Vikan


Vikan - 12.12.1974, Blaðsíða 24

Vikan - 12.12.1974, Blaðsíða 24
Úr laugardagsmyndinni. Félagarnir dr Lækni á iausum kili. Barry Evans (Michael Upton), Ge- orge Layton (Paul Coilier) óg Geoffrey Davies (Dick Stuart). SVOLITIÐ ,UM SJONVARP byggð á sögunni No More Gas ef- - ir Charles Nordhof og hefu'' Niún komiðút i islenskri þýðingu Karls Isfelds undir nafninu Liljur vall- Myndin, sem er á dagskrá á arins. Með aðalhlutverk I mynd- laugardagskvöldið lofar nokkuð inni fara Charles Laughton, Jon góðu. Hún heitir Tuttlefjölskyld- Hall og Peggy Drake. an á Tahiti (The Tuttles of Ta- A miðvikudagskvöldið er á dag- hiti). Fjölskylda þessi er óvenju skrá önnur bandarisk mynd. fjölmenn og höfuð hennar er Jon- Heitir sú Má ekki bögglast (Do as, góölyndur maður og allra Not Fold, Spindle or Mutilate) og hugljúfi. Sá er einn galli hans, að með aðalhlutverk i henni fara hann hefur ekki fjármálavit sem Helen Hayes, Myrna Loy, Milfred skyldi og eru þvi fjármál fjöl- . Natwick og Sylvia Sidney, en skyldunnar i mestu óreiðu. En þessar fjórar konur eru hvað fjölskyldunni berst óvænt björg I þekktastar sjónvarpsleikkonur i bú og fjölskyldumeðlimirnir Hollywood. I þessari mynd leika hyggjast ekki láta sér happ úr þær hóp gamalla vinkvenna, sem hendi sleppa. Mynd þessi er gera sér ýmislegt til gamans. Miifred Natwick, Helcn Hayes, Sylvia Sidney og Myrna Loy í Má ekki bögglast, sem sýnd verður á miðvikudagskvöldiö. Karlmaðurinn á myndinni er ieikarinn Vince Edwards, sem kemst aö þvi, aö þær vin- konur hafa haft hann aö háöi og spotti. Föstudagur Laugardagur 13. desember. 14. desember 20.00 Fréttir. 16.30 Jóga. 20.30 Dagskrá, veður og auglýs- 17.00 Enska knattspyrnan. ingar. 18.00 tþróttir. 2Q.40 Eldfuglar. 4. þáttur sænska 19.15 Þingvikan. myndaflokksins Eldfugla- 20.00 Fréttir. eyjan. 20.25 Dagskrá, veður og auglýs- 21.10 Kapp með forsjá. ingar. 22.00 Kastljós. 20.35 Læknir á lausum kili. 22.40 Dagskrárlok. 21.05 Ugla sat á kvisti. 21.45 Tuttlefjölskyldan á Tahiti. Bandarlsk mynd frá árinu 1942. 23.40 Dagskrárlok. Myndir og leikrit 24 VIKAN 50. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.