Vikan


Vikan - 19.09.1974, Page 9

Vikan - 19.09.1974, Page 9
HEIMA HJÁ KARAJAN „Þaö gefur auga leiö, aö heimilislifiö hjá heims- frægum listamanni á borö viö Karajan gengur ekki fyrir sig á venjulegan borgaralegan hátt. Ljósiö i herbergi hans slokknar klukkan tólf. í St. Moritz sefur hann út af fyrir sig — heilli hæö ofan viö konu sina”. Sjá frásögn og myndir á bls 6. w CIA SKIPULAGDI SKÆRUHER „CIA skipulagöi og kostaöi 45 000 manna skæruher i Víetnam og kallaöi hann Civilian Irregular Defence Guards (CIDG). Þaö var úr þessum her, sem CIA- erindrekarnir völdu hryöjuverkasveitirnar sem réöust á þorp, þar sem taliö var, aö Vietkongliöar heföust viö, myrtu þorpsbúa og eyddu þorþunum.” Sjá 3. grein um CIA á bls. 24. *>.r. HLEYPA REIÐINNI ÚT „Misliki þeim eitthvaö, þá reyna þau aldrei aö halda aftur af sér af misskilinni tillitssemi. Þau biöa aldrei eftir þvi, aö þau fari aö fara I taugarnar hvort á ööru. Þegar þau reiöast, hleypa þau reiöinni út”. Sjá grein um leikarahjónin Feliciu Farr og Jack Lemmon á bls 44. KÆRI LESANDI Á bls. 2 hefst viðtal við Kára Arnórsson, skólastjóra Foss- vogsskólans, sem er braut- ryðjandi hér á landi i hinu svo- kallaða opna kennslukerfi. Þetta kennslukerfi hefur nú verið reynt i Fossvogsskóla i tvö ár við mikla ánægju bæði kennara og nemenda. I viðtal- inu skýrir Kári i hverju hið opna kennslukerfi er fólgið og veitir svör við ýmsum spum- ingum, sem áreiðanlega fleiri en blaðamaður Vikunnar hafa velt fyrír sér. Spurningunni um það, hvað opni skólinn hefði upp á að bjóða fram yfir bekkjarkennsluna, svaraði hann m.a. á þessa leið: ,,Kennslan fer að mestu leyti fram sem einkakennsla, og i raun eru miklu meiri sam- skipti við hvern einstakan nemanda en verður i bekkjar- kennslu. Með þvi að hafa frumkvæði og svolitinn ihlút- unarrétt um, hvernig námið fer fram, þjálfast nemendurn- ir mikið i sjálfsnámi og verða færari um að bjarga sér sjálf i opnum skóla, þar sem kennar- inn er fyrst og fremst leiðbein- andi en ekki prédikari og stjórnandi, eins og bekkjar- kennslan krefst iðulega að hann sé. Sama barpið getur átt hægt með lestur, en erfitt með stærðfræði. Opinn skóli viðurkennir þetta og veitir þessu barni tækifæri til að nema hverja grein fyrir sig með þeim hraða, sem þvi er eðlilegt. í bekkjarkennslunni er yfirleitt mjög erfitt að gera undantekningar frá meðal- veginum”. Vikan 38. tbl. 36. árg. 19. sept. 1974 BLS. GREINAR 6 Hæli meistarans/ texti og myndir af heimili Karajans 17 Ég hugsa svo oft um hann Jó- hannes 18 Feluleikurinn endaði sviplega, sönn frásögn 24 CIA— Hryðjuverkasveitir í Víet- nam, þriðji hluti greinaflokks um bandarísku leyniþjónustuna 28 Vasaþjófnaðarvertíðin stendur allt árið 44 Heilsusamlegt að rífast, segja leikarahjónin Felicia Farr og Jack Lemmon VIDToL: 2 Skólastarfið á að líkjast lifinu ut- an skólans, rætt við Kára Arnór- son, skóiastjþra Fossvogsskólans SÖGUR: 12 Fjögur norsk ævintýri eftir Kjell Gabrielsen 14 Hverert þú, litla stúlka? smásaga eftir C.B. Piper 20 Þegar ég er horfinn, framhalds- saga, sögulok 30 Ekkert í heiminum er fullkomið, smásaga eftir Torfinn Haukás 35 Handan við skóginn, framhalds- saga, þrettándi hluti . YMISLEGT: 32 3m — músík með meiru í umsjá Edvards Sverrissonar 42 Eldhús Vikunnar í umsjá Drafnar H. Farestveit VIKAN Útgefandi: Hilmir h.f. Ritstjóri: Kristín Halldórsdóttir. Blaða- menn: Matthildur Edwald, Trausti Olafsson, Þórdís Árnadóttir. Útlits- teikning: Þorbergur Kristinsson. Auglýsingastjóri: Sigríður ólafsdóttir. Ritstjórn, Auglýsingar, afgreiðsla og dreif ing í Síðumúla 12. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 150.00. Áskriftarverð kr. 1.500.00 fyrir 13 tölublöð ársf jórðungslega eða 2.925.00 kr. fyrir 26 tölublöð hálfsár- lega. Askriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar: nóvember, febrúar, maí, ágúst. 38. TBL. VIKAN 9

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.