Vikan


Vikan - 19.09.1974, Side 20

Vikan - 19.09.1974, Side 20
Hún gekk, eins og f leiöslu, upp stigann og kreppti fingurna utan um myndina af móöur sinni og úr svip hennar skein undrun og von. Fyrir utan svalirnar á herbergi hennar, var tungliö horfiö og dal- urinn var myrkur sem gröf, aö- eins blómailmurinn, sem barst inn um gluggann, minnti á gróö- urinn fyrir utan. Glæsilegur vagn Don Isodros skrölti inn á hlaöiö næsta morgun, einmitt I þann mjind, sem Wini- fred var aö koma úr daglegum reiötúr meö telpurnar. í öllum ysnum, sem var i kring- um komu hans, kyssti Don Isodro dætur slnar og leit snöggt til kennslukonunnar. Hann undraö- ist þær breytingar, sem höföu oröiö á þessari hlédrægu stúlku. Þaö var komiö eitthvert öryggi yfir hana, jafnvel hamingjusvip- ur á ásjónu hennar. Rödd Franciscos kvaö viö frá verönd- inni og Don Isodro leit snöggt upp. — Er sonur minn hér? Ráösmaöurinn hneigöi sig hæversklega og tók viö þvældri yfirhöfn húsbóndans. — Senor! Sonur yöar hefur veriö hér I þrjá daga. Don Isodro kinkaöi kolli. Wini- fred virti hann nú fyrir sér' meö meiri áhuga en áöur og reyndi aö skilja móöur sina, sem haföi elsk- aö þennan mann. Þaö hlaut aö vera, annars heföi hún ekki eign- azt barn meö honum. Þegar hún sneri sér viö, til aö ganga á eftir honum og telpunum inn ihúsiö, var hún næstum dottin um Carmelitu, sem var aö koma frá göngunum. Carmelita var næstum hulin svörtum klæöum, þaö sást aöeins I hluta af andliti hennar. Þaö var eins og hún heföi Visnaö upp og yfirbragöiö var svo eymdarlegt, aö stúlkan vék fyrir henni og lét hana ganga á undan sér. Carme- lita virtist alls ekki sjá hana. Andartak eftir aö gamla konan var horfin, gat Winifred ekki hreyft sig, hún varö sem stjörf af ótta. Svo tók hún upp sítt pilsiö á reiökjólnum, atyrti sjálfa sig fyrir kjánaskapinn og flýtti sér inn I húsiö. Allan þennan langa dag, sá Winifred hvorki Don Isodro né FrancisCo. Litlu stúlkurnar voru ergilegar yfir þvi, aö sjá ekki bróöur sinn. Þær voru sinauöandi viö Wini- fred, um aö fá leyfi til aö leita hann uppi. En Don Isodro var kominn heim, og þá þýddi ekki aö tala' um nein frávik frá daglegum venjum.* Jafnvel I siödegisheim- sókninni til Donnu Fideliu, var hvorki minnzt á fööur né son og óttinn náöi tökum á Winifred á ný. Haföi Francisco talaö eitthvaö af sér? En heilbrigö skynsemi hennar sagöi henni, aö Francisco myndi aldrei tala af sér. Hann myndi örugglega velja til þess hentugan tima, til aö ræöa viö fööur sinn. Þaö gat aö sjálfsögöu veriö, aö honum heföi fundizt heppilegt aö tala viö hann, ein- mitt, þegar þeir hittust nú, eftir svo langan tima. En hvaö gat þá skeö? Var Don Isodro kannski einmitt nú, aö hugsa út einhver ráö til aö losna viö hana meö góöu móti, losna viö kennslukonu, sem vissi of mikiö um einkalif hans? Winifred átti erfitt meö aö hafa hugann viö kennsluna og þegar telpurnar fengu sér blund siödeg- is, meöan hitinn var mestur, gekk hún um gólf I herbergi sinu og réöi ekki viö angistina, sem gagn- tók hana. Hún gekk jafnvel svo langt aö hún tíndi saman fátæk- legar eigur sinar, tilbúin að fara, þegar skipunin kæmi. Hvert? Hún vissi ekki einu sinni Sögulok ÞEGAR ÉGER HORFINN neitt um vegina, fyrir utan um- dæmi eignarinnar, þekkti ekkert annaöen Ronda. Fara meö skipi? Sjórinn gat. varla veriö langt undan, þvi aö húsbóndinn var ein- mitt aö koma þaöan. En hvert? Til Galway? En hvert svo? Til Carrigmore, þar sem krákurnar höföu búiö sér hreiöur á þakinu og vindurinn blés um auöar stofur, eöa þá var nú oröiö vistarverur einhverra, sem heföu haft ráö á þvi aö mála og gera viö gamla húsiö. Ó, pabbi! Pabbi! * Blinduö af tárum reri hún fram- og aftur á rúmstokknum, hélt I fatapinkilinn, eins og til aö hafa eitthvað til aö styöjast við. En sú vitleysa, aö láta sér detta i hug, aö hún yröi nokkurn tima tekin sem ein af fjölskyldunni i þessu stóra húsi. ÞvWk regin vit- leysa. Heföi Don Isodro ætlaö sér eitthvaö I þá veru, þá heföi hann verið búinn aö koma þvi i lag fyrir löngu. Hann þurfti á kennslukonu aö halda, ekki dóttur. Hvernig i dauöanum haföi henni dottiö ann- aö eins og þetta i hug? Þetta var allt Francisco aö kenna og liklega var faöir hans aö ganga af honum dauöum þessa stundina, fyrir lausmælgi. Hitinn var lamandi. Hún fann svitann renna niöur bakiö á sér og niöur kinnarnar, þar sem hann blandaöist saman viö tárin, sem hún gat ekki lengur haldiö aftur af. HLIÍTI Eltir Madeleine A. Polland Inez kallaöi til hennar frá næsta herbergi. Hún kveinaöi og sagöi aö þaö væri alltof heitt til aö geta sofiö. Mátti hún ekki koma til hennar, sitja hjá mis? Þaö var eins og barnið fyndi á sér aö henni leið illa. Hún flýtti sér aö skjóta fatabögglinum til hliöar og þvoöi sér um augun meö köldu vatni. — Komdu, elskan litla, hvislaöi hún i dyragættinni. — Vektu ekki Lochu. Inez læddist hljóölega yfir marmaragólfiö og svo settust þær undir sóltjaldið á svölunum. Winifred þrýsti telpunni aö sér og þaö veitti henni fróun I þessu eiröarleysi, sem hún gat ekki skilið. Winifred fann litla heita 1 ikamann I faömi sér og hún reyndi aö halda aftur af tárunum, sem sifellt voru aö angra hana. Ef hún missti tiltrú telpnanna, vegna fljótfærni Franciscos, þá var kippt undan henni öllum stoöum. Henni fannst dagurinn óendan- legur. En Francisco kom, þegar allir i húsinu voru I fasta svefni. Fjöllin voru eins og daufir skuggar, þvi aö aöeins stjörnur lýstu nú, þar sem tungliö var horfiö. Eina hljóðiö sem heyröist, var söngur trjátitlanna og skrjáf- iö i laufi trjánna. Hún heyröi til hans, alveg úti á enda súlnagang- anna og einhver skelfing greip hana. Hún greip slopp, sem lá á rúmgaflinum og beiö hans svo fyrir framan dyrnar, meö fingur- inn á munninum, til aö fá hann til aö fara hljóölega. • — Senor, ég biö yöur aö fara hljóölega, telpurnar geta vaknað! 1 guös bænum, farið I burtu! • — Te-telpurnar? Francisco var dauöadrukkinn, hann slagaöi i áttina til hennar og þaö var greinilegt aö hann sá hana varla. — Te-telpurnar, sagöi hann aftur, skilningsvana. — Ég kom til aö finna þig. Þaö lá viö aö hann felldi hana, og hún gat ekki annað en hörfaö inn I herbergiö aftur, en hann slagaöi á eftir henni. • — Senor! Hann bandaöi frá sér meö hendinni. — Ekki senor. Paco. Vissir þú þaö ekki? Paco. Faöir minn veit þaö. Ekki Senor lengur. Ég kom til aö hitta þig. Hann þvældi eitt- . hvaö, sem hún skildi ekki. Hún reyndi að láta sér detta eitthvaö Ihug, eitthvaö, sem gæti komiö honum á brott, áöur en 20 VIKAN 38. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.