjið salt og pipar á. Hamborgarabrauð 50 gr. pressuger (5 tsk. perluger) 50 gr. smjör eða smjörliki 5 dl. mjólk 1 tsk. salt, 1 tsk. sykur 13-15 dl. hveiti. Leysið geriö upp i volgri mjólk- inni. og setjið bráðið smjörið saman viö. Setjið öll þurrefnin úti og látið hefast um helming. Hnoðiö saman aftur og mótið ca. 35 brauð. Bakið i ca. 12 minútur viö 250 gi .Penslið siðan bollurnar þegar þær koma úr ofninum með volgu vatni og kælið á grind, og hyljiö með leirþurrku.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.