Vikan


Vikan - 19.09.1974, Síða 32

Vikan - 19.09.1974, Síða 32
I Bernie Taupin, prófessor i „rokfc’n roll” textum, — flestir þekkja nafniö örugglega. Þaö hefur ekki svo lltiö veriö ritaö um Bernie Taupin aö undanförnu i erlendum blööum. Hann er nýbú- inn aö gefa út ljóöabók, þ.e.a.s. samsafn texta, sem hann hefur gert fyrir Elton John frá upphafi. Bókin hlaut nafniö. — Sá sem skrifar textann — og hefur fengiö góöar viötökur. Þessi ljóöabók er ekki til komin af áhuga hans sjálfs til þess að koma sjálfum sér á framfæri eöa græöast fé, — heldur var þaö vinur hans einn sem safnaöi saman flestum text- uaum og batt saman i eina litla bók og gaf. Það kom að þvi aö fleiri og fleiri vildu eignast þessa samsetningu og úr varð, að ákveöið var að gefa út bók á al- mennum markaði, sem innihéldi alla texta Bernie Taupin frá upp- hafi. Bernie byrjaöi að skrifa texta Dave Hill árið 1967, á blóma timabilinu svo- kallaöa. Þá skrifuðu allir texta- höfundar undir áhrifum frá John Lennon og Paul McCartney ogyrkisefnin voru plastik fólk og limonaöi vötn. Hann komst út úr þvi timabili áöur en hann hitti Elton John. Þeir fóru aö semja saman, þ.e.a.s. Bernie samdi einn kassa af textum og sendi Elton, sem svo valdi úr nokkra texta og samdi lög viö. Fyrsta platan þeirra var Empty Sky. Bernie sagöi sjálfur eftir aö sú plata var komin út: ,,Vá maöur við getum samið lög, við hljó tum að vera sénl”. En aö sjálf- sögöu var hann bara að gera grin eða svo sagöi hann sjálfur. Þeir sem hafa lesiö alla texta Bernie sá strax að textunum má skipta I nokkur tlmabil. Hann, likt og Elton Jphn, hefur gengiö I gegnum nokkur breytingarskeiö, sem hvert á sér sinn hápunkt. Fyrstu textarnir voru lýrlskir en seinni tlma textar hafa einfaldast nokkuö en eru gjarnan kjarn- yrtari og fjalla á raunsærri hátt um lifiö og tilveruna. Þeir eru búnir aö vera textarnir sem fengu ungar stúlkur til aö vatna músum og þar fram eftir götum. Nú eru Bernie Taupin, prófessor I rokk'n roll textum. textarnir vlðfeömnari, heim- spekilegri og öll ástarvæla á bak og burt, enda hefur aödáenda- hópur þeirra félaga aldrei verið stærri og fjölbreyttari. Bernie getur aö eigin sögn ekki imyndaö sér, að hann muni nokkurn tima verða uppiskroppa með efni, en viðurkennir að hann sé afskaplega latur við textagerðina. Og besta dæmiö um þaö er albúmiö Yellow Brick Road, tvöfalda albúmið sem kom út s.l. vetur. Hann haföi nægan tima til þess að semja textana en kom sér aldrei að verki. Svo var honum settur skilafrestur og ruslaði hann af 24 textum á tveim vikum. Það er þó hvergi hægt að sjá á textunum. Þeir eru hver öörum betri. Aö eigin sögn býr hann alltaf til heitið fyrst en sem- ur svo i kringum þaö. Liklega hafamargir velt þvi fyrir sér hversu mikiö Bernie fái I sinn hlut fyrir að semja alla texta fyrir Elton John. Þvi er til að svara, aö hann fær nákvæmlega jafnmikiö og Elton John fyrir lög- in sem hann semur. Þ.e.a.s. aö öllum hagnaði af útgáfu laganna 32 VIKAN 38. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.