Vikan - 12.12.1974, Blaðsíða 14
Þetta er nýtt persónuleikapróf. Þú getur
ekki verið viss um trúlyndi þitt, að
órannsökuðu máli. Þetta próf hjálpar þér
við að komast að niðurstöðu. Svaraðu
spurningunum tuttugu með jái eða neii.
Reiknaðu siðan út stigin og kynntu þér
niðurstöðuna. Ekki gæta að því, hvernig
stig eru gefin fyrir svörin, fyrr en þú hef-
ur svarað öllum spurningunum. Ef þú
gerir það, er prófið
1.
Geröu foreldrar þinir allt sem i
þeirra valdi stóö, til þess aö gera
þig hamingjusaman i bernsku?
2. .
Myndir þii flytjast úr landi, ef þú
ættir þess kost, fjárhagslega?
3.
Þú hefur lofaö góöum vini þfnum
aö fara I langa fjallgöngu meö
honum. Þegar göngudagurinn
fyrirhúgaöur rennur upp, langar
þig ekki minnstu vitund til þess aö
fara. Finnuröu upp einhverja af-
sökun fyrir þvi aö vera heima?
4.
Nokkrir kunningjar þinir tala illa
um mann á bak og þessi maöur er
lika kunningi þinn. Biöur þú fólkiö
strax aö hætta baknaginu?
5.
Einhver þinna nánustu, til dæmls
maki þinn, á i fjárhagsvandræö-
um. Ert þú tilbúinn til þess aö
leggja á þig meiri vinnu til þess
aö hjálpa honum?
6. .
Nágranni þinn er aö heiman.
Seint aö ikvöldi nemur bifreiö
staöar utan viö húsiö hans,
ókunnur maöur stigur út úr blln-
ekki marktækt.
um og gengur upp aö húsinu. Ferö
þú strax aö halda allt hiö versta?
7.
Náinn vinur þinn er lagöur inn á
sjúkrahús til langrar legu. Heim-
sækir þú hann aö minnsta kosti
einu sinni f viku, þó aö þú þurfir
langt aö fara?
8.
Góöur vinur þinn segist vera á
hvinandi kúpunni og biöur þig um
aö lána sér fé. Auövitaö gerir þú
þaö, ef þú getur — en segiröu öör-
um kunningjum þinum frá þvi?
9.
Einhver þér nákominn — kannski
maki þinn — lendir i heiftúölegri
oröasennu og þú veist, aö hann
hefur rangt fyrir sér. Bendiröu á
þaö?
10.
Vinnufélagi þinn, sem þú kannt
vel viö, gerir sig sekan um van-
rækslu I starfi, en þér er kennt
um. Kemuröu upp um hann?
11.
Lýgur þú, ef þörf krefur, til þess
aö hjálpa vinum þfnum?
12.
Þú lofaöir aö gæta barna fyrir
góöan vin þinn. En sairiá kvöld
býöur skemmtilegt fólk þér heim.
Afþakkaröu boðiö fremur en aö
bregðast vini þinum?
13.
Gift vinkona þin (kvæntur vinur)
trúir þér fyrir þvi, aö hún (hann)
sé ástfangin(n) af öörum (ann-
arri) og spyr. hvort viökomandi
megi skrifa sér bréf heim til þin.
Gefuröu jáyröi viö slikri bón?
14.
Svoíftiö seinna fær maki hans
(hennar) pata af sambandinu og
spyr þig til þess aö fá staöfest-
ingu. Segiröu sannleikann?
15.
Alftur þú foreldra, sem veita sér
litiö til þess aö geta veitt börnum
sinum haldgóöa menntun, haga
sér heimskulega?
16.
Litli sonur þinn bregöur fyrir sig
skreytni á kostnaö félaga sinna til
þess aö iosna úr klípu i skólanum.
Svona eru stigin rfeiknuö út:
1. Já — 1 Nei — 0
2. Já — 0 Nei — 1
3. Já — 0 Nei — 1
4. Já — 1 Nei — 0
5. Já — 0 Nei — 1
6. Já — 0 Nei — 1
7. Já — 1 Nei — 0
8. Já — 0 Nei — 1
9. Já — 0 Nei — 1
10. Já — 0 Nei — 1
11. Já — 1 Nei — 0
12. Já — 1 Nei — 0
13. Já — 1 Nei — 0
14. Já — 0 Nei — 1
15. Já — 0 Nei — 1
16. Já — 0 Nei — 1
17. Já — 0 Nei — 1
18. Já — 0 Nei — 1
19. Já — 1 Nei — 0
20. Já — 1 Nei — 0
Hafiröu fengiö:
18-20 stig:
Þú ert mjög trygglyndur i eigin
augum. Stundum genguröu þó
fulllangt. Afstaöa þfn gæti valdiö
A leiðinni heim úr skólanum veit-
ast félagar hans aö honum.
Finnst þér þaö réttlátt?
17.
Geturöu imyndaö þér kringum-
stæöur, sem myndu freista þin til
aö vera ótrúr maka þinum?
18.
Náinn vinur þinn sækir um starf,
þar sem þú vinnur. Yfirmaöur
þinn spyr þig álits. Þér finnst vin-
ur þinn eins og skapaöur f starfiö.
Segiröu þaö?
19.
Einhver f fjölskyldu þinni býr til
alls konar sögur I kunningjahópi
þinum og reynir aö fá þig til aö
staöfesta sögurnar. „Er þetta
ekki satt....?” Þú veist, aö þaö er
þaö ekki. Svararöu samt játandi?
20.
Geturðu nefnt einhvern, sem þú
myndir skilyröislaust veita fjár-
hagslegan stuöning?
misskilningi. Stundum sýniröu
röngu fólki of mikiö trygglyndi og
stundum af röngu tilefni. Aö sjálf-
sögöu er þaö þó betra en aö vera
engum trúr.
10-17 Stig:
Þú ert einkar trygglyndur á yfir-
vegaöan máta og gagnvart réttu
fólki. Þú vilt hvorki svikja né
blekkja neinn vitandi vits og allra
sist vini þfna, sama hvaö trygg-
lyndið kann annars aö kosta þig.
Þú ert trygglyndur vinum þfnum
og ættingjum, og tryggastur ertu
sjálfum þér.
Undir 9 stigum:
Þú ert trygglyndur, þegar þú
hagnast á þvf. Alltaf vegur þú og
metur, hvort trygglyndiö borgi
sig. Ef trygglyndiö er of kostnaö-
arsamt — i peningum, tima, eöa
ööru — finnuröu þér einhverja af-
sökun. Þú ættir að reyna aö
breyta viöhbrfi þfnu.
14 VIKAN 50. TBL.