Vikan


Vikan - 17.10.1974, Page 28

Vikan - 17.10.1974, Page 28
agan hefst i mai ári6 1772. Goethe — þá 22 ára að aldri — kemur með póst- vagninum til Wetzlar, þar sem faðir hans hefur útvegað honum starf I rikiskammersréttinum. Ungi maðurinn frá Frankfurt hefur ekki uppfyllt „glæstu von- irnar”, sem bundnar voru við hann, þó að vel metinn faðir hans hafi gert allt, sem I hans valdi stóð, til þess að koma þessum hirðulausa syni sinum til nokkurs frama. Aö visu er Goethe hinn ungi á- varpaður kurteislega „Herr Doktor”, en þó veit næstum hvert mannsbarn, að hann stóöst ekki doktorsprófiö I Strassburg og aö hann varö aö gefa guðfræðiprófið upp á bátinn. I grein sinni hefur hann þvi álika mikið til málanna aö leggja og tannsmiður I hópi tannlækna. Þrátt fyrir þetta haföi faöir hans, Johann Kaspar Goethe keisararáö, fengið honum i hend- ur blómstrandi lögfræöistofu i Frankfurt. En Goethe yngri var ekki lengi að rýjá hana áliti og fé. Nú fær þessi óráðdeildarsami sonur siðasta tækifærið I Wetzlar. Hann verður ekki sérlega uppnæmur yfir tækifærinu. „Þessi undurfagri ungi maður með eldlegu augun og ósjálfráða kæruleysið i fari sinu” heldur áfram að slæpast. Enda álitur hann: „Af öllum hæfileikum min- um eru mér lagakrókar minnst gefnir.” Goethe lifir af gjafmildi föður sins og getur leyft sér leti. Enginn spyr þennan unga mann, hvers vegna hann láti aldrei sjá sig á vinnustað. Undirskrift hans er ekki að finna á neinum skjölum I Wetzlar frá þessum tima. Hann sézt oft á knæpunni „Zum Kronprinzen”, þar sem ungir lög- fræðingar hafa ákveðið borð, og við þetta borð er stundum talað um listir og bókmenntir. Goethé lét orð falla um það, að hann ætti leikrit — Götz von Berlichingen mit der eisernen Hand — I skúff- unni sinni, en það vakti ekki ann- aö umtal en hann var uppnefndur Götz. Brátt fór honum að leiöast veran á knæpunni og innantómar samræðurnar þar, en hvað hafði Wetzlar annað að bjóða? Goethe kallaði þessa borg siðan . „ljóta”. 1 henni voru þrjú þröng torg og nokkrir tugir gatna, sem flestar voru ekki hellulagðar. Framan við húsin voru mykju- haugar og skólpið rann um göt- urnar. A næturnar var kolniða- myrkur I borginni. Þegar Goethe fór heim af Krónprinsinum á kvöldin, varö hann að bera ljós- ker svo hann gæti varast að stlga i skólppollana. ^^^^fc^lestir hinna 5000 ibúa Wetzlar eru „akurborgarar” — handiönaöarmenn, ■ sem ráku landbún- mW aö utari við borgina til þess að hafa i sig. Eipa stolt þeirra er aö hafa getað kallað sig borgara „frjáls borgrikis” siðan á timum Roberts keisara. Vegna þess hve miðsvæðis Wetzlar ligg- ur — I kringum 60 km frá Frank- furt — hefur rikiskammersréttur- inn haft aðsetur þar undanfarin áttatiu ár, en rlkiskammersrétt- urinn er yfirréttur gamla rlkisins. Með komu rikiskammersréttar- ins fjölgaði ibúum Wetzlar um nærri þúsund manns. Og þessir þúsund veita fyrri ibúum borgar- innar — slátrurum, skröddurum, vefurum, liturum, hnifasmiðum og brýnslumönnum ærinn starfa. Þar sem embættismenn verða nær undantekningarlaust aö vera af aðalsættum, reynir venjulegur Wetzlarbúa að láta.sem minnst fara fyrir sér, einkum ef I grennd- inni sézt á hárkollu eða frakka. Yfirmanni Goethes, Graf zu Spaur kammerdómara, er ekiö á skrifstofuna i sexeyki. Göturnar eru þröngar og vegfarendur verða að þrengja sér inn I hús- dyrnar, þegar hann fer hjá. Borgarasonurinn Johann Wolf- gang Goethe er einn þeírra, sem vikja verður úr vegi. Hann er ekki einn „yfirstéttar- innar”. Þvi aö hér teljast ekki aðrir til yfirstéttar, en þeir, sem Svona var byssan, sem Jerusalem skaut sig með. veifað geta skjaldarmerki og aðalsbréfi. „Þjáður af ófriðunum ástrið- um, ekkert hvetur til mikilvægra athafna” — þannig lýsir Goethe lifi sinu I þessari borg, þar sem allt snýst um veizluhöld og mat- sali. Og hið næsta sér hefur Goethe málafærslumenn, sem eiga eftir að útkljá sextán þúsund og tvö hundruð mál. Kannski kunningjar hans á Krónprinsinum hafi haft áhyggj- ur af óloknum málum og óupp- kveönum dómum — hann hafði það ekki. Þar sem þeirri „ljótu” borg Wetzlar sleppir, -má sjá til Dunsberg og Stoppelberg. Það er vor. Og sagði ekki monsieur Rousseau: Hverfiö aftur til nátt- úrunnar! Goethe forðast þessa gömlu skriffinskunnar borg og gengur af staö. Or Gewandgasse til Völl- bacher Tor, til nýja kirkjugarðs- ins framhjá Völlbacherbrunnin- um, sem skömmu siöar var farið að kalla Goethebrunn. Og þaöan heldur hann áfram yfir Lahnberg til þorpsins Garbenheim. Að visu hefur hann þá gengið i hálfa klukkustund utan marka Wetzlar og er kominn til Nassau-Weil- burg. Wetzlar hefur nefnilega ekki yfir meira landssvæði að ráöa en svo, að unnt er að ganga út fyrir borgarhliðin og anda að sér hreinu lofti. Ekki meir. Walheim lætur þessi óvinnufúsi skrifari jÆM oftast færa sér kaffi — en stundum þó II rauðvin. En alltaf lætur hann draga V borðið sitt afsiðis, svo að hann geti lesiö Hómer sinn i næði. Stundum fer hann út, ligg- ur i grasinu og skóðar „ormana” og „maðkana”, „sem úir og grú- ir af „milli stráa jaröarinnar.” Goethe er hamingjusamur — næstum hamingjusamur. Hann vantar aðeins.ástarævintýri til að lif hans se fullkomiö. Og þaö rek- ur á fjörur hans. Ekki af eins einskærri tilviljun og hann skrifaði siöar. Frænka _hans i Wetzlar er méð litils háttar hjónabandsmang og stigur upp i vagn, sem flytur hana á dansleik, sem halda á I veiöihúsinu. Með henni i vagninum ekur skáldsögu- hetjan Lottchen. Þetta er aö kvöldi 9. júni 1772. Hún er nitjan ára og bláeyg, klædd mjög einföldum hvitum danskjól meö blóðlitum böndum til skrauts, en úr þeim gerði Goethe „bleikrauðar slaufur” i bók sinni. Hann virðir stúlkuna fyrir sér. Hún er dóttir amtmanns að nafni Buff. Goethe kemst að þeirri niðurstöðu, að stúlkan sé „léttilega byggö” og „laglega limuö”. Hún virðist ekki hafa verið þess háttar stúlka, sem veldur þvi að menn skjóta kúlu i gegnum höfuð- ið á sér, að minnsta kosti ekki viö fyrstu sýn. Meira aö segja skrif- aði aödáandi hennar árum saman og siöar eiginmaður hennar syst- ur sinni: „Hún er-.ekki óvenjulega fögur....” En hún hefur aðra kosti. Hún er „skemmtileg” og „kát”. Um fram allt annaö er hún þó eðlileg og hæfir þvi einfalda lifi, sem Goethe er ákveöinn I aö lifa. Amtmannsdóttirin snotra fellur honum vel i geð. Goethe, sem oft- ast nær er óvenjulega dapur, er óvenju kátur þetta kvöld, einnig eftir að hann kemst að þvi, aö Lotte er „bundin”: Þvi að hann hrifst einmitt sérstaklega að „bundnum” konum. Sá, sem Lottchen er heitbundin, kemur nokkru seinria i danssal- inn, þvi aö hann hefur þurft að gegna áriöandi skyldustörfum. Sendiherraritarinn Johann Christian Kestner frá Hannover, lögfræðingssonur eins og Goethe,. hefur verið I fimm ár I Wetzlar, og I fjögur ár hefur hann verið leynilega heitbundinn ungfrú Buff. Þetta er hljóölátur maður, sem vekur athygli fyrir það eitt, að hann er einn fárra lögfræöinga i Wetzlar, sem vinnur. Hann er ritari Johanns Philipps Konrads Falcke hirðráös, sem hefur þaö starf að rannsaka allt misferli i Wetzlar. A hann er litiö sem einn ötulastan mann I hér- aðinu. Og Kestner er talinn ötul- astur og áreiðanlegastur sam- starfsmanna hans. Þess vegna hefur hann litinn tima aflögu handa Lottchen. Fröken Buff, valdi þennan var- kára og áreiðanlega sendiherra- ritara úr hópi biðla, þegar hún var fimmtán ára, og siðan hafa þau ætiö verið saman eina klukkustund á dag — við miö- degisverðarborðið — og tvær stundir á kvöldin. Og á þessum samverustundum varö Kestner að berjast við svefninn. En Goethe fór öðruvisi að. Þeg- ar hann heimsótti Lottchen var hann vel útsofinn. Og hann heim- sótti hana oft. I fyrsta skipti dag- inn eftir dansleikinn. Og daglega upp frá þvi. ð visu er um- hverfið ekki sér- lega heillandi náttúruunnanda — heimili hinnar tilbeönu er i Wet- zlar: faðir hennar er amtmaöur — samt er einnig hér hægt aö lifa einföldu lifi I anda Rousseau. Lotte er húsmóðirin, þvi aö móðir hennar er látin. Hún á fyrirferð- armikinn systkinaskara, og brátt kynnist aðdáandi hennar vanda- málum, sem honum eru áður með öllu ókunn. Brátt fer ungi mað- urinn aö minnast á „óhreinar hendur drengjanna”, brotin eld- húsáhöld og rifnar buxurT bréfum sinum. Hann hliörar sér heldur ekki hjá þvi að klifra i ávaxta- trjánum fyrir Lotte og tina þar perur. Hann talar litiö um bókmennt- ir. Hann leitar hins eðlilega — náttúrunnar. Hann leitar Lotte, sem ekki skeytir um listir, nema á hátlðisdögum. Samt er þaö fyrir sakir bók- menntanna, að Kestner leyfir elj- ara sinum að snúast I kringum Lotte. Kestner er nefnilega hreint 28 VIKAN 42. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.