Vikan


Vikan - 19.09.1974, Qupperneq 7

Vikan - 19.09.1974, Qupperneq 7
Ll STARANS Hljómsveitarstjórinn heims- frægi Herbert von Karajan tekur daginn snemma. Hann fer á fætur á hverjum morgni klukkan sex og byrjar 90 minútna langar jógaæf- ingarnar. Eftir stundarfjóröung eru áhrifin farin aö segja til sin: „Ég sé alls konar litbrigöi eins og þeir, sem neytt hafa LSD!” Karajan sleppir aldrei jógaæf- ingunum/hvar sem hann er — hvort sem hann er I hilsi sinu i St. Moritz, á feröalagi i St. Tropez, eöa á hljómleikaferöalagi. Morg- unveröinn boröar hann meö franskættaöri konu sinni Eliette og börnunum, Isabel tólf ára og Arabel tiu ára. Slöan skiljast leiö- ir fjölskyldunnar. Sé Herbert von Karajan i Salz- burg, blöur oftast Rolls-Royce bifreiö eftir honum fyrir utan, þegar hann hefur lokiö morgun- veröinum. Og hjá bilnum stendur ÆÆ Konstantin lifvöröur meistarans. ▼ W 38. TBL. VIKAN /

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.