Vikan - 14.11.1974, Side 14
um hábjartan
dag?
Húsaleiga hækkar stöðugt i takt við verð-
bólguna, og enginn er öfundsverður af
þvi að þurfa að taka húsnæði á leigu. Við
ákváðum að kanna litils háttar, hvað
kostar að leigja á Stór-Reykjavikursvæð-
inu, og okkur til halds og trausts höfðum
við húsnæðisauglýsingarnar i Visi. Húsa-
leigan er mörgum þyrnir i augum og ekki
sist fyrir þá sök, að engum blandast hug-
ur um, að með henni rennur stórfé i vasa
húseigenda (leigusala), sem hvergi kem-
ur fram á opinberum plöggum og er þvi
skattfrjálsar tekjur. Upphæð húsaleig-
unnar ein sér segir litið um húsaleigu-
mál, a.m.k. ekki ef marka má orð eins
viðmælenda okkar, sem augiýsti eftir
ibúð á leigu: Enginn er jafnréttlaus og
sá, sem leigir.
húsnæðisins, sem leigja á. Þá
kom einnig i ljós, að húsnæðið er
sjaldnast til leigu nema i tiltölu-
lega stuttan tima, svo að væntan-
legir leigjendur mega fljótlega
taka sig saman i andlitinu á nýjan
leik og fletta Visi i von um að
„detta niöur á Ibúð”.
Rétt er að taka það fram, aö viö
fórum einföldustu leiðina i hús-
næðisleitinni, þ.e.a.s. kynntum
okkur aðeins skilmála um þaö
húsnæði, sem upplýsingar voru
veittar um i sima, en létum vera
að senda tilboð I leiguibúöir upp á
von og óvon. Upplýsingarnar hér
á siöunni eru þvi áreiðanlega til-
tölulega sakleysislegar, hvað
snertir verð á leiguhúsnæði, þvi
að væntanlega er leiga á Ibúðum
og ööru húsnæði, sem gera þarf
tilboð I, allmiklu hærra, þvi að
yfirleitt mun tfðkast aö hæstbjóð-
andi hljóti þær.
Þeir eru fáir, sem ekki hafa
einhvern tima á ævinni þurft að
taka ibúð á leigu og hafa þá staðið
augliti til auglitis við sjálft húsa-
leiguokriö, þetta hvimleiða fyrir-
bæri þjóðlifsins, þar sem hvaö
skýjastkemur fram, hve náunga-
kærleikurinn er af skornum
skammti hjá mörgum. Af ein-
hverjum ástæðum hafa yfirvöld
ekki látið máliö til sin taka að
neinu marki, enda mun ekki
heiglum hent að kveða niður
þennan afspyrnuljóta draug vel-
megunarþjóöf élagsins.
En hvað ætli það kosti þá að
taka fbúð á leigu á þessum siðustu
og verstu timum? Smáauglýsing-
arnar I VIsi hafa veriö kallaðar
slagæð borgarinnar I gamni, en
öllu gamni fylgir nokkur alvaraog
þegar efnalltið fólk, sem ekki er
búið að „koma undir sig fótun-
um”, setur saman bú og hefur leit
að húsnæði, bregöur það oft á það
ráð að leita i auglýsingadálki Vis-
is, sem hefur að yfirskrift: Hús-
næði I boöi, þar sem auglýstar eru
til leigu Ibúðir af öllum möguleg-
um stærðum og gerðum. Og I
þennan auglýsingadálk leituöum
við á Vikunni einnig til þess aö
fala okkur upplýsingar um, hvað
það kostar að taka húsnæði á
leigu um þessar mundir. Við rák-
um okkur fljótlega á það, að verö-
ið er ærið misjafnt, og virtist það
ekki ævinlega fara eftir kostum
Lltiö kjallaraherbergi miösvæðis
milli Sjómannaskólans og Iön-
fckólans til leigu frá næstu
mánaðamótum. Uppl. I sima
■■kl. 5-7.
Stærö: Liðlega 3x3 m, eöa 10 fer-
metrar.
Leiga á mánúði: Leigusali hugð-
ist leigja á 4.000 krónur, en mun
hærri upphæð hafði verið boðin,
svo að likindi voru á 5—6.000
króna mánaöarleigu.
Fyrirframgreiðsla: Hálfsárs-
leiga.
Leigutimi: Eitt ár, möguleiki á
framlengingu.
Annað: Sér inngangur og aðgang-
ur aö sturtu. Meiri áhersla lögð á
að fá reglusaman leigjanda en
háa greiöslu.
Hcrbergi til leigu i Arbæjar-
hverfi. Æskilegt að leigjandi taki
aö sér ræstingu. Uppl. I sima «
Stærð: 8 fermetrar
Leiga á mánuði: 3.000 krónur, eða
ræsting á iþúð.
Fyrirframgreiðsla: Engin.
Leigutimi: Óákveðinn.
Annað: 1 kjallara I fjölbýlishúsi.
Hafnarfjöröur. 3ja-4ra herbergja
ibúð til leigu frá 1. nóv. Leigist
með isskáp og ljósum, litil fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i sima ■■■
kl . 6—10 e .h.
Stærð: Rúmir 100 fermetrar.
Leiga á mánuði: Lágmark 20.00C
krónur.
Fyrirframgreiösla: Samkomu-
lag.
Leigutimi: Eitt ár. Óframlengj-
anleet.
Hafnarfjöröur. Tveggja her-
bergja ibúð til leigu. Tilboð
óskast. Uppl. i sima dag og
næstu daga.
Stærð: Rúmir 70 fermetrar
Leiga á mánuði: Samkomulag.
Fyrirframgreiösla: Æskileg.
Leigutimi. 6 mánuöir. Möguleik-
ar á framlengingu.
Annað: ibúðin er I raðhúsi.
Leigusali kvaöst lítið kunnugur
verði á leiguhúsnæöi og taldi, að
leigutakar væru betur að sér um,
hvað greiða skyldi i leigu fyrir
ibúðina.
Til leigu 2ja herbergja ibúð i fjöl-
býlishúsi i Hafnarf. frá 1. okt.
til 1. júni ’75. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima ■ÉHcftir kl. 5.
Stærö: 65 fermetrar.
Leiga á mánuði: 15.000 kr.
Fyrirframgreiösla: Sem mest.
Leigutimi: 8 mánuðir.
14 VIKAN 46. TBL.