Vikan


Vikan - 19.09.1974, Síða 18

Vikan - 19.09.1974, Síða 18
FELULEIKURINN ENDAÐI SVIP- LEGA Sjónvarpsleikarinn William Lucas kallar ekki allt ömmu sina. Þó var þaft einn dág i nóvember fyrir nokkrum árum, aft honum fannst hann yrfti aft flytja ásamt konu sinni og börnum úr húsinu, sem þau höfftu flutt i dáginn áftur. William Lucas haffti leikib i all- mörgum sjónvarpsmyndaflokk- um og var þvi oröinn aliveg stæö ur. Hann ákvab aft kaupa sér gamalt hús, og fyrir valinu varft ævafornt hús I Hertfordshire i Englandi, og þangaft flutti hann ásamt Rowena konu sinni og son- um þeirra, Daniel og Thomas. — Ég hef alltaf verift svolitiö veikur fyrir gömlum munum og þó sérstaklega gömlum húsgögn- um, segir William Lucas. — Innst inni haffti mig alltaf langaft til aft eignast hús frá átjándu öld, en þetta hús hlaut aft vera byggt einhvern tima á fyrri hluta sautjándu aldar. Þó var ekki hægt aft úrskuröa aldur byggingarinnar meft nokkurri vissu. Húsift var mjög gamalt og heffti kannski þurft nokkurrar lagfæringar vift, en vegna aldurs þess fengum vift ekki að gera neinar breytingar á þvi, nema aö setja I þaft vatnssalerni og baft. Óskabrunnurinn. Meftan fjölskyldan var aö svip- ast um I húsinu, sagfti Daniel viö foreldra sina, aft sig larlgafti til aft fara og skofta óskabrunninn. Þau gáfu honum ieyfi til þess án þess aft þeim dytti I hug, aft drengurinn gat ekki vitaö um neinn brunn i kringum húsib, þvi að hann haffti aldrei komift þangaft áöur og vissi ekki annaft um húsift en aö þaft var gamalt. — Þegar Dan haföi verift I burtu i fimm minútur efta svo, datt mér i hug, aft þaft væri und- arlegt af honum aö fara aft tala um þennan brunn — óskabrunn? Hvaftan kom drengnum þessi hugmynd. William Lucas fór ab leita aft syni sinum án þess aft hafa orö á þessu vift konu sina. Hann fann hann i miftjum runna um tiu metra fjarlægö frá húsinu. — Hérna var hann, sagfti Daniel litli. — Hérna var hann. — Hvernig veizt þú, aft hérna hefur veriö brunnur? spurfti faftir hans. Barnift leit undrandi á hann. — Ég veit ekki hvernig pabbi, sagfti hann. — Ég veit bara, aft hann var hérna. Sjö ára „sjáandi”. Stuttu seinna gerftist annaft furftulegtatvik. Daniel sagfti allt i einu: — Þetta hefur veriö leikher- bergi. Lágt var til lofts I herberginu og á þvi voru fjórir gluggar, þrir vissu til austurs en einn til vest- urs. 1 þvi var ekkert, sem benti til þess, aö þaft heföi verift notaö sem leikherbergi barna. Ég sagfti ekkert vift þessu, segir William, — þó aft stabhæfing Daniels um brunninn heffti valdift mér nokkrum heilabrotum. Mér varft fy.rst fyrir aft télja þetta I- myndun sonar mins. Mér þótti liklegt, aö ímyndunarafl hans heffti fengift byr undir báfta vængi vift aft koma i þetta gamla hús. Fjölskyldan skoöaöi húsiö tvisvar sinnum, áftur en hún festi kaup á þvi, og i bæfti skiptin staft- hæföi Daniel, aft. óskabrunnur heffti veriö rétt hjá húsinu. — Ég rannsakafti staöinn, segir William Lucas, — en fann þar ekkert, sem benti til þess, aft þar heffti nokkurn tima verift brunn- ur. Þegar ég sagfti þetta vift Daniel, svarafti hann: — En brunnurinn var fylltur eftir aft veslings barnift drukknafti I hon- um, pabbi. — Hvafta barn? — Litla stúlkan, svaraöi Daniel. — Hún drukknafti I óska- brunninum. — Eftir þetta bar ekki á neinu Sjónvarpsmyndaleikarinn William Lucas og fjölskylda hans festu kaup á 350 ára húsi i Hertfordshire og þar kom i ljós, að i sjö ára syni Williams leyndust dul- rænir hæfileikar. hjá Daniel, segir Wiliiam, — fyrr en daginn eftir aft vift fluttum 1 húsift. Þá um morguninn sagbi hann okkur draum, sem hann haföi dreymt um nóttina, og var svo dkýr, aft tæpast gat verift, aö hann heffti ímyndaft sér hann. Feluleikur. — Mig dreymdi, aft nokkur börn léku sér i feluleik I garöinum og litil stúlka hallafti sér yfir brúnina á óskabrunninum og datt ofan I hann. Hin börnin leituftu aö henni, en fundu hana ekki. Mér fannst ég kalla til barnanna, aft hún væri I brunninum. Þau voru fimm alls, en ekkert þeirra virtist heyra til min. Þau töluftu svo ein- kennilega, aö mér veittist erfitt aft skilja þau. Svo fóru þau inn i húsift og skömmu seinna komu þau út ásamt riokkrum mönnum William Lucas og kona hans Charlotte Mitchell ákváftu aft búa áfram I húsinu þrátt fyrir reynsl- una, sem Daniel sonur þeirra haffti orftift fyrir þar. Daniel Lucas var ekki nema sjö ára, þegar hann ,,sá” atburft, sem gerzt haffti rúmum tvö hundruft árum áftur. 18 VIKAN 38. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.