Vikan


Vikan - 17.10.1974, Blaðsíða 10

Vikan - 17.10.1974, Blaðsíða 10
Ertu að byggja? tmzgr, Viltu breyta? Þarftu að bæta? GRENSÁSVEG118,22,24 SÍMAR: 32266-30280-30480 oósturinn Skrifstofustúlka óskast Svar til R.P. Pósturinn þakkar þér fyrir langt og drjúgt bréf. Þú viröist hafa ákveönar skoöanir um, hverskonar efni skuli ValiÖ i blaö- iö okkar, sendir m.a.s. smasögu til aö fita Vikuna meö, því þú hefur miklar og þungar áhyggjur af, aö hún horfalli fyrr en siöar. Sagan, sem þú sendir, er þó engin vitamlnsprauta fyrir blaö- iö, hún er algjörlega óunnin og þar af leiöandi ekki birtingarhæf. Þú hefur samt greinilega gaman af aö skrifa, og hugmyndin er ekki sem verst, en betur má ef duga skal. Stafsetningarvillurnar eru of margar, þar sem þú fullyröir aö þú sért mjög góö I Islenzku. Viltu ekki taka þig til og læra betur a.m.k. ypsilon reglurnar, og von- andi menntastu eitthvaö meira I menntaskólanum i vetur. Þaö vill nú svo vel til, aö viö höfum samanburö viö önnur blöö, ekki slöur en þú, þvi hér úir og grúir af erlendum timaritum og blööum frá milljónaþjóöum. En geröu þér grein fyrir þvf, aö aö- staöa okkar er önnur. Hjá stór- þjóöunum vinna fleiri tugir manns viö eitt vikubiaö, en veiztu, hvaö mörg höfuö veröa aö bera Vikuna uppi? Nei, áreiöan- lega ekki. Viö þykjumst standa okkur bara nokkuö vel miöaö viö fólksfjölda. Þú heldur þvi fram, aö blaöamenn vaxi ekki á trján- um og býöur fram krafta og hæfi- leika þina, blaöinu til vegs og viröingar. Þú veizt sem sagt ekki, aö starfiö er eftirsótt, og færri komast en vilja inn I helgidóm okkar, og fyrsta inntökuskilyröiö er sjálfsgagnrýni. Ég er ekki frá þvi, aö þú ættir aö taka svolitiö mark á honum pabba þinum, hann veit likiega, hvaö hann. syngur. Hins vcgar væri þaö vel þegiö, ef lesendur á öllum aldri legöu blaöinu I té lesefni eöa tillögur um nýtt efnisval. Okkar vegna mættu þættirnir hcita „Þannig geröist þaö” eöa „1 fyrsta sinn ég sá þig....”, eitthvaö likt þvi sem þú vitnar i úr norsku blööunum. En þú þarft ekki aö missa kjarkinn, þó ég hafi hrist þig svo- litiö til, þvl enginn veröur óbarinn biskup. Haltu bara . áfram aö skrifa okkur og vandaöu þig betur og betur, þangaö til ritskoöunin leggur blessun sina yfir verk þin. Liggur mikið á Kæri Póstur! Mig langar aö koma aö einu bréfi, ef þú getur, eöa réttara sagt nokkrum spurningum. 1. Getur maöur oröiö ófriskur án þess aö fá fullnægingu? 2. Getur maöuí fariö á túr i fyrsta mánuöi, þó maöur sé ó- friskur? 3. Er óeölilegt aö vera 158 sm á hæö? 4. Hvaö lestu úr skriftinni og stafsetningunni? 5. Hvaö helduröu, aö ég sé göm- ul. Mér liggur mikiö á svari viö spurningu númer 1. Takk fyrir birtinguna, ef hún veröur. Sigga Sig. Skelfing kann ég illa viö þessa ofnotkun á oröinu maöur. Aö visu eru konur menn, en I þessu tilviki heföi fariö betur á þvi aö nota orö- iö kona i staöinn fyrir óeiginlega oröiö maöur i fyrstu spurningun- um. t ööru lagi get ég ekki stiilt mig um aö gagnrýna oröalag 4. spurningarinnar. Pósturinn fær oft þessa spurningu, hvaö hann geti lesiö úr stafsetningunni. Auö- vitaö er ekki annaö hægt aö lesa úr stafsetningu en þaö, hvort bréfritari kann stafsetningu eöa ekki. En þaö, sem bréfritarar eiga viö, er hvort stafsetningin sé i lagi. Og er þá bezt aö snúa sér aö svörunum. 1. Eullnæging og frjósemi eiga sér ekkert samræmi. Margar konur fá sjaldan eöa aldrei full- nægingu viö samfarir, en geta þó átt ánægjulegt samlif meö mök- um sinum og börn og buru i löng- um bunum. 2. Eitt fyrsta merki þess, aö kona sé meö barni, er einmitt þaö, aö blæöingar hætta. Blæö- ingar geta þó átt sér staö á meö- göngutim anum, og þaö þarf ekki endilega aö merkja þaö, aö eitthvaö sé aö. 1 sllkum tilfellum er þó alltaf rétt aö leita læknis. 3. Nei, hamingjan góöal 158 sm há manneskja telst fremur lág- vaxin, en langt frá þvi aö vera ó- . eölileg. 4.1 þessu stutta bréfi þinu voru 6 slæmar 'stafsetningarvillur, fyrir nú utan þaö, aö þú ert alltof spör á stóra stafi og greinar- merki. Skriftin bendir til dugnaö- ar, en varaöu þig á óþolinmæö- inni. 5. Á aö gizka 15 ára. Þrúgusykur og Slade Kæri Póstur! Viö þökkum öllum hauslausum mönnum, sem starfa viö Vikuna, fyrir gott efni I Vikunni. Bezt er aö koma sér aö efninu. Til hvers er þrúgusykur; og hvenær koma Slade til landsins? Hvernig eiga meyjan (stelpa) og nautiö (strák- ur), tviburi (stelpa) og geit (strákur), tviburi (stelpa) og fiskur (strákur) saman? Vonandi lendir þetta ekki I elskulegu ruslakörfunni, kysstu hana frá okkur. Hvaö erum viö gamlar? Hvaö lestu úr skriftinnH Ég skil nú ekki alveg brandar- ann meö hauslausu mennina, en ég skal skila kveöju frá ykkur, ef ég hitti svoddan pilta. Þrúgusyk- 10 VIKAN 42. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.