Vikan


Vikan - 19.09.1974, Qupperneq 26

Vikan - 19.09.1974, Qupperneq 26
1971, að ákveðið var I Langley að hætta afskiptum af útsendingun- um. En önnur og sérlega árangurs- rik áróðursherferð fór mjög dult. í kinversku menningarbylting- unni á árunum 1966 og 1967 töldu Kinasérfræðingar leyniþjónust- unnar sig hafa komist að þvi, að vissir hópar innan hersins og verkalýðsins hefðu hafiö and- spyrnu gegn Rauðu varðliðunum. Það var CIA kærkomið að fá tæki- færi til að styðja þessa hópa. Úr þvl ekki hafði tekizt að koma I veg fyrir kommúnismann I Klna, var að minnsta kosti unnt að reyna að auka á ringulreiðina, sem fylgdi I kjölfar menningarbyltingar- innar. sendi Rauðu varðliðana til vinnu á ökrunum og I verksmiðjunum. Ætli hann hafi gert það, vegna þess að hann hafði komizt á snoöir um athafnasemi CIA? Það er ótrúlegt. En sá möguleiki er fyrir hendi, að Mao hafi gert sér grein fýrir þvi, hve gott tækifæri CIA bauðst til að hafa áhrif á innanrikismál I Kina með and- spyrnunni gegn menningarbylt- ingunni. Yfirleitt hefur bandarlska leyniþjónustan litinn áhuga á að fjölyrða um vandkvæði kommúnistlskra stjórna opinber- lega. Þvert á móti leggur hún allt kapp á að sýna fram á hættu, sem stafi af kommúnismanum, þvi að kommúnismahræðslunni á CIA að þakka tilvist sina. Til dæmis hefur CIA stundað það árum saman að kaupa upp hið róttæka bandarlska blað The Daily Worker til að sýna fram á vax- andi fylgi kommúnista vestur þar. í næsta blaði lýkur þessum greinaflokki um CIA og þar segir einkum frá viðskiptum ieyniþjón- ustunnar og Sovétrikjanna. WUUam Colby sver embættiseið sinn, Nixon kunni vel að meta þennan mann, sem hafði llf meira en 20.000 Vietkongliða á samvizk- unni. CIAerindrekar létu senda loft- belgi frá Formósu, sem höfðu inni að halda flugrit og tlmarit, og þeim var siöan dreift yfir megin- land Kina. Aróðursrit þessi, sem samin voru á kinversku af Klna- sérfræðingum leyniþjónustunnar, voru svo vel úr garði gerð, að svo leit út sem um væri að ræða leyni- leg rit Ihaldssamra klnverskra afla, sem beröust gegn Rauöu varðliöunum. Klnasérfræðingarnir komust að þvl svo til um leið og loftbelgja- sendingarnar hófust, að and- spyrnan gegn Rauðu varöliðun- um óx I suöurhéruðum Klna. Þá voru báöar CIAútvarpsstöðvar- nar á Formósu virkjaðar til að kynda undir meö áróðufsdag- skrám. Tilgangur CIA var að vekja ugg kinverskra stjórn- málamanna, en talið var vlst, aö sumum þeirra þætti nóg um rót- tækni Rauöu varðliðanna. Mao lét svöðva menningarbyltinguna og Munchen 1952. Sendistöð Radio Free Europe. 26 VIKAN 38. TBL.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.