Vikan - 11.09.1974, Blaðsíða 29
Carol Dyer var sjö árum eldri en
Eric Reardon, gift og átti barn.
Þaö kom þó ekki i veg fyrir, aö
þau féllu hvort fyrir ööru. Þau
reyndu aö halda sambandinu
leyndu fyrst I staö, en uröu smám
saman djarfari, og þaö átti eftir
aö veröa þeim öriagarikt.
Norman West var aöeins 10 ára
gamall, en hann lét ekkert aftra
sér til þess aö reyna aö bjarga
litla hvolpinum, sem kúröi svo
vesæidarlegur á klettasyllunni.
Norman klifraöi niöur snarbratt-
an klettavegginn, sem drynjandi
Atlantshafiö lamdi I stormhviö-
unum, og fyrir þaö haföi hann
næstum týnt lifi sínu.
Fyrir fjórtán árum varö Eric
Reardon fyrir þvl óláni aö drepa
Iitiö barn, en þaö var aöeins einn
hlekkurinn i ólánskeöju þessa
vesalings manns. Aö lokum gat
hann þó greitt skuld sina viö Guö
og menn.
Þaö lá einhver óhugnaöur I loft-
inu þennan sunnudag i febrúar
1974. Atlantshafiö þeytti voldug-
um bylgjum sinum upp aö klettin-
um á strönd Cornwall, þar sem
Norman litli West, aöeins 10 ára
snáöi, þreifaöi sig meö itrustu
varfærni niöur klettavegginn.
Uppi á klettabrúninni beiö átta
ára systir hans, Christine, sem
varö æ hræddari sem bróöir
hennar nálgaöist úfinn sjóinn
meira, og hún hrópaöi til Nor-
mans aö koma upp aftur og láta
hvolpinn liggja, þar sem hann var
kominn. En Norman hlustaöi ekki
á hana. Hann var einmitt kominn
aö hvolpinum, en um leiö og hann
náöi taki á honum missti hann
fótfestuna og hrapaöi niöur I
fjörusandinn.
Christine horföi skelfingu
lostin niöur til bróöur slns. Hún sá
hann halda á hvolpinum eitt
augnablik. Svo lagöi hann hann
frá sér og byrjaöi aö klifra upp
klettaveggin, sleipan af sjávar
löörinu. Hann var kominn um þaö
bil hálfa leiö upp, þegar Christine
sá sér til skelfingar, hvar hann
missti fótfestuna aftur og hrapaöi
niöur á syllu neöar I klettinum.
Christine" hrópaöi árangurs-
laust á bróöur sinn. Hann lá
hreyfingarlaus á syllunni þarna
niöri. Stundarkorn lá hún volandi
á klettabrúninni, svo hljóp hún af
staö inn til bæjarins eftir hjálp.
Hún grét á hlaupunum og var
miöur sln af hræöslu og kviöa. Þá
sá hún mann koma á móti sér og
hrópaöi: — Bróöir minn er niöri I
klettinum. Þú verður aö bjarga
honum!
Maöurinn var Eric Reardon.
Hann hljóp meö litlu stúlkunni
fram á klettabrúnina og horfði
niöur. Það var ómögulegt aö sjá,
hvort drengurinn var lifs eöa liö-
inn þarna niöri á syllunni.
— Hlauptu eins hratt og þú get-
ur inn til bæjarins og sæktu hjálp,
sagöi Eric Reardon. Ég ætla aö
klifra niöur til bróöur þins.
Eric fór úr skóm og sokkum og
bretti upp ermunum, áöur en
hann lagöi af staö niður þá leiö,
sem honum virtist færust. Vind-
urinn rykkti I hann, og hann vissi,
aö eitt einasta vixlspor gat þýtt
bráöan bana. Honum var ljóst, aö
hann heföi átt aö sækja reipi, sem
hann átti i kofanum slnum ekki
langt undan, en þá heföi veriö
vafasamt, aö hann næöi til
drengsins á llfi — ef hann var þá
enn lifandi.
Nokkrum ihlnútum eftir aö
Christine kom móö og másandi
inn I bæinn, sigldi einn af strand-
bátunum út meö ströndinni I
þeirri von, aö unnt væri aö ná til
mannsins og drengsins utan af
sjónum. Stýrimaöurinn var þó I
vafa um, aö hægt yröi aö stýra
bátnum svo nálægt, þvl aö storm-
urinn færöist stööugt I aukana.
Einum björgunarmannanna seg-
ist svo frá:
— Ég sat meö tebolla fyrir
framan sjónvarpstækiö, þegar
ungur lögreglumaöur baröi aö
dyrum. Ég heyröi hann segja
konunni minni, Naomi, aö þaö
heföi oröiö slys, og ég yröi aö
hjálpa. Ég flýtti mér I hlíföar-
föt og gekk út fyrir. Viö vorum
alls tuttugu, sem fórum til bjarg-
ar. Viö gengum eins hratt og viö
komumst út aö klettinum viö
Caris Bay, sem gengur næstum
lóöréttur I sjó fram. Ég geröi mér
ekki strax ljóst, aö þar út frá var
aö gerast hápunktur harmleiks-
ins I llfi þess manns, sem beiö á
syllunni meö drenginn I fanginu.
Ég vissi ekki fremur en fylgdar-
menn mlnir að björgunarmaður
Normans litla var minn eigin
mágur, sem fyrir aöeins einu ári
haföi snúiö heim frá fangelsinu,
sem hann haföi veriö dæmdur I til
lifstlöar. Allir I bænum okkar
þekktu sögu Erics Simpsons
Reardons.
— Þaö var byrjaö aö dimma,
og stormurinn gnauöaöi um klett-
inn, þegar viö náöum fram á
brúnina. Viö gátum meö naum-
indum greint manninn, sem stóö
þarna niöri á syllunni meö dreng-
inn I fanginu. Lögreglumaöurinn
bannaöi öllum aöklifra niöur, þaö
heföi veriö of hættulegt. ViÖ létum
slga niöur reipi. Viö sáum mann-
inn smeygja lykkjunni yfir höfuö
drengsins og heröa aö undir hönd-
um hans. — Halið! heyröum viö
hann öskra gegnum storminn.
— Viö uröum aö gera hlé á
drættinum.þegar ógurlegur sjór
reiö yfir klettinn, en nokkrum
mlnútum slöar höföum viö náö
drengnum upp til okkar. Þaö kom
I ljós, aö hapn haföi brotiö vinstri
fótlegg og hægri handlegg I fall-
inu. Þaö var sent eftir læknis-
hjálp, og svo létum viö reipiö siga
aftur niöur.
Þaö var ógjörningur aö sjá
nokkuö lengur. Vasaljósin okkar
voru ekki rtógu sterk til aö lýsa
gegnum myrkriö niöur til
mannsins á syllunni. Enginn
treysti sér aö klifra niöur klett-
inn. Þaö heföi veriö hreint sjálfs-
morö. Þegar klukkustund var liö-
in, án þess aö nokkur gripi um
reipiö, gáfumst viö upp og héld-
um heim.
Enda þótt Christine væri enn I
miklu uppnámi eftir atburði
dagsins, var hún fær um aö gefa
greinargóöa lýsingu á lifgjafa
Normans. Ég þekkti samstundis
af lýsingunni, aö þetta haföi verið
mágur minn, Eric Reardon. Ég
gekk þó út aö kofanum hans til aö
vera alveg viss.
1 kofanum var engan aö finna,
ög þegar ég lokaöi dyrunum á eft-
ir mér og hélt heimleiðis, vissi ég,
aö Eric var dáinn, aö hann haföi
nú öölazt þann friö, sem hann
haföi svo lengi þráö. Hann haföi
fengiö ósk sina uppfyllta, hann
haföi fengiö aö greiöa skuld slna
viö Guö og mennina.
Harmsaga Erics Reardons
hófst á jólakvöldi 1960, þegar
hann var 23 ára gamall. Þaö
kvöld hitti hann I fyrsta skipti
Carol Singleton Dyer. Carol var
þá þrltug, mjög aölaöandi kona,
gift Hugh Dyer, sem var sjö árum
eldri en hún. Einkadóttir þeirra
hjóna, Thelma, var átján mán-
aða.
Ég veit ekki, hvort þeirra Erics
eöa Carol átti upptökin aö ástar-
sambandi þeirra. Ég veit þaö eitt,
aö þaö, sem byrjaöi meö smá-
daðri, var fyrr en varöi oröiö aö
áStrlöuþrungnu sambandi. Ég
vissi, aö þau hittust I leynum.
Hugh Dyer var slökkviliösmaöur,
og Carol og Eric notuöu tækifæriö
til ástafunda, þegar hann var á
vakt.
Leynimakk er alltaf vandkvæö-
um bundiö I jafn litlu samfélagi
og okkar, en Eric og Carol reyndu
eins og þaú gátu aö halda sam-
bandi slnu leyndu. Þau reyndu aö^^
hittast sem oftast, þegar eigin-^L^k
maöurinn var á vakt. Væri hann á ÆM
næturvakt, kom þaö fyrir, aö Eric W W
37. TBL. VIKAN 29