Vikan - 19.09.1974, Qupperneq 24
Allen Pope klæddist ekki ein-
kennisbilningi og bar fölsuö per-
sónuskilriki, þegar hann hóf af-
skipti af styrjöldinni á eynni
Sumötru sumariö 1958. Þar börö-
ust uppreisnarmenn gegn herliöi
Sukarnos forseta. Hann baröist
gegn stjórnarhernum úr flugvél.
Þar kom aö honum mistókst.
Flugvél háns varö fyrir skoti og
viö þaö kviknaöt_í henni. Pope
stökk út i fallhlif og var tekinn til
fanga af hermönnum indónesisku
stjórnarinnar.
Viö yfirheyrslurnar viö-
urkenndi hann seint og um siöir,
aö hann væri bandariskur rikis-
borgari. Hann sagöist vera móla-
Uöi og hafa fengiö vel greitt fyrir
Íátttöku slna I styrjöldinni. En
verjirvoruvinnyveitendur hans?
Hver greiddi honum málann?
Hver var eigandi flugvélarinnar,
sem ekki haföi haft neina ein-
kennisstafi? Eftir langar yfir-
heyrslur gaf Pope upp nafn
óþekkts flugfélags: Civil Air
Transport (CAT): Allen Pope
kvaöst ekki vita, hver ætti flug-
félagiö né hvernig tengslum þess
og uppreisnarmanna væri háttaö.
Bandarlski ræöismaöurinn sem
kom á vettvang frá Djakarta,
vissi þaö ekki aö heldur. Sendi-
herra Indóneslu I Washingtonmót-
mælti kröftuglega þátttöku
bandarlskra þegna I styrjöld upp-
reisnarmanna. Eisenhower for-
seti lézt sárlega móögaöur og til-
kynnti: „Viö fylgjum algerri
hlutleysisstefnu... Viö styöjum
enga flokka erlendis.” Og John
Foster Dulles lýsti þessu yfir á
blaöamannafundi: „Viö höfum
engin afskipti af innanrlkismál-
um þessa lands!” Meira aö segja
New York Times lagöi trúnaö á
þessar fullyröingar. Engan grun-
Kerfisbundin hryöjuverk á
vegum CIA juku mjög á
hörmungar Vietnamstrlösins.
aöi, aö Allen Pope haföi veriö á
mála hjá leyniþjónustunni CIA,
en hún haföi stutt uppreisnar-
menn á Sumötru samkvæmt skip-
un Bandarikjaforseta. Sukarno
var óháöur foringi þriöja heims-
ins og haföi beitt and-
kapitallskum aöferöum.
^4 vissu einungis fáir, aö Civil
Air Transport var I eigu CIA.
Innan fárra ára átti CIA eftir aö
rlöa net flugsamgangna úr
hliöarstofnun sinni CAT, og þetta
net geröi bandarlsku leyniþjón-
ustuna loks aö stærsta eiganda
borgaralegs flugflota I heiminum.
Flugmenn CAT höföu þegar áriö
1946 barizt gegn byltingarher
Maos I klnversku borgara-
styrjöldinni. Þegar Shang
Kai-shek var hrakinn til Formósu
áriö 1949 fylgdu hjálparkokkar
hans úr CAT honum. Þeir voru
siöan teknir I þjónustu CIA ári
seinna og kallaöir Proprietary
Corporation. Slöan hafa flugmenn
CAT unniö ævintýralegustu störf
fyrir bandarisku leyniþjónust-
una. Þeir fluttu franska nýlendu-
hernum I Indó-KIna hergögn og
vistir. Eftir sigur Ho Shi-Minhs
flugu CATflugmenn meö flótta-
menn frá Noröur-Víetnam til Suö-
ur-Vietnams, og til noröurs fluttu
þeir suöurvletnamska erindreka,
sem I þágu CIA áttu aö koma upp
andkommúniskri hreyfingu norö-
an landamæranna.
Andófinu gegn Rauöa-KIna var
haldiö áfram. CAT flutti erind-
reka til alþýöulýöveldisins og aö-
stoöaöi andspyrnuhreyfingu
Shang Kai-sheks. Klnverjar stóö-
ust þessum öflum þó snúning, og
'■■‘í
24 VIKAN 38.TBL.