Vikan


Vikan - 11.09.1974, Blaðsíða 32

Vikan - 11.09.1974, Blaðsíða 32
Eins og allir vita hefur allt ný- liöiö sumar veriö afskaplega sól- rlkt. Sóldýrkendur hafa opinber- aö nekt slna og dýrkaö guö sinn á opinberum vettvangi án nokkurr- ar blygöunar. Flestir hafa veriö bænheyröir og hafa sem viöur- kenningu fyrir trú sina öölazt brúnku mikla á kroppinn. Viö slika brúnku eykst sjálfstraust manna og kvenna til mikilla muna og sumt litur niöur á vesa- lingana, sem aöeins trúa á þann guö sem býr innra meö flestum mönnum. En átrúnaöur þessara vesalings bleikskinna sýnir sig ekki á yfirboröinu, — hann er aö- eins finnanlegur I gjöröum þeirra og oröum. Þeirra sólskin kemur innan frá og áhrif þess eru mikl- um mun endingarbetri en áhrif þess er aö „ofan” kemur. Mitt i öllu sólskininu i sumar upphófst annaö sólskin. Hljóm- sveit var sett á laggirnar og hlaut hún nafniö Sólskin. Nafngiftin er eftir öllum sólarmerkjum ekki beint út I loftiö. Sólskin boöar sól- skin, birtu en ekki brúnku, þó hvort um sig, birtan og brúnkan hafi mikiö til sins máls. Heilnæmi holdsins og heilnæmi andans er nátengt, en samt ólikt. Holdiö er alltaf veikt en heilnæmi andans fer eftir viösýni hans og þekk- ingu. Hljómsveitin Sólskin hefur marga ólika póla innanstokks. 1 hljómsveitinni eru fimm menn úr fjórum hljómsveitum. Þaö er sjaldan sem stofnuö er hljómsveit hérlendis núoröiö, nema a.m.k. helmingur meölima hennar sé oröinn nokkuö reyndur i faginu. 1 hljómsveitinni Sólskin eru þrir menn, sem hafa veriö atvinnu- menn nokkuö lengi, þó þeir hafi ekki leikið saman áöur. Þeir eru Thomas Lansdown (Roof Tops), Hannes Jón Hannesson (Brim- kló) og Herbergt Guömundsson (Astarkveöja). Þeir þremenning- ar koma úr þremur gjörólikum hljómsveitum. Tónlistarstefna þeirra hefur veriö mjög frábrugö- in og lifsviöhorf jafnvel enn ólik- Be-Pop-Delux Hljómsveitin Be-Bop Deluxe var stofnuð 1972 sem „jam” hljómsveit. Þaö var aldrei ætlun- in að fara i eitthvað stórt, en hljómsveitin hlaut svo geysilegar vinsældir eftir nokkurra mánaða starf, að þeir ákváðu að stökkva frekar en að hrökkva. Það hefur ætiö veriö taliö m jög erfitt að slá i gegn I Englandi. Og aö fá plöturn- ar sinar leiknar i útvarpinu áöur en hljómsveitin er oröin þekkt er mjög sjaldgæft. Be-Bop Deluxe var tekin upp á arma plötusnúös- ins heimsfræga John Peel. Hann hefur mikiö dálæti á hljómsveit- inni og hvort sem þaö var fyrir hans hjálp eða ekki, þá fékk hljómsveitin nýja litla plötu, „Jet Silver” spilaða nokkuð oftáður en hún kom á markaö i Englandi nú fyrir nokkru. Slikt þykir mjög erfitt með litla plötu og algjörlega ómögulegt með stóra plötu. Be-Bop Deluxe sendi nýveriö frá sér stóra plötu á Harvest merkinu, „Axe Victim”. Það er fyrsta plata hljómsveitarinnar, en hana skipa Bill Nelson, laga- smiður og gitarleikari, Ian Park- in, gitar, Rob Bryan á bassa og Nic Drew á trommur. Harvest merkiö er innan EMI samsteyp- unnar, hafi einhver áhuga aö bregöa sér til plötubúöar og reyna aö spyrja um plötu meö þessari hljómsveit. Slikt mun þó varla bera árangur, bæöi þar sem hún er svo sem óþekkt utan Englands, og einnig vegna þess aö sumar hljómplötuverzlanir hérlendis viröast stundum vera algjörlega úr sambandi viö umheiminn. 32 VIKAN 37. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.