Vikan


Vikan - 12.12.1974, Blaðsíða 36

Vikan - 12.12.1974, Blaðsíða 36
strax í þessum hræöilegu vistarverum: dagsbirtuleysi og algerum skorti á einkalifi, svo ekki væri talaö um óþefinn, sem þarna var. Hún reyndi aö stappa i sig stálinu, hún var þó ung og hraust og haföi aöeins sjálfa sig aö hugsa um og hún haföi oft feröast i vögnum eftir slæmum vegum og ekki fundiö til óþæginda við hristinginn. Þaö hlaut aö vera erfiöara fyrir þessar vesalings konur, sem höföu fleiri eða færri börn á sinum vegum, já sumar voru jafnvel barnshafandi. — Guð hjálpi okkur! andvarpaði ung kona, um leiö og hún settist þunglega á næstu neöri koju, með litinn, sofandi dreng I örmum sér, en alvarleg litil telpa, liklega ári eldri, hélt sér fast I pils móður sinnar — Gamli herramaðurinn lét jafnvel skepnurnar hafa þokkalegri húsakynni! — Hvaö var þaö? spuröi Sara og rétti úr sér, en hún haföi veriö aö breiöa hrein lök á kojuna sina. — Ég heiti Sara Kingsley frá Sussex. Konan brosti feimnislega, dá- litiö miöur sin, fyrir að hafa farið aö yröa á ókunna manneskju. — Viö erum frá þorpi hér i grenndinni. Ég heiti Hanna Nightingale og þetta eru börnin min, Robbie og Jenny. Hún ýtti svolitið viö telpunni. — Hneigöu þig fyrir konunni. Jenny beygöi sig i hnjánum, roönaöi og huldi andlitiö meö mjóslegnum handleggjunum. Sara brosti og beygöi sig niöur aö barninu og talaði hlýlega til telpunnar, sem var miklu veiklu- legri en bróöir hennar, sem var rjóöur i kinnum og mjög hraustlegur. — Finnst þér ekki gaman aö vera aö fara i feröalag? Hvaö hlakkar þú mest til aö sjá, þegar viö komum til nýja lands- ins? Jenny hristi ljósa hárið frá andlitinu og sagöi strax: — Pabba. Svo faldi hún andlitið aftur í örmum sér. Sara horföi spyrjandi á móöur telpunnar. — Er faöir hennar farinn á undan ykkur? Hanna kinkaöi kolli. —Hann fór siöast liöiö haust. Við ætluðum aö fara öll saman, en þá veiktist Jenny, svo viö þoröum ekki aö hætta á aö fara meö hana. Okkur kom saman um, aö þaö væri best, aö hann færi á undan og reyndi áö koma upp heimili fyrir okkur. Ef hann heföi hætt viö aö fara þá, var engin von til þess aö peningarnir fyrir uppskeruna hrykkju til, viö heföum þá oröiö aö eyöa þeim okkur til framfæris og þaö var ekkert aö vita hvenær okkur tækist að safna saman fé til fararinnar aftur. Þaö var þvi best aö hann færi. Þaö hefur heldur ekki veriö neina vinnu aö hafa siöan. Þaö hafa veriö stööug frost I allan vetur. Sara gat gert sér i hugarlund þaö haröæri, sem þessi kona, sem varla gat veriö eldri en hún sjálf haföi oröiö aö þola. Þaö hlaut aö hafa veriö erfitt fyrir hana, aö biöa eftir þvi aö telpan fengi heilsu aftur. Hún haföi sjálfsagt þurft aö svelta sjálf, til aö fæöa börnin og svo var augljóst á bólgnum höndum hennar, að hún ¥ 'Jxuunflh I NTE RNATIONAL lífstykkjavörur eru í sérflokki hvað útlit og gæði snertir Umboðsmenn: ÁGÚST ÁRMANN h.f. Sundaborg, simi 86677 Hrúts merkió 21. marz — 20. april Nauts- merkiö 21. apríl — 21. mai Tvlbura merkiö 22. mal — 21. júni Þú getur átt von á óvæntum fjármunum i þessari viku, en þú skalt samt fara aö öllu meö gát i peningamál- unum. Leitaöu ráða þér reyndari manna, áöur en þú fjárfestir I fasteign. Þér veitir ekki af að hvila þig eftir allan gleöskapinn undan- farna daga og nætur. Nú er rétti timinn til þess aö vera heima og eyða kvöldunum i að horfa á sjónvarpið eða lesa góðar bækur. Reyndu að hafa hemil á eirðarleysinu. Það veit á illt aö geta aldrei veriö rólegur nokkra stund. Eyddu vikunni i að koma lagi á vinnu þina. Þú hefur ekki sinnt henni nógu vel að undanförnu. Krahba- merkiö 22. júni — 23. júli Ljóns merkiö 24. júli 24. ógúst Meyjar merkiö 24. ágúst — 23. sept. Þú þarft að tala út viö maka þinn og opna huga þinn algerlega fyrir honum. Dragðu ekkert undan, þvi að slikt kann ekki góöri lukku að stýra. Verið getur, að þér finnist sumir dagarnir I þess- ari viku lengi aö liða. Reyndu aö láta þaö ekki á þig fá. Nú er aö duga eöa drepast. Það þýðir ekkert fyrir þig að' biða lengur, ef þú ætl- ar aö koma áhugamáli þinu I framkvæmd. Þú hefur þegar dregiö þaö allt of lengi. Láttu til skarar skriöa. Þaö er heillavænlegast. Þú ert mjög róman tiskur þessa dagana og um þaö er ekki nema gott eitt aö segja. Reyndu samt að vera svolitiö raun- sær, þegar þaö á viö. Annars getur verið, aö þú veröir fyrir mikl- um vonbrigöum. 36 VIKAN 50. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.