Vikan


Vikan - 19.09.1974, Síða 34

Vikan - 19.09.1974, Síða 34
HANDAN VHD Jennie starfti á móti. — Jæja, ertu bilin aft fá máliö. Þá ertu nógu hress til aft sjá um þig sjálf. Ég er farin. Ég ætla ekki aft þola þér meira en komift er. Hún gekk burt en leit um öxl og sagfti: — Og farftu ekki aft senda lækninn eftir mér. Ég kem ekki hingaö aftur. Rósa hló. Nú færi allt I húsinu á kaf f ryk og skit og diskarnir mundu hrúgast upp óuppþvegnir. Þaft væri svo sem ekki nema rétta umgerftin um þetta lff hennar. Þegar maöurinn hennar kom heim um kvöldift, sagfti hún hon- um, aft hún heföi rifizt vift Jennie og rangfærfti þaö, sem gerzt haföi vegna þess aft hún var svo æst, aö hún mundi ekki almennilega vift- ureignina þeirra. Hún sat vift gluggann en hann á hinum stóln- um og horföi meö henni á snjóinn, sem seig hægt til jaröar. Rósa lauk sögu sinni I æsingi. — Ég vil ekki hafa hana hérna stundinni lengur. Hún hatar mig. Og vift höfum heldur ekki efni á aö hafa hana. Vift erum fátæk. Vift verftum aö skera niöur útgjöldin. Fólk borgar okkur ekki... Hann tók í höndina á henni og sagfti: — Rósa, vift verftum aft fá hana Jennie aftur. Þú þarft á henni aft halda, og mér dettur i hug aft þú sért ófrlsk. Hönd hennar lá þungt I hans hendi, meöan hún kepptist vift aö telja vikurnar aftur I tlmann. — Þaft hefur þá ekki orftiö vonum fyrr. — Viö höfum verift saman á þeim tlmum, sem getnaöur var llklegastur. — Já, ég er sjálfsagt ólétt, sagfti hún dauflega. Henni fannst skrokkurinn á sér vera svo þung- ur og allt líf hennar grátt og flat- neskjulegt. —Vifterum alveg eins og hitt fólkift. Aft eiga krakka og hafa svo ekki ofan I þá aft éta. Hann hristi öxlina á henni, létt og vingjarnlega. — Viö höfum einhver ráft meft aft hafa ofan I þau og þó fleiri yröú. Hann þagn- afti. — Ertu ekki fegin? sagfti hann svo. — Svo sem hvorugt. Þetta getur alltaf komift fyrir. Ekkert skiptir orftift neinu máli. Hann hristi hana aftur og nú fastar. — Þú veröur aft rlfa þig upp úr þessu. Sjálfrar þln vegna... ef þú ferft aft eignast barn. Og mln vegna. — Mér er sama um allt, sagfti hún. — Sama um mig og þig og krakkann. . — Ef þú ættir einhverja kunn- ingja — þaft gæti bjargaft miklu. — Ég kæri mig ekkert um aft láta neinn bjarga mér. Hann sofnafti, en hún lá vakandi og braut heilann um þaft, hvort hún væri raunverulega ólétt, eöa hvort allar þessar áhyggjur heföu haft þessi slæmu áhrif á llkama hennar. Hún vildi eignast krakk- ann strax. Þvl aft hún yrfti digur og ljót,. Og barnsburöarmerkin yrftu eins og ormar á hvitu hör- undi hennar. Fæturnir mundu bólgna og aflagast. Og allt þetta yrfti hefnd, hámark haturs henn- ar á Latimer. Næsta dag kom faöir hennar I heimsókn. Hann haföi komiö næstum daglega, en hún haffti skipaft Jennie aft hleypa engum inn. En þegar hún sá hann koma gangandi eftir krókótta stignum, gegnum snjóinn, flýtti hún sér niftur I fyrsta sinn. Standandi I opnum dyrunum I sloppnum, kall- afti hún til hans aft flýta sér. Hún yrfti aö segja honum frá þessari eftir Stuart Engstrand óléttu sinni. Allir þurftu aö fá aft vita, aft hún væri ekkert — engu betri en barnflesta konan I öllum bænum. Hún leiddi fööur sinn gamla til sætis, kom meft glas handa hon- um og slgarettur — og allt var þetta sjálfslitillækkun, fannst henni og svo sagfti hún honum frá barninu, sem von var á. Hann leit ekki framan I hana. — Þetta heffti hann Lew ekki átt aft gera þér. Hann hefur eyöilagt llfift fyrir þér. Þú heföir getaft lifaft góftu llfi, heffti ekki hann verift. Hann reyndi aft komast eftir þvi, sem fyrir hana haffti komift I Chicago, en hún svarafti bara: — Ekkert... bókstaflega ekkert! Þegar hann var farinn og deg- inum tók aft halla yfir i snjóinn og rökkrift, var dyrabjöllunni hringt. Húri stökk hrædd upp úr stólnum, þar sem hún haffti setift, niftur- sokkin I raunir sinar. Hún opnafti og sá Carol. Stúlkan var brosandi og augun I henni sýndust eithhvaft svo stór undir loftskinnshúfunni. — Ég frétti, aö þú værir veik... — Snáfaöu burt, sagfti Rósa og skellti aftur hurftinni og setti slagbrandinn fyrir. Svo lagöi hún eyraft aft hurftinni, þangaft til hún heyrfti fótatak stúlkunnar fjar- lægjast i brakandi snjónum. Hún vildi enga samúft þiggja, hvorki frá Carol né Elg, efta neinu slfku fólki — aöskotadýrum, sem höföu gripiö til vopna gegn henni. Næsta morgun var hún komin niftur og sat nú og horffti út um gluggann. Þaft haffti haldift áfram aft snjóa um nóttina og nú var ó- slitin breiöa, þar sem ekki sást annaft en sporin mannsins henn- ar. Meftan hún sat þarna, dró hún upp fyrir sér ýmsar myndir af sjálfri sér kasóléttri, afmyndaöri, eftir þvi, sem barniö stækkafti. Meft sjálfri sér var hún I engum vafa um ástand sitt, og henni fannst, aft þaft gæti varla orftift nema fáar vikur þangaft til hríö- irnar hæfust. Hún gat ekki lengur hugsaft sér neitt I margra mánafta fjarlægft. Hún sat þarna og þuklaöi á sér magann, rétt eins og hún væri aö laga barnift til eftir sjálfri sér. Þá sá hún Viktor úti á stígnum, ör- skammt frá dyrunum. Hún var gripin ofsalegri reifti. Hún þaut upp úr stólnum, reif upp hurftina og öskrafti: — Hafftu þig á burt, hollenzka svínift þitt! — Hlustaftu á mig, Rósa... Röddin var vesældarleg. — Ég vil ekki sjá neitt alisvin. Hún skellti aftur hurftinni. Viktor var vingjarnlegur vift þau — aft- skotadýrin. En hversu langt sem hún væri niftri skyldi hún aldrei þiggja neina meftaumkun af hon- úm. Hún hljóp aftur aft gluggan- um og horffti á hann leggja á flótta. Hann flýtti sér, rétt eins og hann væri feginn aft hafa ekki lengur neinum skyldum aft gegna vift hana. Og nú þorfti hún ekki aft fara frá glugganum, af "hræftslu vift, aö einhver annar kæmi i heimsókn og afthenni varnarlausri. En áftur en klukkustund var liftin, sá hún annan koma. Þaft var Elgur. Hann gekk meft erfiftismunum, rétt eins og likami, sem væri aö missa jafnvægift og aö þvi komirin aft steypast fram yfir sig. Hann var meft bláa veiftihúfu á höffti og i gamla frakkanum, sem hún kannaftist svo vel vift. Af ákafa eftir aft hitta hann og skamma hann, hljóp hún til dyra. Þegar hann nálgaftist forskál- ann, æpti hún aö honum: — Snáf- aftu burt! Ég hef andstyggft á þér. Hann leit á hana og hló, rétt eins og honum þætti þetta afskap- lega skemmtilegt. Þaö skein i hvitar tennurnar. — Hættu þessu, systir sæl. Þér þykir sjálfsagt gaman aft þessum óhemjugangi þlnum. En hann kemur hart niftur á honum Lew. Hann þolir hann ekki. Farftu varlega. Hann gæti einhvern daginn hleypt I sig kjarki og þá færftu spark I rass- inn. Kannski verra spark en hjá honum Latimer. Hún hristí sig af honum og skellti aftur hurftinni. Siftan ösk'r- afti hún gegnum huröina: — Þú ert fullur, auk þess aft vera haltur grautarhaus. Þegar mafturinn hennar kom heim um kvöldift haföi hún losnaft vift þessa hugsanaflækju sina, en reifti var komin I staftinn. — Hvaö viltu eiginlega meft aö vera aft senda þetta fólk til min? Ekki heffti þaö fariö aft koma^ef þú hefftir ekki beftift þaft þess. Hvaft heldurftu aft ég sé. Kannski éin- hver skripasýning handa þvl aö glápa á? Hann andvarpaöi vesældar- lega. — Ég hélt aft þau gætu hresst þig eitthvaö upp, Rósa. Hann var meft fangiö fullt af matvöru og hún elti hann inn I eldhúsift, þar sem hann skellti þvl á borftiö. Læknirinn tók utan af bögglun- um, setti matinn inn I kæliskápinn og tók sfftan aft þvo upp diskana, sém voru orftnir aö stórum hlafta I vaskinum, og á borftinu. Hann setti kartöflur á eldavélina og fór siftan aft sækja grænmeti niftur i kjallara. Hún hallafti sér upp aft eldhús- veggnum og horföi á. Hann sagfti: — Viö þurfum bæfti aft fá' okkur eitthvaft 1 svanginn. 34 VIKAN 38. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.