Vikan - 19.09.1974, Qupperneq 11
Skriftin er faileg og vel læsileg,
þú ert einörö en viökvæm. Llk-
lega ertu 15 — 16 ára.
Veik á svellinu
Hæ Póstur!
Þetta er i fyrsta skipti, sem ég
skrifa þér, og ég vona af heilum
hug,aðbréfiðbirtist. Ég er 14ára
og er frekar lagleg að dómi
stráka, en er samt óvinsæl meðal
kynsystra minna. Þannig er mál
með vexti, að ég er mjög „veik”
fyrir strákum; sem vilja eitthvað
meira en ég. Þvi kemur oft fyrir,
aö ég kem seint heim, og þá er
mamma alveg vitlaus og rýkur
upp. Stelpurnar búa til sögur,
sem ganga manna á milli, og
verða helmingi grófari en satt er,
og meginhluti þeirra er uppspuni.
Ég á erfitt með að ná sambandi
við krakka og fer þvi oft i Tónabæ
og Þórskaffi og er alltaf á
„skallanum”. Mamma er hætt að
treysta mér fyrir nokkrum
sköpuðurrl hlut og er þvi alveg i
rusli. (Hefur heyrt þessar
sögur?). Ég er búin að reyna að
laga mig, en það skiptir engu
máli. Þegar strákar biðja mig
„um það”, er ég alltaf eins og
„kaka”, þvi ég veit ekki, hvað ég
á að segja. Svo virða þeir mig
ekki viðlits á eftir. Þvi lið ég
mikið og hefi reynt öll ráð til þess
að þeir „fái það ekki hjá mér”, en
þeir tala og tala, þangað til ég læt
undan. Þvi spyr ég þig, elsku
Póstur: Hvað á ég að segja, svo
þeir fari ekki upp á mig? Og
þvernig á ég að ná sambandi
aftur við minar gömlu vinkonur?
Og að lokum þetta ódauðlega.
Hvernig er skriftin og staf-
setningin. Hvernig heldurðu, að
ég liti út. Hvernig fara krabbi st
og tviburar dr. saman. Hvaöa
próf þarf að taka, og hve gamall
þarf maður að vera til að geta
byrjað i gullsnjiði?
Með fyrirfram þökk. Breytið
þið oft bréfum?
„Rebekka”.
Ég er ekki hissa, þó móöir þin
hafi mikiar og þungar áhyggjur
af þér og sé alveg hætt aö treysta
þér. Ertu nú alveg viss um, aö þú
hafir gert allt og reynt öll ráö til
þess aö halda strákunum i hæfi-
legri fjarlægö? Ég er ckki viss um
þaö. Þi^ þarft ekki annaö en aö
segja viö þá, og fyrst og fremst
viö sjálfa þig: „ég vil þaö ekki,
mig langar ekki til þess” og siöan
veröuröu aö standa viö orö þin og
iáta ekki undan sjáifri þér fyrst
og fremst, og auövitaö ekki strák-
unum heldur. Sannaöu til, aö þeir
fara aö viröa þig og mcta ennþá
mcira, ef þú getur sýnt þeim, aö
þú getir alveg veriö án þeirra
kynferöislega.
Til þess aö foröast vandræöi,
getur þú t.d. stungiö af heim til
þin af böliunum. Þú veist þaö vel,
aö strákar eru miklu nærgöngulli,
þegar þeir hafa smakkaö áfengi.
Og gættu þess aö drekka ekki
sjálf.
Ahættuminnst fyrir þig er auö-
vitaö aö vera bara heima og fara
ekki neitt. En þú getur vitaskuld
ekki hangiö þar yfir engu, svo þú
veröur aö finna þér eitthvert
áhugamál, sem beinir huga þin-
um frá mannskemmandl
skemmtanallfi. Þaö er nú svo, aö
þegar stúlka er einu sinni búin aö
fá óorö á sig, —og þaö gerist ekki
alveg af ástæöuiausu, eins og þú
sjálf veizt —, er erfitt aö hreinsa
sig af þvl, nema hún breyti um
lifnaöarhætti. Þaö fréttist nefni-
lega lika. Aö öörum kosti tekst
henni ekki aö drepa niöur illt um-
tal. Og þrátt fyrir allt jafnrétti og
kvenréttindi á þessum siöustu og
frjálsustu timum, eru stúlkur
alltaf dæmdar mikiu haröar en
piltar fyrir lauslæti. Kvenfólki
nútlmans finnst þaö fjandi hart,
en þetta er nú svona samt.
Ef þú nú tekur þig á og byrjar
nýtt og betra lif, er ég viss um aö
gömlu vinkonurnar koma aftur
sjálfkrafa til þin. Geröu eitthvaö
sniöugt, sem kemur þeim til aö
gapa af undrun'. En þú veröur
samt aö vera þolinmóö. Þaö tekur
oft langan tima aö vinna traust og
vináttu fólks á ný. Sumir eru
reyndar ekki þess viröi, aö maöur
nenni aö standa I aö halda vin-
áttusambandi viö þá. En þaö er
alltaf til einhver, sem maöur
tiinir ekki aö missa. En bezt af
öllu fyrir þig er aö vinna traust
móöur þinnar aftur, þvi henni
þykir mjög vænt um þig og getur
manna bezt hjálpaö þér.
Ef þú hefur áhuga á gullsmiöi,
þarftu fyrst aö komast á samning
hjá mcistara, siöan færöu inn-
göngu I lönskólann. Þú þarft aö
hafa iniöskólapróf, helzt gagn-
fræöapróf. Aldurstakmark er 16
ár.
Skriftin er dálitiö óregluleg, en
mér sýnist vera töggur í þér. Þú
crt mjög ákveöin, ef þú ætlar þér
eitthvaö, en töluvert draumlynd.
Krabbi og tviburi eiga aö geta
fariö vel saman.
Viö breytum ekki bréfum, en
leiöréttum stafavillur og oröalag,
ef þvi er mjög ábótavant.
Dömur — herrar.
Allt sem-þér þarfnist til snyrtingar, fáið
þér hjá okkur.
Snyrtívöruverzlunin Hún,
Strandgötu 33, simi 52615.
RAFTORG SÍMI'. 26660
RAFIÐJAN SÍMi: 19294
38. TBL. VIKAN 11