Vikan


Vikan - 11.09.1974, Blaðsíða 8

Vikan - 11.09.1974, Blaðsíða 8
\\ ■v o {. B30ÉN \A/MN&UM)S HU5 *f. OSTEBAftEN 5. PEfcCH'6 TUEH^NDEU <b. ViVEViA BRUKSVíUHST Jónas okkar Hallgrímsson, svo einhverjir séu nefndir. östergade endar viö stórverzl- un Illuns, og þá tekur viö Köb- magergade, sem liöast áfram i mjúkum sveigjum. „Kaup- mangaragata”, hvílikt orö. Upp- haflega hét hún „Kjötmangara- gata”, eöa gata slátraranna, en i munni alþýöunnar breyttist nafn- iö I þaö kynduga orö „Kaupmar g- aragata”. En nóg um þaö — nú erum viö komin aö Höjbro plads sem liggur yfir f Amagertorv — meö Störkagosbrunninum. Svo göngum viö framhjá Heilagsandakirkju, og þá erum viö komin aö Vimmelskaftet. Vimmel þýöir hjólfar, og viö skynjuih strax þaö, sem viö sjá- um innan skamms, aö göngugat- an er slitin i sundur af iöandi bif- reiöaumferö, þaö er þvergatan Nygade, sem á réttinn i augna- blikinu. En viö komumst yfir heilsu og höldnu, og nú stöndum viö mitt á milli Gammeltorv og Nytorv. Þá eigum viö aöeins endasprettinn eftir, en þaö er Fredriksberg- gade. Hún endar viö Ráðhústorg- ið, sem breiöir úr sér i allar áttir. Viö látum þetta spjall um landa- fræöi Kaupmannahafnar nægja i bili, þvi viö ætluöum að fara i spennandi búöarferö. Ef viö byrjum nú aftur frá byrj- uninni og göngum frá Kongens Nytorv inn á Strikiö, tökum beygju upp fyrstu þvergötuna til hægri, sú heitir Ny östergade, finnum viö hús Björns Wiinblads á nr. 11. Hér auönast okkur sú ánægja aö fá aö skoöa hin ýmsu sköpun- arverk þessa heimsþekkta lista- manns, styttur, veggskildi, ýmsa hagnýta hluti, umbúöapappir, serviettur og álnavöru. Þarna hefur Wiinblad innréttaö sér gamalt hús frá 18. öld, og ætlunin er af hálfu danska rikisins aö varðveita byggingarlist fortiöar- innar i þessari götu, jafnframt þvi sem reynt veröur aö innrétta húsin samkvæmt nútlma kröfum. Björn Wiinblad hefur búið sér þarna til yndislegan húsagarð, þar sem maöur gleymir staö og stund viö fagran gosbrunn og ljúft fuglakvak. Þaö er næstum þvi óskiljanlegt, aö frá þessum staö skuli ekki vera nema einnar min- útu gangur niöur I iöu stórborgar- innar. Viö snúum til baka og göngum yfir Strikið hjá Illum, þar opnar Nikolai Plads arma sina á móti okkur, og engan mun iöra aö hafa fallið 1 faöm þess. Hin stórkost- lega kirkjubygging, sem ber hiö æruverðuga ártal 1591, er auövit- að ákaflega eftirtektarverð, en við erum nú einu sinni gengin I þjónustu Mammons og leitum uppi verzlanir. Við finnum H. Skjalm P. sem er eiginlega sambland af krambúð og kjörbúö. Allt, sem maður þarfnast til heimilisbrúks, fæst hér. Þarna getur einnig aö lita ,,antik”deild, ef okkur skyldi helzt vanta látúnsþynnur eöa látúnslampa, þarna er deild fyrir minningabækur og hugmyndarik- an umbúöapappir, viö getum keypt okkur Lúdó og Matador og yfirleitt allt milli himlns og jarö- ar. 1 „ódýra horninu” finnum viö „allt I eldhús”, og einnig freistar verzlunin kaupendanna meö ókjörum af sultutaui af öllum teg- undum, kryddvörum og óteljandi öðru munngáti. Þegar við loksins getum slitiö okkur frá öllum þess- um herlegheitum, göngum viö út á Höjbro Plads og upp i Köbmag- ergade. Viö hölum aðeins gengiö örfá skref, þegar okkur birtist draum- fögur blómaverzlun. I henni miöri er hringstigi upp á 2. hæö sem er einskonar stigapallur umhverfis hringstigann. Fyrrum var þetta hanzkaverzlun, og meiri hlutinn af upphaflegu innréttingunni hef- ur varöveitzt. Allir veggirnir eru þaktir frá gólfi til lofts meö hanzkahillum og skúffum. Eigandi verzlunarinnar, Erik Bering, kaupir þurrkuö blóm og ýmsar aðrar jurtir frá Fjóni, og niöri i kjallara verzlunarinnar er stór blómalager, þar sem stór og fyrirferðarmikil blómabúnt biöa þess aö veröa seld. Blómin er einnig hægt aö fá keypt, meöan þau eru enn á lifi, og eru þau þá seld á blómgunarh skeiöinu ásamt leiöarvisi um, hvernig eigi aö þurrka þau. List- grein Berings er að búa til blóma- vendi, og er Konunglega Leikhús- iö einn stærsti viöskiptavinur hans. Einnig selur hann ilmbauka frá norskri glerverksmiöju meö þurrkuðum ilmandi rósablööum. Viö höldum nú.áfram eftir Köb- magergade, og komum að „Oste- baren” á nr.' 32. Fæstir hafa það af að ganga fram hjá glugganum, án þess að staldra viö og viröa fyrir sér hinar fjölmörgu tegundir af ostum, matarostum, ábætis- ostum o.fl. o.fl. og lita jafnvel 'inn! ! ! Verzunin selur aragrúa af osta- tegundum frá öllum heimshorn- um, og enginn nýtur ostamáltiöar til fullnustu án þess að dreypa á ofurlitilli brjóstbirtu meö. Héöan þarf maður ekki að þeytast lang- ar leiöir til að ná i Rikið fyrir lok- un, þvi viðeigandi mjöður fæst hér einnig, „allt á sama stað”. Viö erum að springa af tilhlökkun eftir ab geta setzt til borös og látiö ostamatinn renna ljúflega niður. Svo höldum við áfram og beygj- um fyrir næsta horn til hægri. Nú erum viö I Kronprinsensgade, og hér finnum viö eina af elztu verzl- unum Evrópu og að minnsta kosti þá einu, sem selur eingöngu te. Teið er selt I laustri vigt, af virðu- legum vigtum, sem eru jafngaml- ar verzluninni. Viöskiptavinurinn fær I kaup- bæti prentaöan seðil með nafni tegundarinnar, sem hann kaupir, upp á væntanleg áframhaldandi viðskipti. Einnig er viöskiptavin- um frjálst að prófa sig áfram, með þvi að blanda saman ýmsum tegundum og kanna útkomuna. A veggjum þessarar öldnu verzlun- ar hánga myndir af fyrri eigend- um hennar, og I hillum eru ennþá postulinskrúsir með indverskum og kinverskum te-tegundum, allt frá þeim tima aö verzlunin var opnuö I fyrsta sinn. „Verö kr. 1.00” er skrifað á þær, en þær hafa þvi miöur aldrei verið til sölu. Lengra inni I götunni er „Mende”, lyfjaverzlun, sem selur allt „án lyfseðils” á 'ótrúlega sanngjörnu veröi, hvort maður heldur kaupir lyf, áburö, vitamín, eöa bara eitthvað annað. Viö göngum nú uppfyrir Köb- magergade og förum framhjá Sivalaturninum, sem er gersemi feröamanna. Útsýniö yfir borgina við sundiö með alla sina turna er hrifandi, en einnig er nánasta umhverfi turnsins heillandi, „latinuhverfiö” svokallaöa, Háskólinn, Trinitatiskirkjar^ og Regensen. En viö megum ekki gleyma okkur alveg. Viö eigum' eftir aö skreppa inn i eina búö enn áöur en viö hættum göngunni. Hún heitir Viveka Boutique og viö finnum hana skammt frá Hauser Plads. Hér fást listmunir, sem ekki eru eingöngu til augnayndis, heldur einnig til gagns. Verðið er mjög sanngjarnt, og hér er tilval- iö aö kaupa eitthvaö til minja um Kaupmannahafnarferöina. Ef til vill veröur þetta sýnis- horn af hinu margslungna danska verzlunarlifi til þess, að þiö freistist, lesendur góöir, til aö Hta inn I þessar verzlanir og aörar af sama tagi til aö kynnast þeim af eigin raun. Góöa ferö! * SUMARGETRAUN Vinningshafar I sumargetraun Vikunnar 1974. 1. Jóna Jónsdóttir, Bröttukinn 26, Hafnarfiröi 2. Jónas Arnórsson, Sólheimum, Bildudal. 3. Sólveig Jónsdóttir, Miinaöarnesi, Árneshreppi, Strandasýslu. 4. Ragnhildur Ingólfsdóttir, Stýrimannastig 2, Reykjavik. 5. Ásgeir Guömundsson, Lynghafa 6, Reykjavik. 6. Rannveig Siguröardóttir, Bröttugötu 7, Vestmannáeyjum. 7. Ólafur Andrésson, Laugabóli, Mosfelissveit. 8. Steinunn Haröardóttir, Melgeröi 3, Húsavik, S.Þing. 9. Sigurjón Ingason, Grettisgötu 96, Reykjavik. 10. Helga Stefánsdóttir, Kleppsvegi 76, Reykjavik. 11. Guöjón Sigurösson, Kolsholti, Villingaholtshreppi, Árnes- sýslu. 12. Snjólaug Ásta Sigurfinnsdóttir, Sólheimum, Kleifum, ólafs- firöi. 13. Marta Kristjánsdóttir, Eystra-Seljalandi, V-Eyjafjöllum, Rang. 14. Guöbjörg Guömundsdóttir, Langholtsvegi 95, Reykjavlk. 15. Friöþjófur Eysteinsson, Vallargeröi 28, Kópavogi. 16. Ásta Sveinsdóttir, Heiöahrauni 7, Grindavik. 17. Anna Jóna Hauksdóttir, Grýtubakka 20, Reykjavik. 18. Hjörleifur Hringsson, Búöargeröi 4, Reykjavlk. 19. Dagný Jóhannsdóttir, Tangagötu 17, isafiröi. 20. Pálmey G. Bjarnadóttir, Hænuvlk v/Patreksfjörö. 21. Stefán Aadnegard, Skógargötu 1, Sauöárkróki. 22. Sjöfn R. Pálsdóttir, Hjaröa-rhaga, Jökuldal, N. Múl. 23. Hávaröur ólafsson, Fljótakróki, Kirkjubæjarklaustri. 24. Jóhanna Lilja Valtýsdóttir, Bröttuhliö, Bólstaöarhllöar- hreppi, A.Hún 25. Sigúröur Sigurösson, Vifilsstaöaspitala, Garöahreppi. 8 VIKAN 37. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.