Vikan


Vikan - 17.10.1974, Side 36

Vikan - 17.10.1974, Side 36
dyrnar sá hún rúm, þar sem ein- hver mannsmynd lá undir hrúgu af ..óhreinum og rifnum teppum. Hún heyröi, aö læknirinn skipaöi Jennie aö koma meö heitt vatn og taka svolitiö til. Rósa gekk alveg aö dyrunum og sá þá, aö handleggurinn á sjúk- lingnum var bólginn og næstum eins digur og svfnslæri. Hann tautaöi eitthvaö viö lækninn, og lyfti þessum afmyndaöa hand- legg sinum. Háriö á honum var snjóhvítt, en svörtu augun voru hvöss af ákafa og þjáningu. Jennie kom út og dreiföi úr eldi- viöarhlaöanum til þess aö finna þurra spýtu til aö brenna. Hún sagöi viö Rósu: — Hann er svo seigur, aö hann mundi ekki falla fyrir rjúpnaskoti. Rósa hörfaöi undan óþefnum út úr kofanum. Skammt frá viöar- hlaöanum var trjabolur og hún settist á hann og beiö. Þegar hún leit upp aftur, sá hún mannipn sinn hjá Indiánunum. Hún leit undan og á dimman, votan skóg- arvegginn. Svona var lifiö henn- ar. öll þessi eymd, en á einhverj- um öörum staö beiö stórborgin eftir þvi aö fagna henni. Hún leit aftur inn i húsið og sá Jennie meö skál á hnjánum aö þvo handlegginn á afa sinum. Læknirinn haföi sett töskuna sina á rúmið og opnaö hana. Hann breiddi handklæöi á teppiö og lagöi verkfærin sin i röð á þaö. Hann tók upp silfurblikandi hnif. Rósa leit undan og á runnana. Læknirinn kom úteinn og brosti meö sjálfum sér og göngulagiö bar vott um, aö hann væri ánægö- ur meö sjálfan sig. — Hún Jennie ætlar aö verða hérna I nokkra daga. Þá ætti hann aö vera oröinri skárri. Ég skildi eftir meööl til aö hreinsa handlegginn meö. Þetta ótimabæra veðurlag gerir þetta verra. Ef eitthvaö kólnaöi, ætti þaö aö geta hreinsaö loftiö. Nú gekk hann á undan og út á stiginn. Jennie kallaöi til þeirra úr dyrunum og veifaöi til þeirra. Læknirinn veifaöi á móti um leið og hann hvarf inn i kjarrið. Hann blistraöi ofurlltiö meö sjálfum sér, og þetta góöa skap hans hafði ertandi áhrif á Rósu. Hann þurfti ekki annað en gera eitthvert handtak, sem hann var ánægöur meö, þá hagaði hann sér rétt eins og hann væri kóngur. Þau komu að gilinu og stönzuðu til þess aö hvila sig andartak. Siö- an lagöi læknirinn af staö niður. — Komdu, Rósa! En hún kom ekki á eftir honum. Nú haföi hún fengið hugdettu. En svo hélt hún, að hún væri þýðingarlaus, og ætlaði á eftir manni sínum. En aftur kom þessi sama hugdetta, og nú ásamt æöisgenginni von. Þarna gæti veriö tækifæriö þótt hæpiö og hættulegt væri. Hún gekk út af einstiginu og svo eftir gilbakkan- um meira en fimmtiu feta vega- lengd. Þar staönæmdist hún og horföi niöur. Um þaö bil á miöri leiðinni. niöur var lltil, leirug sylla. Áö stökkva niöur á hana yröi um það bil fimmtán feta stökk. Falliö mundi taka fast á likama hennar, en hinsvegar ekki liklegt, aö hún mundi meiöa sig neitt verulega. Syllan hallaöist fram og ef illa færi, mundi hún renna fram af henni og niöur I vatniö, en þaö var ekki djúpt. Og ef allt gengi aö óskum heföi þau áhrif, sem hún óskaöi á kviöinn á henni.... já..þá mundi ekki liða á löngu þangaö til hún yröi frjáls og gæti farið til Latimers. Hún var farin aö hlæja að þessum hugsunum sinum, en svo leit hún niöur fyrir sig. Lew stóö þarna á staurnum, sem lá.yfir lækinn. Hann kallaöi til hennar og hún heyröi skelfinguna I röddinni — Geröu þetta ekki! Þaö þýöir ekki neitt. En þú gætir drepiö þig á þvi. Þaö var þessi skelfing hans og hefndargleöin, miklu fremur en vonin um árangurinn af þessu, sem réö úrslitum og geröi hana einbeitta. Hún leit á hann og hló og siöan steig hún fram á brúnni Hún var enn hlæjandi þegar fæturnir á henni námu viö sylluna. Höggiö þegar hún lenti fór um hana alla, rykkti i höfuöiö á henni og siöan valt hún út af og rak sig á eitthvað. Hún lá þarna i sjálfheldu á syllunni, á grúfu. Hún vissi ekki, hvort hún var neitt meidd. Hún fann ekkert nema verk aftan i hálsinum. Lew var enn aö kalla og hún gat heyrt hann busla I vatninu, til þess aö komast til hennar. Hún reyndi aö _ Æviiitýramaðurinn er kominn aftur, ásamt: Björgunarbátum. Fallhlifum. Kafarabúningum. Tjöldum. Hraöbátum m/mótor. Ennfremur: Skólatöflur. Brúöuvagnar. Brúöukerrur. Bobb-borö. Tennisborö. Körfuboltaspil. Keiluspii. D.V.P. dönsku dúkkurnar. Kaupiö jólagjöfina timanlega á gamla veröinu. Póstsendum. LEIKFANGAHÚSH) Skóiavörðustíg 10, sími 14806. Tvibura- merkiö 22. mai — 21. júni Krahba- merkiö 22. júni 23. júli Ljóns merkið 24. júli -- 24. ágúst Meyjar merkiö 24. ágúst — 23. sept. Hrúts merkið 21. marz — 20. april Þér finnst einhver vera óvingjarnlegur i þinn garö, en hug- leiddu vel hvort ekki er um misskilning aö ræöa, eöa hvort öll sökin er ekki þin. Heillalitur er grænn. Vertu heima hjá þér um helgina. Nauts- merkiö 21. april — 21. mai Þaö verður mikið um aö vera heima hjá þér og þér finnst þú ekki sjá út úr þvi, sem þú þarft aö gera. Þér berst óvænt hjálp. Annað hvort er það gamall vinur þinn, eöa fjarskyldur ættingi, sem kemur þér til hjálpar. Þú ert allt of draum- lyndur þessa dagana. Þaö hefst ekkert meö þvi einu að reisa skýjakastala. Geröu eitthvað I málinu. Helgin er upplögö til þess aö hefjast handa. Heillatala er tveir. Þessi vika veröur stórtiöindalaus en sér- staklega þægileg og fljót aö liöa. Þú ættir aö fá þér einhverja nýja fllk, þó aö ekki séu nema sokkar. Eyddu helginni I góöum en fámennum hópi. Þaö veröur glatt á hjalla I kringum þig og þú átt lengi eftir aö minnast skemmti- legra viðburöa þess- arar viku. Gættu samt aö þvi aö tefla ekki of djarft. Þú gætir séö eftir þvl. Vikan veröur allt öðru visi en þú hafðir ráö- gert, en ef þú tekur bara hlutunum eins og þeir eru og gerir þér engar óþarfa áhyggj- ur, geturöu haft reglu- lega gaman af öllu saman. Föstudagur- inn er heppilegur til minni háttar inn kaupa. 36 VIKAN 42.TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.