Vikan - 19.09.1974, Page 44
A tlu ára brúökaupsafmæli
þeirra gaf Felicia Jack gjöf, sem
litur helzt út fyrir aB vera popp-
listaverk, viBarbútur úr hurB meB
tættu gati I miBjunni, innramm-
aBur i dýrindis gullramma. Hlut-
urinn á sina sögu.
HurBin sú arna var I dyrunum
aB Ibúö Feliciu, sem hún bjö I,
meöan á stormasömu tilhugallfi
þeirra Jacks stóö.
— Þaö var klukkan eitt um
nótt, segir Felicia, og viö rifumst
hressilega. Jack ætlaöi sér aö
eiga siöasta oröiö og ganga svo út
af leiksviöinu á viöeigandi hátt
með huröaskelli og öllu. Nú, ég
spillti þessu fyrir honum meö þvi
aö ganga til dyra, opna þær og
segja rólega: „Góöa nótt, sjá-
umst seinna”. Og svo iokaöi ég
hæglátlega á eftir honum.
— Ég baö hana fyrst kurteis-
lega aö opna dyrnar, segir Jack,
svo jókst reiöi mln, og loks æpti
ég: „Opnaöu dyrnar, eöa ég brýt
þær upp”. Og loks tók ég tilhlaup
og réðst á dyrnar. Drottinn minn,
ég hélt fyrst, aö ég hefði brotiö á
mér höndina, og þarna sat hún
föst I gatinu. Ég hrópaði I skelf-
ingu: „Ekki opna! ” Og þá opnaöi
Felicia auövitaö.
Einhver hefði llklega ekki tekiö
þessari meöhöndlun meö neinu
gleðibragði, en Jack ætlaöi aö
leka niöur af hlátri, honum fannst
þetta allt saman drepfyndið. Þau
virðast raunar njóta þess báöi aö
rlfast — og þau gera þaö oft. Um
hvaö?
— Allt og ekkert, segir Feliciá.
— Ég held, aö þaö sé mjög
heilsusamlegt, segir Jack. Ég er
raunar viss um það, fyrst viö er-
um ennþá gift!
Margir halda, aö Jack sé full-
komlega alvörulaus maður,
kærulaus tækifærissinni. En þvl
er alls ekki þannig variö. Hann
finnur sterkt til ábyrgöar sinnar
gagnvart umheiminum, gagnvart
fjölskyldu sinni — og þá einkum
gagnvart Feliciu og hjónabandi
þeirra.
— Þetta er fullkomnasta
hjónabandið I Hollywood, segir
einn vina þeirra. Þau eru vitlaus
hvort I annaö.
Þeirra góöa samband byggist á
svipuöum smekk og svipaöri af-
stööu til flestra hluta, gagn-
kvæmu trausti og óþvinguöum
heiöarleika hvort gagnvart ööru.
Misliki þeim eitthvaö, þá reyna
þau aldrei aö halda aftur af sér af
misskilinni tillitssemi. Þau biöa
aldrei eftir þvl, aö þau faíi aö
fara I taugarnar hvort á ööru,
þegar þau reiöast, hleypa þau
reiöinni út. Oftast er þaö einhver
smástrlöni, sem hleypir þeim
'Upp ■
— Sjáiö til, segir Jack, maöur
reiöist ekki þeim, sem manpi er
alveg sama um. Viö Felicia erum
innilega ástfangin hvort af ööru,
þess vegna æsum viö hvort annaö
svo voöalega upp.
Jack er mjög vinsæll af sam-
starfsfólki slnu. Þaö telur, aö
hann fái svo mikla útrás æstra til-
finninga I hjónabandinu, aö þaö
geri hann aö fyrirmyndar sam-
starfsmanni.
— Þetta er'aö einhverju leyti
HEILSUSAMLEGl
AÐ RÍFAST
segja Felicia Farr og Jack Lemmon
rétt, viöurkennir Jack Lemmon.
Aöur en ég kynntist Feliciu, lét ég
aldrei I ljósi reiöi eöa æstar til-
finningar. Ég var bældur og lok-
aður. Hún opnaöi mig. t fyrsta
skipti á ævinni gat ég fengiö út-
rás, og ég varð yfir mig hrifinn af
henni. Hún dró mig út úr skelinni.
Hún fékk mig til að Ihuga svo ótal
margt, sem ég hafði ekki kært
mig um, stjórnmál, misrétti, mis-
skiptingu auðsins, mengunar
vandamálið so.sfrv.
— Hann vildi trúa, að heimur-
inn væri svo góöur og fagur, segir'
Felicia. Ég kom honum I skilning
um, að við getum aldrei átt von á
jólasveininum.
Jack Lemmon er af yfirstéttar-
fólki. Hanri var hlédrægur og við-
kvæmur sem barn, sílasinn og
þar af leiöandi verndaöur gegn
öllu illu. Hann dáði fööur
sinn takmarkalaust og þráði
það eitt að likjast honum,
en fannst hann aldrei neitt
nálægt þvi takmarki. Það
var ekki fyrr en hann hafði getiö
sér gott orö 'fyrir kvikmyndaleik,