Vikan


Vikan - 11.09.1974, Blaðsíða 22

Vikan - 11.09.1974, Blaðsíða 22
Meö Heimilistryggingu er innbú yöar m.a. tryggt gegn eldsvoöa, eldingum, sprengingu, sótfalli, snjóskriöum, aurskriöum, foki, vatnsskemmdum, innbrotsþjófnaöi o.fl. I lleimilistryggingu er innifalin ábyrgöartrygging fyrir tryggingataka maka hans og ógift börn undir 20 ára aldri. enda hafi þessir aóilar sameiginlegt lögheimili. Tryggingarfjárhæóin er allt aó kr. 1.250.000.- fyrir hvert tjón. í lleimilistryggingu er örorku- og dánartrygging húsmóóur og barna yngri en 20 ára, af völdum slyss eöa mænuveikilömunar. Örorkubætur fyrir húsmóóur og börn, nema kr. 300.000.- tyrir hvert þeirra viö 100% varanlega örorku. Heimilistrygging Samvinnutrygginga er nauösynleg trygging fyrir öll heimili og fjölskyldur. SAMVINNUTRYGGINGAR ARMÚLA 3 - SÍMI 38500 Htin leit á myndina, sem vel heföi getaö veriö af henni sjálfri, sama andlitiö, sem brosti til hennar af filabeinsfletinum og htin sagöi: — En . . . — Ég skal ekki draga yður lengur á skýringunn. Komiö meö mér! Þögult htisiö var fullt af skugg- um. Hann tók I hönd hennar og dró hana meö sér niöur stigann. Þaö eina sem hún óttaðist þessa stundina, var, að þau rækjust á einhvern af heimilisfólkinu. — Senor . . . Htin reyndi aö draga höndina að sér. En hvaða máli skipti þaö hann, þótt htin yröi rekin tir vistinni, ef þau létu hana fara? Hann leit brosandi um öxl og hljóp meö hana yfir veröndina, þar sem kertaljósin flöktu I kvöldgolunni, Francisco greip stóran kerta- stjaka, sem stóð á borði fyrir utan skrifstofu fööur hans, sleppti hönd hennar til aö opna dyrnar. • — Senor. Htin var gráti nær. — Senor, ég verö aö fara, þetta er alls ekki viö hæfi. • — Ekki viö hæfi? Hann haföi upp eftir henni oröin, meö strlönisglampa I augunum, setti kertastjakann á skrifborö fööur slns og skvetti um leiö kertavaxi á boröplötuna. Flöktandi skuggar léku um loft- iö, titrandi, eins og Winifred sjálf, meöan htin virti hann fyrir sér, þar sem hann var aö leita I skúff- unum I skrifboröinu. Svo heyrði htin ánægjuhljóö af vörum hans og I augum hans sá htin sigur- gleöi. Hann setti myndina af móöur hennar I ljóskeiluna á boröinu og lagði svo aöra viö hliö hennar, aöra mynd, nákvæmlega eins. Kertaljósiö flökti I dragstignum frá opnum dyrunum og hún hélt aö þetta væri missýning, sem orsakaöist af þessum ljósbrigö- um. Hún var þreytt og viöutan, þetta gat ekki veriö raunveru- leiki. — Þær eru alveg eins, sagöi hún lágt. Hann kom nær og htin skynjaði spennuna hjá honum sjálfum. Þaö var ekki nokkrum vafa bund- iö, myndirnar lágu þarna, hliö viö hliö, og þær voru nákvæmlega eins, Henni fannst sem bros móð- ur hennar væri að biöjast afsök- unar á þessum einkennilega rugl- ingi. ■ — Hver er þetta? gat htin stun- iö upp. — Hver? • — Móöir min, sagöi hann og rödd hans var orðin hás af geðs- hræringu. Dökk augun litu biöj- andi á Winifred, eins og þau væru aö grátbiðja hana um aö skilja þetta. — Htin var lika móöir mln, endurtók hann. — Þaö er sama konan. Hún sneri sér skjótlega viö og hljóp tit tir herberginu, hljóp, eins og I blindni, til skólastofunnar, þar sem henni fannst meira öryggi, ef einhver yröi þeirra var. Hann tók kertastjakann, greip myndirnar tvær af boröinu og þaut á eftir henni. — Ég skal útskýra þetta allt fyrir þér, sagði hann að baki henni, þar sem htin stóö viö sval- irnar og virti fyrir sér tungliö, sem ennþá hékk yfir dalnum, aö henni fannst á sama staö. • — Ég skal segja þérjjetta allt, sagöi hann, en htin sneri sér ekki viö og hann gekk fram og aftur um gólfiö fyrir aftan hana, leit- andi aö oröum, sem áttu eftir aö breyta öllu llfi hennar, og hans llka. AB lokum fékk hún skýringu. HaflÖ bép kynnf yður hln frábæru Krdm húsgögn ? 22 VIKAN 37. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.