Vikan


Vikan - 11.09.1974, Blaðsíða 26

Vikan - 11.09.1974, Blaðsíða 26
Yale eöa Harvard. Fjölskylduleg og viðskiptaleg bönd tengja þá sjálfkrafa auðvaldinu, yfirmönn- um iðnaðarins og stjórnmálun- Það var fyrrverandi fram- kvæmdastjóri CIA, Allen Dualles, sem tengdi unga menn af frægum ættum — •ftoosvelta, Bundya, Clevelanda og Amorya — CIA og gerði leyniþjónustuna i vissum skilningi að háborg snobbsins. Þess er vandlega gætt, að i Bandarikjunum sjálfum séu sem allra fæstir negrar i þjónustu CIA. Rannsókn, sem gerð var ár- ið 1967, leiddi i ljós, að af 12000 er- indrekum CIA voru aöeins 20 hör- unddökkir. Allir erindrekar CIA fá þjálfun sina á „Búgarðinum” svonefnda, sem eru CIAbúðir i Virginiufylki. Þar eru 480 hektara skóglendi allsherjar herbúðir bakvið með hermannaskálum, skotæfinga- stöðvum, skrifstofuskálum, skólahúsum og stökkturnum fyrir fallhlifarstökk. Fyrir utan þessar aðalstöðvar eru sérstakar deildir, þar sem liðhlaupar austurblokk- arinnar eru yfirheyrðir, sérstak- ar aðgerðir eru undirbúnar og sérlega mikilvægir sendimenn, sem fara erlendis, eru þjálfaðir. A „Búgarðinum” er lika eftirlik- ing landamæravarna kommún- istiskra rikja. Það er ekki fyrr en að loknum þjálfunartimanum á „Búgarðin- um”, að nemarnir ganga eigin- lega i leyniþjónustuna, en eftir það annast CIA þá eins og móðir börn sin. CIA sér um sérstaka veikinda- og ellitryggingu fyrir þá. En CIA gerir sig ekki ánægða með venjulega tryggingastofnun. Fjármálasérfræðingar leyniþjón- ustunnar ávaxta fjármagn tryggingastofnunarinnar með kauphallarviðskiptum. CIA sér um öll fjármál fyrir starfsmenn sina. Sérstakir sjóðir veita fé til þeirra, sem eiga I f jár- hagserfiðleikum. Veikist CIAer- GISSUR GULLRASS E.FT/(?•' BILL KAVANAGU 6 FRANK FLBTCUER Enginn hér á heimilinu viðurkennir nokkurn tima að ;.hafa gert eitthvað 26 VIKAN 37. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.