Vikan


Vikan - 19.09.1974, Side 21

Vikan - 19.09.1974, Side 21
Linguaphone Þú getur lært nýtt tungumál á 60 tímum LINGUAPHONE tungumálanámskeió kennir þér nýtt tungumál á sambærilegan hátt og þú læróir íslenzku. Þú hlustar, þú skilur og talar síóan. Þú hefur meófædd- an hæfileika til aó læra aó tala á þennan hátt. A ótrú- lega skömmum tíma nemur þú nýtt tungumál, þér til gagns og ánægju. — Þetta er RÉTT og ÞÚ getur sannaó þaó. — Vió sendum þér aó kostnaóarlausu upplýsingapésa um námió. — Þegar þú hefur tekió ákvöróun, — sendum vió þér linguaphone námskeió í því tungumáli, sem þú ætlar aó læra. Paydov^, EEsf-ce. ^uj2^ I 'cLudobus iauMsé/fo 5(Q \cá ? “ UNGUAPHONE tungumálanámskeid á hljómplötum og kassettum Hljóófærahús Reykjavíkur • Laugav.96 • sími 1 hann vekti alla i húsinu. Eöa átti hún aö reyna aö hlaupa fram hjá honum og skilja hann þarna eftir? Hann stóö á milli hennar og gluggans. Skuggann af honum bar viö dimman himininn. Hún vissi ekki sitt rjúkandi ráö. Gat þetta veriö sami maöurinn og sá, sem talaði við hana kvöldiö áður, maöurinn, sem haföi gefiö henni nýja von. Nú ógnaöi hann, jafnvel lifi hennar. Bróöir hennar? Hvers vegna skyldi hún óttast hann, ef saga hans var sönn? En hún vissi það ekki. Hún vissi ekki, aö hún hörfaöi ósjálfrátt undan honum, en hann setti fyrir hana hand- legginn, til aö halda henni kyrri. •• — Faröu ekki. Þú varst ekki svo æst i að sleppa sföast. Síöast? Hvað átti hann ýiö? Hún reyndi aö komast frá honum, en hann. urraöi illskulega og negldi hana upp að háum rúm- gaflinum. Hún fann hendur hans þreyfa um likama sinn og hann tuldraöi sifellt eitthvaö, sem hún skildi ekki. Tennurnar glömruðu i munni hennar. Hún hriöskalf, sumpart af ótta og lika vegna minninga um árásina á veginum. Hann þrýsti henni aö sér. — Ég sagöi þá, að þú yröir námfús, manstu þaö ekki? Ég sagöi þér þaö. Hún fann heitar og sterkar hendur hans lyfta sér upp og bera sig aö rúminu, og einhver viö- leitni til aö láta hann átta sig, kom henni til að segja, aö hún væri þó systir hans. — Systir! sagöi hann og fleygði henni upp f rúmiö og um leiö féll þungur líkami hans yfir hana eg hann ætlaði að rifna af hlátri. Systir! Hún fann munn hans nálgast og andartak kom sama tilfinningin yfir hana, eins og foröum á göt- unni. Ef hann heföi ekki hlegiö . . . Hún baröist viö hann, I dauöa- þögn, notaöi neglur og tennur, hendur og fætur, þangaö til hann valt ofan af henni og út úr rúm- inu. Hún flýtti sér út úr rúminu hinum megin, vaföi leyfunum af sloppnum fastar aö sér. Blóöið úr munni hennar rann saman viö sölt tárin, hann haföi bariö hana i andlitiö og hún skalf frá hvirfli til ylja, en samt var henni svo heitt, aö þaö var engu likara en aö hún væri meö hitasótt, hlustaði eftir hverju hljóöi, sem bærist frá he.r- bergi telpnanna. En þess í staö heyröi hún hurðaskelli niöri í húsinu og eftir andartak mátti heyra þungt fóta- tak alls staöar I húsinu. Þaö var ekkert fariö hljóölega. Þaö mátti heyra dyr opnaðar og skellt aftur alls staöar meöfram súlnasvölun- um og háværar karlmannsraddir. Flestir voru skipandi, en ofar öll- um mátti heyra skræka rödd ráösmannsjns. — Hann er hér, sagöi hún, en hún vissi ekki hvort þeir heyröu til hennar. —■ Hann er hér. Francisco heyröi lika til þeirra og áfengisvlman rann af honum. Hann reis sjálfur upp, lagöi hand- leggina yfir rúmiö og hvlldi hök- una á höndum sér. Hún sá aö augu hans gneistuöu. — Geröir þú þetta? spuröi hann rólega og hún gat ekkert annaö en hrist höfuöið, tárin runnu saman viö blóðiö og hún fann saltbragöið I munninum. Trampiö I stlgvélum hermann- anna heyröist nú á ganginum fyrir framan og nú heyröi hún I telpunum, sem voru farnar aö kalla I hana. — Jæja, sagöi Francisco og brosti til hennar. Það skein i snjó hvltar tennurnar f myrkrinu. Hann stóð upp, slagaöi ekki einu sinni, lyfti höndinni, eins og i kveöjuskyni og gekk fram á svalaganginn. Ef hann hefði ekki komiö her- mönnunum á óvart, heföi sá fyrsti auöveldlega getaö handsamaö hann. Fancisco leit ekki einu sinni um öxl. Hann gaf heldur ekki frá sér nokkurt hljóö, þegar hann féll. Þab var Inez, sem rak upp hljóö, aftur og aftur. Hún stóö I dyra- gættinni, milli hermannanna og sá, þegar Francisco fleygöi sér yfir grindverkiö og féll niöur I myrkriö á steinhellurnar, myrkr- iö, sem hann óttaöist. — Losnaöi þar meö viö vandamál þau, sem hann haföi sjálfur kallaö yfir sig, losnaði viö þau i eillfum svefni, sem hann þarfnaöist svo mjög. Winifred talaði hægt. Hún var ekki búin að ná sér eftir tauga- áfalliö. — Þér ætlið þá ekki aö senda mig I burtu? spuröi hún. Hún sat andspænis Don Isodro á skrifstofu hans, daginn eftir. Dökku marblettirnir kringum munn hennar voru ekki dekkri en baugarnir undir augum hennar. Maria Clara sat viö hliö hennar, en Winifred var svo altekin smánartilfinningu, aö hún gat varla litiö upp. Winifred leit á Mariu Clöru, sem fangavörö, sem settur heföi veriö til aö vernda telpurnar, þangaö til henni yröi fleygt á dyr. Hún haföi fariö yfir þetta allt I huganum, þessa löngu andvökunótt og gerði sér ekki fulla greina fyrir þvl sem á eftir kæmi, — fann aðeins þrúgandi einmanaleikann og óvissuna, sem beið hennar. Þarna sat Don Isodro og sagöist vona, aö sér tækist aö bæta henni þetta áfall, hann myndi gera allt, sem I hans valdi stæöi, til aö gera henni llfiö bærilegra. Hann hristi höfuöiö, skilningsvana, þegar hún bar fram spurningar sínar um samband móöur sinnar og Fran- ciscos. • „,—Senorita. Hann sagöi ekki MIs, eins og fjökskyldan haföi veriö farin að kalla hana. — Þér hefur skjátlazt hrapallega, þaö er margt, sem þarfnast skýringar. Hún lokaði augunum, eins og hún gæti alls ekki horfzt i augu viö þetta, en húsbóndinn hélt áfram. • — Senorita, viljið þér ekki segja mér, hvaö Francisco, sonur minn, sagöi yöur? Hún leit snöggt upp. — Hann sagði mér, aö ég væri systir hans, sagöi hún. Þetta svar kom bæöi herranum og lagskonunni til aö lita undr- andi á hana, eins og þau heföu getaö búizt viö öllu af Francisco, en alls ekki þessu. — Senorita, sagöi Don Isodro aö lokum. — Þér veröiö að segja mér nákvæmlega allt, sem hann sagöi yður. Allt. Sonur minn var vondur maöur og þaö er nauðsyn- legt, aö þér vitiö þaö. Segiö okkur nú allt. Maria Clara leit upp. — Hann var ekki vondur. Ekki vondur . . hann var . , . — Vondur, sagöi faöir hans og leit ekki einu sinni á hana. — Segiö mér allt, jafnvel þó aö þaö geti snert mig óþægilega. Winifred horföi á hann, hrygg á svipjnn. Gullinbrúnu augun 38. TBL. VIKAN 21

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.