Vikan


Vikan - 17.10.1974, Side 37

Vikan - 17.10.1974, Side 37
reisa sig við, en fötin hennar voru veriö hvor tveggja til, að þú föst i einhverju. En þegar hún missir það eða ekki. En ef það reis upp, var rétt eins og rekinn verður, skal ég aldrei gleyma þvi. væri i hana hnifur og siðan dreg- inn út aftur. — En það ætla ég að gera. Hún Lew staðnæmdist uppi á syll- lagði höndina á fötin yfir sárinu. unni. —Guðminngóður, Rósa, þú — Við skulum fara. Mig hálf- hefur meitt þig. svimar. — Já, llklega hef ég það, sagði — Geturðu gengið? hún og varð hrædd. Hún lagði — Það er allt I lagi. Ég finn dá- höndina þar sem verkurinn ver litið til en ekki mjög mikið. verstur, en það var svo sem þver- Hann var orðinn grár I framan handar bil fyrir neðan nafla. En og höndin skalf þegar hann lok- hún leit ekki á staðinn. aöi töskunni sinni. — Við ættum Lew tók höndina á henni frá og heldur að snúa við. Hún Jennie losaði um fötin. — Ó, guð minn getur útbúið eitthvert rúm handa góður! heyrði hún hann segja i þér. hálfum hljóðum. Hún leit á bera — Nei. Það er allt I lagi með blettinn á sér. Þar var, neðar- mig. Hún gekk eftir syllunni og lega, á kviðnum, ofurlitið gat, rétt komst slysalaust aö staurnum eins og hún hefði verið stungin yfir lækinn og yfir hann örugg i með blýanti, og holdið gúlpaði út göngulagi. úr ‘gatinu. Nokkurt blóð hafði Þegar hún gekk eftir stignum, runnið út úr þvi, en þó ekki neitt máttlaus en ekki með mikla mikið. verki, tók ismeygileg von að — Ég varaði þig við, Rósa. hrærast hjá henni. Hún gat misst — Hvaö hefur komið fyrir mig? fóstrið. Og þetta greinarbrot gæti Henni varð óglatt af að sjá sárið. hafa verið rétta áhaldið til að — Það veitég ekki. Ég get enn koma þvi I kring. ekki séð það. Hann snerti holdið. Hún gekk um það bilhálfa nvilu, Siðan leit hann frá sér og hún en sneri þá viðog að manni sínum fylgdi augnatilliti hans með aug- sem var rétt á hælunum á henni. únum. Þarna stóð dauð trjágrein — Lew, sagði hún og vonin varð upp úr jörðinni.. Hún var stálhörð aö vikja fyrir nýrri skelfingu. — og álika mjó og blýantur. Læknir- Það er að blæða hjá mér. inn athugaði greinina. — Hún hefur brotnað af, innan i Hann varð vandræðalegur og þér, og þú ert enn með brotið i áhyggjufullur. — Það má ekkert þér. koma fyrir þig eða barnið. Hann — Hún sagði: — Hvað er hægt talaðium ófædda barnið, rétt eins að gera við þetta? og hann héldi þegar á þvi i fang- — Það veit ég.ekki. Hér get ég inu. Hún lagði af stað aftur, en nú ekki náð þvi út. En hann opnaöi var verkurinn- i sárinu orðinn nú samt töskuna sina og tók úr mikill og sár. henni glas af joði, sem hann bar Siöan stanzaöi hún, dauð- allt i kring um sárið og setti svo hrædd: — Þetta er að versna — plástur yfir. Hún tók að sér fötin blæðingin Er eitthvað hræðilegt og stóð siðan upp. að koma fyrir mig? — Þetta er allt i lagi. Ég finn . • ■ — Það veit ég ekki. Við veröum ekkert til þess arna. Bara svolitil að.komastútúrskóginum. Ég get stunga. ekkert gert hérna.á. blautri jörð- — Þú gætir nú samt misst inni. Hann lagði höndina á hand- fóstrið. legginn á henni. — Ég skal bera — Já. Hún hló til þess aö hrista þig. af sér hræðsluna. — Til þess var Hún svaraði og reyndi að ég nú að þessu. hressa upp röddina, til þess að Hann sagöi: — Það getur nú berjast viö óttann. — Þetta er allt Milli fjöru og fjalls í Simca 1100 SIMCA 1100 er einn vinsælasti litli fimm manna bfllinn á Norður- löndum, enda er hann annálaður fyrir gæði, styrkleika, lipurð, hagkvæmni, aksturshæfni, sparneyzlu, að ógleymdu ótrúlega lágu verði. — SIMCA 1100 GLS er 4. dyra, en með fimmtu hurðina að aftan og á fáeinum sekúndum má breyta honum í einskonar station- bíl. —SIMCA 11 00 GLS er sérstaklega styrktur fyrir fslenzka vegi og veðurfar. Geymið ekki þangað til á morgun það sem hægt er að gera í dag: pantið nýjan SIMCA 1100 — hringið eða komið strax í dag. Ifökull hf. ÁRMÚLA 36 REYKJAVÍK Sími 84366. Vogar- merkið 24. sept. — 23. okt. Þú leggur allt of mikið upp úr alls konar hé- góma og forgengileg- um jaröneskum gæð- um. Reyndu að venja þig af þessu hið fyrsta^ þvi aö I sliku er enga gleði eða gæfu að finna. Dreka- merkið 24. okt. — v 23. nóv. Þér finnst allt ganga á afturfótunum þessa dagana, en þegar frá liður verðurðu stein- hissa á þvi hve miklu þú hefur komið I verk, einmitt i þessari viku. Láttu þess vegna ekki neinn bilbug á þér finna. Bogmanns merkið 23. nóv. — 21. des. Þú verður óvenju heimakær þessa dagana og þú kemst að þvi, sem margir hafa sannreynt á undan þér, að heima er bezt. Þér berast einhverja-fréttir, sem koma þér á óvart og þér þykja æði furðu- legar. merkið 22. des. — 20. jan. Þú færð skritna hug- mynd, en svolitið óþverralega og þú skalt reyna að svæfa allar slikar hugmynd- ir um leið og þær fæð- ast. Þú skemmtir þér vel á sunnudagskvöld- ið I góðum hópi gamalla vina. merkið 21. jan. — 19. febr. Ævaforn ósk þin rætist i þessari viku, en þér finnst þá ekki æði mikið til uppfyllingar hennar koma. Vin- kona þin gerir þig að trúnaðarvini sinum og þú færð að heyra margt skemmtilegt. merkið 20. febr. — 20. marz Þú ferð i skemmtilegt og fjölmennt 'hóf um helgina. Kannski lend- irðu þar i einhverri þrætu, en vertu óhræddur við að halda fram meiningu þinni, þvi að ef þú lætur eng- an bilbug á þér finna, berðu áreiðanlegá hærri hlut. 42. TBL. VIKAN 37

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.